Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2006, Síða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2006, Síða 13
DV Fréttir LAUGARDAGUR 29. APRÍL 2006 1 3 Aka of hrattá morgnana Lögreglan á Akranesi segir að þeir ökumenn sem sektaðir eru fyrir of hraðan akstur séu oftast á ferð- inni snemma á morgnana. Einn ökumaður var stoppaður á Akrafjallsvegi í suður- átt á fimmtudagsmorgun á 130 kílómetra hraða þar sem leyfilegur hámarks- hraði er 90. ökumaðurinn er ekki nema 17 ára og segir lögreglan að því miður aki ungir ökumenn nýkomnir með bílpróf oft á tíðum allt- ofhratt. Betlari á götunni Svona sjón er ekki algeng á Islandi. Rúmenar betla á gatnamótum Miklubrautar og Snorrabrautar Betlarar á íslandi Það kom mörgum vegfarendum á óvart sem áttu leið um gatnamót Snorrabrautar og Miklubrautar að sjá fólk að dreifa miðum til ökumanna þegar þeir stoppuðu á rauðu ljósi. Við nánari athugun Lögreglunnar í Reykjavík kom í ljós að um var að ræða þrjá Rúmena, tvo karlmenn og eina konu. Á miðunum sem þau dreifðu voru þau að biðja fólk um að gefa sér peninga. Lögreglan í Reykjavík fór á vettvang og stöðvaði aðgerðir fólksins og lét málið í hendur Útlendinga- eftirlitsins. Segir lögreglan að það sé bannað að trufla um- ferð með þessum hætti því þetta gæti truflað einbeitingu ökumanna og orsakað umferðarslys. Aftur á móti virðast ekki vera sérstakar reglur um það hvort fólk megi bétla eða ekki og var lögreglunni ekki kunnugt um það þegar DV spurði að því. Hingað til hefur betl á götum Reykjavíkur ekki tíðkast og hlýtur þetta uppátæki Rúmenanna að hafa komið fólki sem átti leið um gatnamótin verulega á óvart. BYLGJAN ..20MA CONCERT GAFLÐAR. THOR. CORTES & CATHERINE JENKINS \i FÉLÖGUM LIR SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS UNDIR STJÓRN GARÐARS CORTES DALSHÖLL í KVÖLD KL. 20:00 ÖRFÁIR MltTAR ENNÞÁ ÓSELDIR FORSALA VIÐ INNGANGINN FRÁ KL. 12:00 í DAGLAUGARDAG

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.