Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.2006, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.2006, Blaðsíða 6
6 FÖSTUDAGUR 28. JÚLl2006 Fréttír DV Óskar Hrafn Þorvaldsson • Sjálfstæðismað- urinn Jón Kristinn Snæhólm var ráðinn aðstoðarmaður Vil- hjálms Vilhjálms- sonar þegar hann varð borgarstjóri fyrir skömmu. Jón Krist- inn erþómetnað- argjarnari en svo að hann vilji titla sig sem aðstoðarmann. í öllum bréfum sem hann sendir frá sér fyrir hönd borgarstjóra skrifar hann undir sem „pólitískur ráðgjafi borg- arstjórá'... • Sparisjóður Kópavogs fer nýjar leiðir til að afla viðskiptavina. Bank- inn býður nýja íbúa í Kópavogi velkomna með bakkelsi. Starfs- maður bankans bankar upp á hjá „nýbúum" og býður þeim upp á nýbak- aðar gulrótarköku- sneiðar, íjögur rúnnstykki og skons- ur frá Reyni bakara í Kópavoginum. Þessu fylgdu engar kvaðir nema að starfsmaðurinn bað um leyfi til að fá að hringja í viðkomandi næstu daga og ræða um kosti þess að ganga til liðs við SPK, sem er meðal annars með Willum Þór Þórsson, knatt- spyrnuþjálfara í Val, í varaformanns- sætinu... • Senn líður að því að nýr íslensk- ur landsliðsbúningur í knattspyrnu verði frumsýndur. Knattspyrnusam- band íslands hygg- ur á frumsýningu á búningnum þann 15. ágúst næstkom- andi og hefur þeg- ar verið tekin mynd af landsliðsmanninum Hermanni Hreiðarssyni í fullum skrúða. Eiður Smári Guðjohnsen, fyrirliði landsliðs- ins og leikmaður hjá stórliði Barcelona, átti upphaflega að vera í búningnum á myndinni en passaði ekki í hann... • Sirkusstjórinn Árni Þór Vigfússon hefur lengi haft smekk fyrir fínum fötum og fallegum bílum. Þrátt fyrir að hann sé tiltölulega nýkominn úr fangelsi eftir að hafa verið dæmdur fyr- ir stórfelld fjársvik í tengslum við Land- símamálið, ekur hann um á gulllit- uðum Infinity-jeppa sem kostar meira en fimm milljónir. Ótrú- legt hvað sumir eru fljótír að rétta úr kútnum eftír áföll sem dynja á þeim... • Og meira af flott- um bflum. Listahjón- in Egill Ólafsson og Tinna Gunnlaugs- dóttir sáust á rúnt- inum í miðbænum á glænýjum gulllituð- um Lex- us. Bfll- inn er hinn glæsileg- asti og meðal annars með hvítum leður- sætum. Sú var tíðin að listamenn óku um á gömlum druslum en í þessu tilfelli hjálpar það örugg- lega til að Egill hefur verið rödd Toy- ota í sjónvarpi og útvarpi í mörg ár... Leikarinn góðkunni Þórhallur Sigurðsson, betur þekktur sem Laddi, lenti í því óskemmtilega atviki á landsmóti 50 ára og eldri í golfi um helgina að fá yfirfrakka á sig í lokahring mótsins. Grunur lék á að Laddi hefði haft rangt við á fyrstu tveimur hringj- unum en ekkert misjafnt kom í ljós á lokahringnum. L (* „Golferheiðurs- mannaíþrótt og ég hegða mér eftir því." og fannst skrýtið að vera bendl- aður við slíka höfuðsynd sem svindl á golfvelli er. Ekki sáttur við púttin Laddi sagðist ekki hafa verið ánægður með spila- mennsku sína á mótinu en hann hafnaði í 40. sæti. „Ég er ekki sáttur við þennan ár- angur. Síðastí hringurinn slæm- var ur og pútt- in duttu því miður ekki. Ég fékk tvær „sprengjur" sem eyðilögðu mikið fyr- ir mér," sagði Laddi sem er með sjö í forgjöf og þykir lunkinn kylfingur. oskar@dv.is Þórhallur Sigurðsson Leikarinn Laddi fékk fylgdarmann frá Golfklúbbi Suðurnesja á lokahring landsmóts 50 ára og eldri Igolfiá Hólmsvelli I Leiru um helgina, vegna gruns um svindl á fyrstu tveimur hringjunum. Hólmsvöllur f Leiru Á þessum velli fór landsmótið fram um helgina. Það hafa löngum gengið þær sögur í golfheiminum að leikarinn Þórhallur Sigurðsson hafi haft rangt við á golfvellinum í gegnum tíðina. Um helgina var tvívegis kvartað yfir honum til mótshald- ara á landsmóti 50 ára og eldri í golfi á Hólmsvelli í Leiru og greip mótsstjórn til þess ráðs að láta mann fylgjast með honum á loka- hringnum til að athuga hvort hann hefði rangt við. Það reyndist ekki vera stoð fyrir því í raunveruleikanum. „Ég spflaði síðasta hringinn með Ladda og tók ekki eftir því að hann hefði rangt við. Þetta var í fyrsta sinn sem ég spilaði með honum og það var afskaplega gaman," sagði Róbert Svavarsson, kylfingur í Golfklúbbi Suðumesja og formaður mótsstjóm- ar á mótinu um helgina. Tvær kvartanir Mótsstjórn bárust tvær kvartanir frá kylfingum vegna Ladda eftír tvo fyrstu hringina. Þær lutu að því að hann var talinn hafa lagað boltann tíl utan brautar og því var fylgst með honum síðasta daginn til að komast að því að hver sannleikurinn væri. „Við létum mann fylgjast með honum tfl að finna út hvort þetta væri rétt. Það kom ekkert í ljós sem bentí tíl þess að hann hefði haft rangt við. Það er mikilvægt að það komi ffarn til að hann sé hreinsaður af þessum áburði," sagði Jón Ólafur Jónsson í samtali við DV en hann sat í mótsstjórn landsmótsins. Heiðursmannaíþrótt Þegar DV hafði samband við Ladda kom hann af fjöllum. Hann sagðist ekld hafa heyrt af kvörtunum vegna spiiamennsku sinnar og ekld vitað að fýlgst væri sérstaklega með honum á lokahringnum. „Golf er heiðursmannaíþrótt og ég hegða mér eftír því," sagði Laddi Bankarnir keppa um hylli unglingana Undarlegt skilti á Vesturlandsvegi Bjóða bíómiða oq iPod Bankarnir keppast nú um að bjóða unglingum ýmis fríðindi gegn því að sumarlaunin rati inn á reikn- ing í útibúum þeirra. „Ekki vera hrædd við að raka sam- an peningum í sumar" eru skilaboð KB banka til ungs fólks þetta sumarið, en unglingar sem leggja sumarhýr- una inn á unglingareikning í bankan- um fá bíókort í Sumarlaunaplús eða fjóra miða að eigin vali í Sambíóun- um auk tveggja frímiða fyrir poppi og kóki. Heppnir eiga þá möguleika á að vinna iPod hi-fi-hátalara auk fleiri smærri vinninga. Námufélagar í Landsbankanum sem leggja sumarlaunin sín inn á Námureikning fara í pott sem dreg- ið er úr vikulega og eiga Námufélag- ar möguleika á því að vinna 10.000 krónur og iPod nano. Glitnir er ekki með neitt sérstakt í boði í sumar fyrir unga fóikið, en Unglingar að vinnu Launagleði og Sumarlaunaplús eru meðal þess sem unglingar geta valið um I sumar. XY-klúbbur bankans er sniðinn fyrir unglinga og býður meðal annars upp á ókeypis sms-sendingar. SPRON býður unglingum upp á Launagleði sem felur í sér SPRON BÍÓ kort og gildir sem fjórir frímiðar í Smárabíó eða Regnbogann. Einn- ig gildir bíókortíð sem afsláttarkort á völdum geisladiskum hjá verslunum BT. I byrjun ágúst og september eru svo dregnir út tveir sem fá 50.000 krón- ur greiddar inn á reikninginn hjá sér. Varúð sprenginqar Á Suðurlandsvegi við gatnamót Vesturlandsvegar blasa þessi ugg- vekjandi skilaboð við ökumönnum. Innan hámarkshraða, f bflbeltí, á heillegum sumardekkjum telur maður að helstu varúðarráðstafan- ir séu viðhafðar. En hvernig ber að bregðast við eða haga alcstri þegar ekið er í gegnum sprengingasvæði? í athugun að taka skiltið Jóhann Bergmann, yfirmað- ur framkvæmda Vegagerðarinn- ar á Suðvestursvæði, sagði í samtali við DV að það væri í athugun hvort skiltið ætti rétt á sér þarna, þvi til- gangur þess væri fremur óljós. „Það er sprengt tvisvar til þrisvar sinnum yfir daginn og þá er lokað á umferð á meðan, með blikldjósum og lög- regluaðstoð, svo engin hætta á að skapast af sprengingunum sem slík- um," segir Jóhann. „En það er verk- Varúð sprengjusvæði Undarlegt skilti sem þjónar ekki miklum tilgangi. takinn sem álcveður að setja þetta skilti þangað."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.