Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2006, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2006, Blaðsíða 36
mmmmmmmmmmmsm f®« 36 LAUGARDAGUR 29. APRÍL 2006 Lifsstill DV Rfmæ Leyfir sér að dreyma Lúðvík Bergvinsson er 42 ára í dag 29. apríl „Maðurinn hefur tileinkað sér að draga úr væntingum sínum og forðast að hjakka tilfinningalega í sama farinu af gömlum vana eða grundvallarástæðum. Hann hefur nú þegar fundið gífurlegri sköpunarþörf sinni upþbyggilega útrásarleið með því að verða meðvitaðri um sitt innra sjálf. Hann leyfir sér að dreyma um það sem hann kýs að upplifa eins og öryggi, aðdáun, traust og gott jafnvægi. (myndunarafl hans er frjótt og svo er hann líka vel giftur." 2 Mnsbemn (20.jan.-l8. febr.) Hér er komið inn á líðan þína. Þú tekur á vandamálum liðandi stundar með því að skera mál sem eiga huga þinn niður í hluta. Myndræn líking kemur fram sem upp- stokkun og áherslubreyting einhvers konar. f\skm\r (19. febr.-20.mars) Frelsi er ekki blekking. Frelsi er eðlilegt og þú átt fullkomlega rétt á því.Til þess ert þú borinn kæri fiskur. Hrúturinn (21.mrs-l9.aprH) Þitt innra jafnvægi og andlegar til-: finningar eiga vel við um þessar mundir ef marka má stjörnu hrútsins. Þú finnur eflaust fyrir þægilegri en stöðugri jarðtengingu sem eflist hvern dag hér eftir og innri ró sem ýtir undir friðinn sem býr í hjarta þínu. Nautið (20. april-20. mai) Nú er komið að því að þú hlustir á langanir þinar og leyfir þér að njóta tilver- unnar. Tvíburarnirp; . mal-21.]úni) Þú nýtur blessunar og þess vegna er mikilvægt að þú hugir vel að jafnvægi þínu (í dag og fram yfir helgina) og sért meðvituð/meðvitaður um að kærleikurinn stjórnar snúningi jarðarinnar og öllu sem er. ^rabbm(22.júni-22.júii) Hér ertu sjálfinu góð/ur ef þú til- heyrir stjörnu krabbans og útþenslan berst greinilega um hjarta þitt. Þú kannt án efa að meta umhverfi þitt með réttu hugarfari á sama tíma og líkamleg snerting er hluti af löngunum þínum til maka þíns eða ástvinar. \]Ón\b(23.iúll-22.ágúst) Þú átt þér stóra drauma og ert já- kvæð manneskja með metnað á hæsta stigi sem er af hinu góða. Orkustöðvar þínar eru öflugar og óskir þínar eru sannarlega raun- hæfar. Meyjan (21 ágúst-22. sept.) Kennari, lögfræðingur, skyldmenni eða vinur munu leiðbeina þér næstu daga og er þér ráðlagt að taka mark á ráðum viðkomandi. Besta hugsun fortíðar er að fylgja framtiðinni með réttu hugarfari kæra meyja. Vogin (23. sept.-23. okt.) Dyrnar standa opnar þegar draumar þinir og hugsjónir eru annars vegar. En þú ert líka minnt(ur) á yfir helgina að kraf- an um fullkomnun hindrar allan vöxt. © Sporðdrekinn (24.okt.-21.n0v.) Undirmeðvitund þín er eflaust ( sjálfskoðun. Þú ert á þessum timapunkti meðvituð/meðvitaður um líðan þína, drauma og þrár. Hér kemur fram að þú ert leidd/ur áfram en þó án þess að þú gerir þér jafnvel fulla grein fyrir því. Bogmaðurinn (22.n0v.-21.desj Þegar þú kynnist betur hinu sanna eðli þínu munt þú vera fær um fleiri skapandi hugsanir. Nýttu þér mátt þagnar- innar eins og bogmanni einum er lagið þeg- ar hann kýs að gera svo. Hann ýtir undir full- komið jafnvægi, einfaldleika og fögnuð innra með þér. Þú ert fær um að sjá alla erfiðleika sem ögrandi áfanga og lætur ekkert buga þig. Steingeitin (22.des.-19.jan.) Metnaður hefur einkennt þig frá blautu barnsbeini. Þú átt það til að taka starf þitt fram yfir persónulegar þarfir þínar (ástina) á þessum árstíma sér (lagi. Ekki gleyma að huga að fólkinu þínu um helgina. SPÁMAÐUR.IS ' Fjölskylda = verðmæti ' l.uðvik (i góðri stundum mamrkorw sinni. Þóru Ouninirsdottw oq börnum ^batra Biarna Þór ag Jáhönnu Leu > Viö höfðum samband við afmælisbarnið Luðvik Bergvinsson al- þingismann þvi stjörnukortið hans sýnir hann sem einstaklega veJ giftan tjölskyldumann. Lúðvík gaf sér góðan tíina fyrir spjáll öðurhlutverkið og tímann sem hann eyðir með fófkinu sínu. rA\\\l\\lI „Tíminn líður fljótt," svarar Lúð- vík þegar við sýnum honum mynd- ina af fjölskyldunni sem tekin var í fyrra og samþykldr að leyfa okkur að birta nýjar myndir af Bjarna og Jó- hönnu samhliða spjalli okkar. Hefurþú tíma fyrirfölkiö þittí sum- ar. Segjum til dæmis þegarkosning- amar ganga í garö? „Maður hefur alltaf tíma fyrir fólkið sitt,“ svarar hann yfirvegaður eftir nokkra um- hugsun og bætir við einlægur: „Maður skipu- leggur tíma sinn þannig." Nú kemur fram í afmæUsspá þinni aö þú sért ein- staklega vel giftur. Hvaö einkenmrgott ,Ég held að „bottom line" i góðu sam- bandi er traust, vinátta og virðing," f Besta vinkona Jóhatma lco iúðviksdúuh með íiilen. hjónaband að þínu mati? „Ég held að „bottom line" í góðu sambandi sé traust, vinátta og virð- ing," segir hann og heldur áfram: „Þegar búið er að draga frá róman- tíkina þá markast gott samband af þessu þrennu." Hvaö gerir fjölskyld- an um helgar þegar nægur tími er fyrir hendi? „Nægur tími er vont orð," segir hann hlæjandi og segir okkur að bömin séu ung, eins og þriggja ára. „En við reynum að vera eins mikið * saman og við getum um helgar. Það markast af veðráttu hvort við förum út með bömin en við reynum að njóta þess að vera saman," segir Lúðvík sem starfar eins og landsmenn vita á þinginu ogíbæj- arstjóm. „Það er yfirdrifið nóg að gera," viður- kennir hann og bætir við léttur í lund: „Vont að lenda í því að hafa ekki verkefni." fyrir þau áður en þau fara að sofa." HvaÖ erlesiö um þessar mundir? „Gullbrá hefur verið vinsæl upp á síðkastið," svarar Lúðvík og heldur áfram: „Við erum í raun og vem nýbyrjuð að lesa fýrir Bjarna Þór (1) en Jóhanna Lea (3) fær alltaf að velja tvær bækur sem em lesnar fyrir hana. Það er regla." Bjami Þor (1) á slopp,,.,,, frikalegci ■uem otj ,-kki skemma Hver sér um að lesa fyrir bömin? „Við skiptumst á. Við lesum alltaf Takk fyrir gott spjall. Hvaö á aö gera í dag á af- mælisdaginn? „Það er allt opið. En ég von- ast til að Þóra komi mér á óvart." elly@idv.is Esjan erparadís við túnfót höfuðborgarsvæðisins Mógfisá og 200 metrum síðar að stóra bflastæðinu sem merkt er Gönguleiðir á Esjuna. Þar er stórt skilti sem sýnir nokkrar gönguleiðir á Esjuna. ✓Esjan er ekki brött á þessum stað og fær flestum, nema rétt í topp- inn. Það em stígar og troðningar til að fylgia svo það getur ekki verið einfalaara að ganga á Esjuna. ✓Algengasta leiðin skiptist í miðju fjallinu og er aðeins brattari til vinstri/vesturs, en léttari og betri stígur ef farið er tfi hægri/austurs. Flestir fara upp að steininum svo- kallaða og þeir sem ganga upp Þverfellshomið og á topp Esjunnar koma aftur niður að steininum. Þá velur fólk oft hina leiðina niður og fer smá hring ofarlega í íjallinu og prófar báðar leiðir. ✓Hver og einn getur valið sinn hraða og hvflt sig eins oft og hann vill á leiðinni. Kjörið fyrir fjölskyld- una að gera lautarferð úr göngunni Dæmi um tveggja og þriggja klukkustunda göngur; Létt fjallganga 0.13 x 65 kg x 120 mínútur = 1.014 hitaeiningar/kaloríur Létt fjallganga 0.13 x 85 kg x 120mínútur= 1.326 hitaeiningar / kaloríur Létt fjallganga 0.13 x 65 kg x 180mínútur= 1.521 hitaeiningar / kaloríur Létt fjallganga 0.13 x 85 kg x 180mínútur= 1.989 hitaeiningar/kaloríur og taka með sér teppi, heitan drykk og meðlætí. ✓Hafið nóg af vatni meðferðis og vætíð kverkamar oft. ✓Göngustafir létta álagið á hné og ökkla og þjálfa efri hluta lflcamans í leiðinni. ✓Það tekur tvær tfi þrjár klukku- stundir að ganga upp og niður Esj- una og gangan eykur þol og þrek, styrkir hjarta og lungu og þið brennið mörgum hitaeiningum. Brosið og njótið útiverunnar. Smári Jósafatsson Greinarhöfundur er menntaður einka- og hópalíkamsræktarþjálfari frá American Counsil on Exercise.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.