Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.2006, Blaðsíða 50
62 FÖSTUDAGUR 28. JÚU2006
Helgin PV
Elskaður og dáður Þó svo aö Magni
hafi eignast breiðan aðdáendahóp er
tnginn stoltari en við Islendingar.
Fékk uppklappið Sló heldur
betur I gegn með laginu Plush.
EURO SKO
Fjarðargötu13-15 • Simi 555-4420
Utsalan
í fullum gangi,
enn meirí verðlækkun.
www.JJordur.is
Magni kyntákn
Ekki er nóg með að Magni sé
hylltur fyrir söng sinn í þáttunum
heldur hefur hann heldur betur
vakið lukku hjá kvenkyns aðdá-
endum þáttanna fyrir kynþokka
og keppast þær við að lofa hann
á spjallsíðu þáttarins. Þar eru til
dæmis umsagnir eins og „Heitur,
kynþokkafullur, heitur" og „Ég
elska ákafann í Magna".
30% skemmtilegt -
70% leiðinlegt
Þrátt fyrir þetta ótrúlega
ævintýri sem Magni kallar
„Wonderland" er þetta ekki allt
dans á rósum og er kappinn með
heimþrá. Á heimsíðu þáttarins
bloggar Magni um líðan sína
og segir meðal annars: „Ég vissi
ekki að maður gæti fengið svona
mikla heimþrá." Hann bætir svo
við: „Auðvitað er þetta æðisleg
lífsreynsla en þetta er samt 30
prósent skemmtilegt og 70 pró-
sent leiðinlegt."
Það er líka nokkuð ljóst að ís-
lenska þjóðin er stolt af Magna
og hafa margir hvatt hann áfram
og hrósað honum fyrir frábæra
frammistöðu. Hægt er að skoða
bloggsíðu Magna á slóðinni
http://rockstar2006magni.spac-
es.msn.com/.
asgeir@dv.is
Magni styrkir stöðu sína í Rock Star: Supernova með hverjum þætti.
Konur keppast um að lofa kynþokka kappans en þrátt fyrir allt leitar
hugur hans heim yfir höfin.
Innlifun Magni syngurmeö
Supernova aflífí og sál.
eim
Guðmundur Magni Ásgeirs-
son hefur heldur betur verið að
gera það gott í Rock Star: Super-
nova eins og löngu frægt er orð-
ið. Magni hefur skipað sér sess
með sterkustu söngvurum þátt-
anna og er mjög vinsæll meðal
áhorfenda. Til dæmis var Magni
með alit að 70% atkvæða í könn-
un sem var gerð á aðdáendasíðu
þáttanna um hvaða keppandi
væri sigurstranglegastur.
Magna hefur líka verið vel tek-
ið af þeim Gilby Clark, Tommy
Lee og Jason Newstead en Magni
steig á stokk með þeim félögum
í kynningarteiti fyrir þáttinn á
dögunum.
Langf lottastur Magni rokkar meö Gilby
Clark, Jason Newstead og nokkrum hinna
keppendanna I kynningarteiti á dögunum
---——-
Lokahópurinn í Rock Star: Supernova Þegareru
fjórir farnir heim afþeim fimmtán sem hófu leikinn.
Storm Large hefur einnig vakið
mikla athygli í Rock Star en þó
fremur fyrir geislandi kynþokka
en söng.
Kynþokkinn
uppmálaður
Ótrúleg á sviði
Storm lætur allt
flakka þegar hún
stígur á stokk.