Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2006, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2006, Blaðsíða 14
74 LAUGARDAGUR 29. APRÍL 2006 Sport DV Birmingham-Newcastle Lengjan: 2,10 - 2,65 - 2,55 Lau kl. 15. Charlton-Blackburn Lengjan: 2,45 - 2,60 - 2,20 Lau kl. 17.15 Chelsea-Man Utd Lengjan: 1,85 - 2,75 - 2,90 Lau kl. 12.30 Liverpool-Aston Villa Lengjan: 1,20 - 3,85 - 6,40 Lau kl. 15. Missa af úr- slitaleikn- um í ensku úrvalsdeildinm á mið- vikudagskvöldið var hitað upp fýrir enska bikarúrslitaleikinn er West Ham tók á móti Liverpool en þessi lið munu etja kappi þann 13. maí næstkomandi á Þúsaldarvellinum í rardiff. Liverpool vann leikiim, 2-1, en það sem ef til vill meira máli skiptir er að beir Hayden MuUins.fT^ leikmaður West Ham, og Luis __ Garcia lentu saman í leiknum með þeim af- leiðingum að þeir voru báðir reknir af velli. Þeir fóru sjálfkrafa í þriggja leikja bann og verður þeim úr- ^ skurði ekki haggað. Þeir missa því báðir af bikarúr- slitaleiknum. ■J* Middlesbrough-Everton Lengjan: 1,90 - 2,75 - 2,80 Lau kl. 15. Wigan-Portsmouth Lengjan: 2,00 - 2,70 - 2,65 Lau kl. 15. Tottenham-Bolton Lengjan: 1,45-3,10-4,25 Sun kl. 16. SJö ára saninlngiir Enskir fjölmiðlar eru uppfullir af fregnum af fundi forráðamanna enska knattspyrnusambandsins og Luis Felipe Scolari í Lissabon í fyrradag. Scolari er sem stendur landsliðsþjálfari Portúgals en samningur hans rennur út þann 31. júlí næstkomandi. Hann hefur ít- rekað sagst ætla að einbeita sér að starfi sínu með portúgalska lands- liðinu og sé ekki til viðræðna fyrr en að samningstímanum loknum. Engu að síður herma fregnir að enska knattspyrnusambandið hafi boðið Scolari allt að sjö ára starfs- Titillinn fer hvergi Joe Cole, leikmaður Chelsea, er sann- 'ærður um að sínir menn munu tryggja sér dtilinn með því að ná stigi af Manchester LJnited um helgina. Cole klúðraði dauða- æri á lokamínútu leiks Liverpool og Qiel- >ea f undanúrslitum ensku bikarkeppninn- arener staðráðinn í að láta I það ekki á sig fá um helgina. * »Sá leikur er búinn og nú eigum við tækifæri á aö f ná þeim frábæra ár- angri að tryggja okkur ■ sigur í ensku úrvals- ' deildinni annað árið í öð." Óvíst er hvort Eið- ^urð Smári Guðjohnsen verði með um helgina ' . enhannhefurfá tækifæri fengið imdanfarið hjá j, Jose Mourinho ' knattspymu- stjóra. samning og segja sumir að hann hafi þegar samþykkt að taka starfið að sér. Undirlaunaður Fyrr í mánuðinum lét Scolari hafa eftir sér að hann væri of undir- launaður miðað við að hann væri heimsmeistari en hann vann titil- inn er hann þjálfaði lið Brasilíu árið 2002. Og hann virðist ekki tilbúinn að taka að sér starfið í Englandi nema að hann fái jafn mikið eða jafnvel meira en fráfarandi þjálfari enska landsliðsins, Sven Göran Eriksson - fjórar milljónir punda í árslaun. Brian Barwick, formaður enska knattspyrnusambandsins, mun hafa boðið Scolari 2,5 milljón- ir punda í grunnlaun auk ýmissa bónusa sem eru árangurstengdir. Það er erfitt að átta sig á því hvort Scolari ætii sér að reyna að taka við starfmu áður en HM hefst í sumar, eftir að henni lýkur eða nokkuð yfirleitt. Hann hefur verið duglegur að tala í hringi þannig að hver fjölmiðill fær mis- munandi mynd af stöðu máia. Scolari hefur oft minnst á „heiðursmannasamkomulag'' hans og portúgalska knatt- spyrnusambandsins um að ræða ekki um önnur störf fyrr en að HM lokinni. Portúgalar ósáttir Almenningur í Portú-. gal mun ekki vera par hrifinn af þeirri stað- reynd að þeir ensku hafi komið til Lissabon til að ræða þessi mál við landsliðsþjálfarann þeirra og forráða- menn portúgalska sambandsins munu í kjölfarið hafa hist á krísufundi. En Scol- Alvöru stuðn inqsmenn! m Skyggnistá |J\_\ tjöldin íLani bakvið íLandsbankadeildinni Ég tek kollvikin ofan fyrir belgísk- um stuðningsmönnum. Það var leik- ur um daginn og dómarinn var bú- inn að vera að hægja sér eins og dómarar eiga til að gera. Þá voru áhorfendur að sjálfsögðu að öskra inn á völlinn og segja að dómarinn væri þroskaheftur og vangefinn og allt þetta klassíska, en einn stuðn- ingsmaðurinn ákvað að vera frum- legur. Hann hljóp inn á völlinn og pass- aði sig ailtaf að dómarinn sæi hann ekld. Hljóp að honum, skutlaði sér á hann og gfrti niðrum hann. Það vom einhverjir 30 þúsund manns á vellin- um og allir bentu og hlógu. Þessi dórnari er búinn að leggja flautuna á hilluna og dæmir ekki fleiri leiki enda verið í áfallahjálp eftir þetta atvik. En ég vil að stuðningsmenn í sumar verði frumlegir. Ég vil ALDREI heyra „ÁFRAM BLIKAR!" Það blæs! Búið til eitthvað nýtt. Og ég veit að Egghausinn vill ekki að þið séuð með einn kaldan á vellinum. Hey látið kork í Egghausinn og fáið ykkur nokkra kalda. Ég er ekki að segja að þið þurfið að vera með drulluna uppá bak og drepast áfengisdauða á leikjunum, en það er í góðu lagi að vera léttur. Egghausinn veit neínilega ekki að þegar menn em búnir með þijá bjóra þá finnst þeim gaman að syngja og hafa læti. Það er stuðningsmannakeppni í sumar eins og hefur verið undanfarin ár. Það er að segja verðlaun em veitt fyrir bestu stuðningsmennina. Hin liðin geta alveg sleppt því að mæta á völlinn því að stuðningsmannalið Blika er búið að vinna þetta. Gæinn sem stjómar því heitir Gaui Panda og hann EINN er háværari en allir stuðningsmenn FH til samans. Ekki nóg með að hann sé hávær heldur kemur hann líka með eitruð komment. Mótherjar Blika hafa oft bara farið á taugum við að hlusta á svívirðingar Pöndunnar. Menn hafa reynt að ráðast á hann, en þeir hafa ekíd komist langt með það enda er Big G aldrei langt undan. Menn verða að vera frumlegir. Segjum sem svo að dómarinn sé bú- inn að vera að skíta á sig allan leikinn, þá er gott að byija á að kasta kló- settrúllum inn á völlinn og segja hon- um að skeina sér. Ef hann tekur sig ekki saman í andlitinu við það er hægt að ganga skrefinu lengra. Það þarf þrjár fótboltabullur í þetta verk- efni. Þeir hlaupa allir inn á völlinn, tækla dómarann, girða niðmm hann og skeina honum. Tveir verða að halda honum meðan sá þriðji skeinir honum. Ég get garanterað það að eft- ir þetta tekur dómarinn sig á. Kork í Egghausinn, vera frumleg- ir, hafa stemningu, kapísh! Kv, Gillz ifmmæii ,íkunn5 „Þeir eiga engan möguleika í ensku úrvalsdeildinni en í útsláttarkeppni er hægt að tapa fyrir 4. deildarliði. Ég held að besta liðið hafi ekki unnið í dag." Jose Mourinho var ekkert svo bltur eftir að hafa dottið úr leik í ensku bikarkeppninni um liðna helgi. Heimsmeistari „Stóri Phil“ vann HM 2002 sem landsliðsþjálfari Brasillu. Nordic Photos/Getty ari hefur reynt að gera eins lítið úr fundinum og hægt er og sagði rheð- al annars að hann vissi af áhuga nokkurra félaga sem vildu ráða hann eftir að HM klárast í sumar. Að sama skapi er almennings- álitið í Englandi heldur blendið. Mörgum finnst það sárt að Eng- lendingur skuli ekki vera ráðinn í starfið, öðrum lfkar ekki við Scolari sjálfan og enn fleirum finnst að með Scolari komi einmitt sá maður sem hefur það viðhorf sem enska landsliðið þarf. Jæja elskurnar, þá er ævintýr- j inu okkar litla lokið. Gerum upp tímabilið. Ég hlustaði á Testa- ment með Gary Mabbutt í upp- hafi tímabils, þakinn remolaði framleiddu í Belgíu. Harmónikk- an hans Róberts á Framnesi stóð eitthvað á sér, svo úr varð vöruskiptajöfnuður á formi svif- dreka. Perry Groves? Límonaði! Hver ?r á deddlæni? Conan. „Still Life'' er vanmetið. „She Was Asking For It“ er á nýju plötunni með Nylon. Halim A1 er í Hereford G-string og fílar tónlistina í Jurassic Park eins og Private Jimmy. „I’m gonna be the one, girl!" ívar Guðmunds spilar bara Dokken á þriðjudög- j um og hvað er með Kolb? Hvað kemst ég upp með að bjóða þér upp á mikið meira af þessu sem þú lest þetta? Ertu að kaupa þetta? Finnurðu þetta? Do I make you horny, baby? Djúpur. Enski boltinn? Eldd lengur. Það er komið sumarfrí. Farðu í lax. Hlustaðu á Suffocation í Land Rovernum á leið á völlinn. Áfram Völsungur. Áfram Gerpir. Ég er í Digranesinu hjá DV. Ljómandi. Fer út á toppnum. Elskaðu mig eins og bjór í klaka, volgan prins, spjald af mogga - Ingva Hrafn! Ég er farinn eins ogi. samband mitt við Guð al- máttugan skapara himins og jarðar. Tekur dýrari týpuna í lokin Jose Mourinho knattspymustjóri Chelsea Scolari er letingi Jose Mourinho knattspymustjóri Chelsea er enginn stórvinur Luis Felipe Scolari, landsliðsþjálfara Portúgals og ef til vill verðandi þjálf- ara enska landsliðsins. Þegar Mour- inho var stjóri hjá Porto lenti hon- um og Scolari heldur illa saman og var sá fýrmefndi bálvondur út í landsliðsþjálfarann. Mun Scolari, að sögn Mourinho, aldrei hafa \ heimsótt æfmgasvæði Porto til að , fýlgjast með leikmönnum. „Ég hef ekki rætt við hann og i það er hans réttur að hann haldi áffam að ræða ekki við mig,‘‘ sagði^ Mourinho. „Honum | ber engin skylda till þess og það er ekkij mín ósk að hann geri I það. Ég angra hannl ekki mikið en ég * breyti ekki um skoðun | hvað þetta varðar. Hann hefur ekld fýlgst með leik- mönnum Porto og ef hann stendur í þeirri trú að hann sé að sinna starfi sínu þannig að það beri árangur... allir hafa sínar stæfsvenjur. Ef ég væri landsliðþjálfari Portúgals myndi ég taka upp símann og biðja þjálfara fé- laganna um leyfi til að koma og fýlgj- ast með æfingum í miðri viku. Ég er viss um að þeir myndu samþykkja það. Sjálfur sendi ég aðstoðar- mann til að fýlgjast með enska landsliðinu. Og ef ég væri í sporum Scolaris | myndi ég vilja fara til Mílanó til að fylgjast með Figo eða k hvert sem er. Þannig hefði ég sem úr — mestu að | l°sre Mour|nho Er ekki ráða og gæti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.