Símablaðið

Årgang
Hovedpublikation:

Símablaðið - 01.05.1991, Side 10

Símablaðið - 01.05.1991, Side 10
í Fræðslunefnd F.Í.S. F.v.: Bergljót Sigfúsdóttir, Þorsteinn Óskarsson og Jette Jakobsdótt- ir. f ræðustól er Ragnhildur Guðmundsdóttir að setja ráðstefnuna. Ráðstefna Félags íslenskra símamanna að Hótel Holiday Inn 20. apríl Laugardaginn 20. apríl efndi Félag íslenskra símamanna til þjónusturáðstefnu fyrir fé- lagsmenn og gesti þeirra á Hótel Holiday Inn. Ráðstefnan var opin öllum félagsmönnum. Hún var fjölsótt. U.þ.b. 80 ráðstefnugestir voru auk gesta frá P.F.Í., F.H.P.S., A.S.Í. (raf- eindav.) og félaga okkar í B.S.R.B. Ráðstefnan stóð í fjóra tíma frá klukkan eitt til fimm. Á þessum fjórum tímum voru flutt ellefu erindi auk setningarræðu o" ávarps, kórsöngs, kaffisamkvæmis og nál. klukkutíma umræðu- og fyrirspurnaþáttar. Fræðslunefndin gerði handbók fyrir ráðstefnuna. í þessari handbók eru upplýsingar sem tengjast erindunum sem flutt voru. Handbókin er til á skrifstofu félagsins til dreifingar til þeirra félagsmanna er þess óska. Einnig er ætlunin með þeirri frásögn af ráðstefnunni er birtist hér á eftir í blaðinu, að vekja athygli félagsmanna á því hvar er að leita fróðleiks um hina margvíslegu þætti er snerta félagsstarfsemi F.f.S. Ráðstefnustjórar voru Jette Jakobsdóttir, Bergljót Sigfúsdóttir og Þorsteinn Óskarsson. 8 SÍMABLAÐIÐ

x

Símablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.