Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.2006, Blaðsíða 12
12 FÖSTUDAGUR 28. JÚLl2006
Viöskipti DV
Vísitölur: ICEXMAIN4.852 t-1,13% - DowJones 11.102 ▲ 0,47% - NASDAQ2.070 a0,42% - FTSE1005.877 a 0,74% - KFX 369 aO,17%
Viðski
í viku/ok
Langur hali lengist enn
Bók Chris Anderson aðstoðarrit-
stjóra á Wired, The Long Tail,
hefurnú verið tilsölu íátta
vikur og vekur ehh rnikil
viðbrögð. Upphaflega
skrifaði Chris grein í
tímaritiðsern óxupp!
: bloggsíðu og síðarí í bók.
Chriseralinn uppí
netheimum og kenning hans
dregur dám af því. í framtíðinni,
segir hann, seljum við meira íminna
magni. Hann dró lærdóm sinn afþróun
í vefsölu sem skyndilega hleypti nýju llfi
I gleymda bókartitla, gamlan lager.
Kenning hans gengur út á að sívaxandi
umferð í sölu um vefdragi úrstórsölu
á tilteknum vörum i skamman
tíma. Dæmin i bók sina sækir
hann á Amazon, iTunes, Ecast
ogaðrá slíka vefiþarsem
leitamá að eistökum gripum
sem dottnir eru úr almennri
dreifingu. Hagfræðingar geta
ekkineitað niðurstöðum hans
en efast um að þærgildi um
annað en jaðarvöru. Þeir sem vilja
kyrína sér upphaflega grein Andersons
geta farið á slóðina: wired.com/wired/
archive/12.10/tail_pr.html
eða leitað uppi veftileinkaðan verkinu
thelongtail.com.
Sigurjón Þ.Árnason
Sigurjón 1>. Ariiason er annar
núverandi bankastjóra I.ands-
bankans, sein í vikunni skilaói
hagnaði á þriöja ársfjórðungi
langt umi'rani væntingar grein-
ingardeilda bankanna.
Uagnaöur Landsbankans
fyrir skatta nam 25 milljörð-
um króna samaubnrið við 13,1
milljarð króna á íyrstu sex mán-
uðum ársins 2005. Hagnaður
eítir skatta var 20,4 milljarðar
samkvæmt heimasíöu bankans.
Sigurjón Árnason varð fer-
tugur síðastliðinn mánudag en
hann lauk vélaverkfræðipróft
frá Iláskóla íslands 1992, \1BA
-prófi í fjármálum frá Univer-
sity of Minnesota í Bandartkj-
unum 1994 og nam hagfræði við
Technische Universitat í Berlín
á árunum 1994-5.
Sigurjón varö bankastjóri
Landsbankans 2003 en áður
starfaði hann hjá Búnaðar-
banka íslands hf. og á árun-
um 1995-97 var Sigurjón einn-
ig stundakennari við Háskóla
íslands. Hann er í dag stjórn-
arformaður Kepler Gquities
og forntaður sainninganefnd-
ar bankanna. Þá er Sigur-
jón stjórnarinaður í Heritable
Bank Ltd. frá 2003, Lands-
banka Luxemburg S.A frá
2001, Teather & Greenwood
Ltd. og Merrion Capital Group
frá 2005, Lex Life and Pension
S.A frá 2005, Creditinfo Group
hf frá 2002, SP-Fjármögnun
frá 2004, Hömlun hf frá 2003,
Landafli hf frá 2003, Intruni
Justitia AB frá 2005 og Reikni-
stofu bankanna frá 1999. Mán-
aðarlaun Sigurjóns voru tæpar
sjö milljónir króna samkvæint
árskvTsIu bankans 2005. Sigur-
jón er í sanibúð með Kristrúnu
Þorsteinsdóttur og á tvo syni.
Góð uppgjör fara illa í markaðinn
Sigurgeir Örn Jónsson, 31 árs gamall hagfræðingur, er heldur betur að gera það gott í
bankalífinu í New York. Hann stýrir stórri deild hjá Bank of America og býr ásamt fjöl-
skyldu sinni á besta stað á Manhattan.
íslenskur bankamaður
meikar það í New York
„Já, það er rétt
að nágranni
minn er mjög
frægur leikari"
Uppgjör KB banka og Lands-
bankans voru bæði yfir vænt-
ingum markaðarins en mark-
aðurinn sem hefur verið veikur
upp á síðkastið hefur brugðist við
góðum fréttum með því að lækka
enn ffekar. Bæði uppgjörin sýna að
grunnstarfsemi bankanna er í mjög
góðum gangi og arðsemi íslensku
bankanna með því besta sem ger-
ist í bankaheiminum. Uppgjörin eru
sérstaklega góð þegar gætt er að því að
á fyrstu 6 mánuðum ársins höfum
við séð miklar lækkanir á öll-
um helstu mörkuðum sem
bankarnir vinna á. Á sama
tíma hefur Landsbank-
inn tryggt sér 600 milljóna
evra sambankalán sem er
Sigurgeir Örn Jónsson, 31 árs gamall yfirmaður hjá Bank of
America, nýtur lífsins í New York. Hann er í toppvinnu og er
kominn með íbúð á besta stað á Manhattan með frægan stór-
leika sem nágranna.
Sigurgeir Öm Jónsson, 31 árs gam-
all yfirmaður hjá Bank of America, nýt-
ur lífsins í New York. Hann er í topp-
vinnu og er kominn með íbúð á besta
stað á Manhattan með ffægan stór-
leika sem nágranna.
„Já, það er rétt að nágranni minn
er mjög frægur leikari" segir Sigurgeir
Öm. „Eg get ekki sagt þér hver hann
er en ég get þó gefið upp að hann hef-
ur til dæmis leikið í myndinni Ghost-
busters og hann er karllcyns," segir Sig-
urgeir leyndardómsfullur.
Þegar blaðamaður fletti kvikmynd-
inni upp á internetinu þá kom það í
ljós að stórleikarinn Bill Murray og
smávaxni gamanleikarinn Rick Mor-
anis sem léku í Ghost Busters búa ein-
mitt báðir í New York. Þegar Sigurgeir
er spurður um þessa tvo leikara seg-
ir hann: „Þegar ég verð boðinn í grill-
veislu til hans þá koma myndimar á
bloggið mitt."
Rick Moranis Gamanleikarinn geðþekki
gæti verið nágranni Sigurgeirs.
Menntunin hefur dugað vel
Sigurgeir heldur úti skemmtilegri
bloggsíðu borgarholt.com þar sem
hann greinir frá því helsta sem gerist í
lífi hans. Það sem vekur enn meiri for-
vitni er að Sigurgeir er háttsettur hjá
Bankof America.
„Ég stjóma deild innan bankans
sem sýslar með flóknar lánshæfis-
afleiður," segir Sigurgeir. Hjá honum
vinna doktorar og masterar frá bestu
háskólum. „Menntunin mín hefúr þó
dugað ágætlega en ég er með BS gráðu
í hagfræði frá HÍ," segir Sigurgeir. Þeg-
ar hann er spurður um launin á Man-
hattan þá segir Sigurgeir að hann ræði
ekki launin. Samkvæmt heimildum
DV geta bónusar í þessum bransa
hlaupið á milljónum dollara þegar
menn ná árangri.
Sigurgeir byrjaði hjá bankan-
um í útibúi þeirra í London og þegar
hann kom þangað þá hafði hann litía
reynslu í lánshæfisafleiðum. „Ég sótt-
ist eingöngu eftir að starfa við láns-
hæfisafleiður enda er sá markaður sá
sem hefur vaxið hvað mest á síðustu
ámm. Reynsla mín úr íslenskum íjár-
máiaheimi og hefðbundnum afleiðu-
viðskiptum skipti þar miklu máli," seg-
ir Sigurgeir.
Sigurgeiri var fyrir skömmu boð-
in staða innan bankans í New York
eftir eingöngu eins og hálfs árs starfs-
reynslu hjá bankanum. „Það hættí
einn af þessum stóru héma úti og mér
var falin staðan. Ég Jiringdi í konuna
og sagði henni að byrja að pakka."
mjög gott og fjármögnun KB er búin fyrir árið
2006 og þeir komnir af stað með fjármögnun
næsta árs. Framhaldið virðist gott og því er
nokkuð erfitt íyrir marga að skilja af hverju
markaðurinn bregst svona við. Það er þó
ljóst að til lengri tíma litíð þá hafa stoðir
bankanna styrkst enn frekar og eru þeir því
án efa góður fjárfestingarkostur. Það er aft-
ur á móti áhyggjuefni hvað markaðurinn er
veikur og spurningin er hvað þurfi til þess
að snúa honum. Kannski þurfa fyr-
irtækin að hætta að hagnast
svona mikið.
Valdimar Svavarsson
Verðbréfamiðlari gefur
góðráð.
SigurgeirÖrn
Jónsson Islenskur
bankamaður sem gerir
það gottiNewYork.
Rándýr leiga
„Það gekk nú ekki neitt vel að i
finna góða íbúð í borginni. Við vor-
um búin ákveða að fá okkur rúm- l
góða íbúð héma á Manhattan, helst
nálægt Central Park. Þetta er ekki
endilega spuming um peninga held-
ur er ekki mikið af stórum íbúðum til
leigu á þessu svæði," segir Sigurgeir
en á endanum þá fékk hann 275 fer-
metraíbúð ískýjakljúf á UpperEast
Side á Manhattan.
Eins og flestir vita þá er leiga á
Manhattan rándýr. Þegar Sigurgeir er
spurður um leiguverðið vill hann ekki
gefa það upp en heimildir DV herma
að það geti hlaupið á milljónum.
myrdal@dv.is Bill Murray með meðleikurum úr Ghost
Busters Stórleikarinn gæti verið nágranni
Sigurgeirs Arnar á Manhattan.
yrir pottorminn
Til sölu er innílutningsfyrirtæki
■m sérhæfir sig í viðarkynntum tré-
ottum frá Svíþjóð og Bandaríkj-
ium. Vinsælt er að setja upp heita
itta í bakgarðinn eða jafnvel sum-
bústaðinn og hefur fyrirtækið selt
um 50 potta að undanfömu. Að sögn
’janda þá er til kynmngarefni sem
tt var í þætti Völu Matt. Ekki er
ið fram hvort Vala hefur skellt sér
ofan í. Seljandi tekur fram að pottarn-
ir hafi verið valdir það áhugaverðasta
á stórsýningunni Sumarið 2004. EkkJ
er talið að seljandi þurfi að hafa sér-
fræðiþekldngu í uppsetningu potta
heldur sjái kaupandi sjálfur um upp-
setningu. Þetta er því tilvalið fyrir þá
sem eru með flottan garð og geta sett
upp pott í garðinum sem sýnishorn.
Verðið á pottunum er frá 300 þúsund
krónum upp í 500 þúsund. Þeim sem
vilja kynna sér pottana betur er bent
á að hafa samband við Fyrirtækjasölu
fslands.
tlm—mmMmwmmammesauamammm