Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.2006, Blaðsíða 16
16 FÖSTUDAGUR 28. JÚU2006
Fréttir DV
Cafe Osama
breytir um
nafn
KafBhúsinu
Osama í Belgrad í
Serbíuhefurverið
gert að breyta nafni
sínueftirkvart-
anir frá banda-
ríska sendiráðinu í
borginni en Osama er beint
á móti sendiráðinu. Orðið
Osama þýðir skjól á serbísku
og eigandi þess, Milom-
ir Jeftíc, segir að hann hafi
nefnt kaffihús sitt eftír skýli
fyrir heimilislausa í grennd-
inni. „Ég ætlaði mér ekki að
móðga Bandaríkjamennina.
Þetta er bara orð í serbnesku.
Ég viðurkenni að ég hafði
heyrt um Osama bin Laden
en vissi ekki alveg hver hann
var fyrr en sendiráðið kvart-
aði," segir Milomir Jeftic.
Truflandi
titrari
í upphafi vik-
unnar fékk norskur
bifvélavirki nokk-
uð sérstaktverk-
efiii. Áttavillt par
ffá Hove Camping
í Arendal kom með
Toyota-bílinn sinn
til hans þar sem sérkennilegt
hljóð hafði verið í bílnum í
sólarhring og héft parið að
vélin í bílnum væri að gefa
sig. Bifvélavirkinn var fljótur
að finna út hvað var að. Htr-
ari, eða difdo, sat fastur bak
við aftursætíð og var í fúllum
gangi. Parið varð sofdið rauð-
leitt í andlitinu þegar þetta
kom í ljós. Og bifvélaviridnn
rukkaði þau aðeins um 500
krónur fyrir „viðgerðina".
Lokkaði stúlk-
uránetsíðu
Maður
sem sakaður
er um að hafa
lokkað bam-
ungar stúlk-
ur í gegnum
vampýrusíðu
ánetinuhef-
ur lýst sig saklausan af ákær-
um um nauðganir og enda-
þarmsmök Eric Fischer, 23
ára, frá NewYorkmun, að
sögn ákæruvaldsins í New
York, hafa lokkað stúlkumar í
gegnum gotíska netsíðu til að
hitta sig í kirkjugarði við Long
Island austur af NewYork.
Fyrsta brot hans var gegn 16
ára stúlku en sú næsta sem
hann ætlaði að hitta, 13 ára
gömul, var lögreglumaður hjá
tölvuglæpadeild lögreglunn-
ar í Suffolk Hann er einnig
ákærður fyrir kynferðisglæpi
gegn fimm öðrum stúlkum á
aldrinum 14 til 16 ára.
Ástarsorg í
heimsreisu
Fyrsta safn
heimsins sem
eingöngu
fjallar um
ástarsorg er
svo vinsælt
að farið verðui
í sýningarferð
með það um heiminn.
Stofnendur safnsins, þau
Olinka Vistica og Drazen
Grubisic, ætíuðu upphaf-
lega að hafa safnið opið í
nokkrar vikur í heimaborg
sinni Zagreb í Króatíu. En
safnið spurðist fljótt út og
brátt kom fólk hvaðanæva
að úr heiminum með gripi
til safnsins. Þeim Olinku og
Drazen hefur nú verið boð-
ið til borga á borð við París,
Vín, Istanbul og London.
Eftir aö hafa verið týndur og tröllum gefinn um áratuga skeið er Arno Breker aftur kom-
inn í sviðsljósið í Þýskalandi. Arno bar á sínum tíma viðurnefnið uppáhaldsmyndhöggv-
ari Hitlers. Hann er almennt viðurkenndur sem einn af fremstu listamönnum Þýska-
lands á síðustu öld en hann gat aldrei þvegið af sér óhreinindin af samstarfi sínu við
nasista á millistríðsárunum og árum seinni heimsstyrjaldarinnar.
Myndhöggvari Hitlers
ýfir upp gömul sár
í bænum Schwerin í Þýskalandi ætla íbúarnir að verja fé úr sveit-
arsjóði sínum til að koma á fót sýningu með verkum Arnos Bre-
ker og verður um að ræða fýrstu opinberu sýningu á verkum hans
ffá seinni heimsstyrjöldinni. Sú ákvörðun hefur vakið úlfúð víða í
Þýskalandi og ýft upp gömul sár frá tímum nasista í landinu.
Margir telja að Breker hefði mátt vera áfram í „skammarkrókn-
um" en hann lést 1991, þá orðinn níræður.
Þetta er í annað sinn á skömmum
tíma sem Arno Breker kemst í sviðs-
ljósið í Þýskalandi. Fyrst voru það
deilur um hvort fjarlægja ætti tvær
af styttum hans sem standa við Ól-
ympfuleikvanginn fyrir úrslitaleik-
inn á HM. Nokkrir sögðu þá skoðun
sína að þær hefði átt að fjarlægja fyr-
ir leikinn eða það ættí að pakka þeim
inn til að móðga ekki gestí. Ekkert
varð þó úr þeim áformum. Deilan
nú hefur pólitískar rætur. Aðeins eru
tveir mánuðir í kosningar í héraðinu
Mecklenburg-West Pomerina í fyrr-
um Ausmr-Þýskalandi en Schwerin
er höfuðborg þess. Yfirvöld í Meck-
lenburg hafa barist undanfcirið við
að kveða niður ýmis öfgasamtök til
hægri og ný-nasista sem hafa verið
áberandi í kosningabaráttunni. Er
talið að sýningin á verkum Brekers
verði eins og olía á eld í þeim efn-
um.
Uppáhald Hitlers
Myndhöggvarinn Arno Breker
var, sem fyrr segir, í miklum metum
hjá Hitler og öðrum frammámönn-
um nasista í Þýskalandi á sinni tíð.
Honum er eignuð sú áþreifanlega
ímynd sem lá tíl grundvallar hug-
myndafræði nasista en nýklassískar
styttur hans féllu vel að hugmyndum
nasista um hvernig list og listsköp-
un ættí að vera í Þriðja ríkinu. Með-
al hinna 70 sýningargripa í Schwerin
eru vöðvamiklar höggmyndir í yfir-
stærð af arískum mönnum í hetju-
legum stellingum. En þar er einnig
að finna smærri verk í anda expressj-
ónisma sem Breker gerði á tímum
Weimar-lýðveldisins.
Til varnar Breker
Eftír að deilumar um sýningu
Brekers hófust í fjölmiðlum í Þýska-
landi hafa ýmsir málsmetandi menn
tekið upp hanskann fyrir listamann-
Vann fyrir toppana Auk eigin listsköpunar
fengu margir nasistatoppar Breker til að gera
brjóstmyndirafsér. HérsiturAibertSpeer
innanrlkisráðherra fyrirhjá listamanninum.
inn og telja löngu tímabært að Þjóð-
verjar horfist í augu við að þrátt fyrir
allt er um að ræða einn besta lista-
mann þeirra á síðustu öld. Þannig
segir nóbelsverðlaunahafinn Gúnt-
er Grass, í samtali við The New York
Times, að hann sé hlynntur sýn-
ingunni. „Þessi sýning getur hjálp-
að til við að svara spurningunni um
hvemig hæfileikaríkir listamenn og
hugsuðir gátu aðhylllst svona stjórn,"
segir Grass.
í uppáhaldi Brek*
Flest verkin eyðilögð
Talið er að um 90% af öllum verk-
um Brekers hafí eyðilagst í loftáir-
ásum Bandamanna á þýskar borg-
ir í seinni heimsstyrjöldinni. Því
var sýningin algerlega háð því að fá
lánuð verk frá ekkju listamannsins,
Charlotte. Þetta hefur farið í taug-
arnir á mörgum sem gagnrýnt hafa
sýninguna. Þeir segja að ekld sé um
annað að ræða en tilraun til að hvít-
þvo Breker af fortíð sinni. En hvað
um það, sýningin opnar í dag, föstu-
dag, og búist er við fjölmenni.
Hinn særði Eitt afverkunum á sýningunni er
„Hinn særði“ sem þykir sýna sniild Brekers
sem myndhöggvara.
Símaklámdaman Dessarae Bradford leggur Colin Farrell í einelti
Réðist á Farrell í beinni hjá Jay Leno
Símaklámdaman fyrrverandi,
Dessarae Bradford, hefur límt sig eins
og tröllatak á leikarann Colin Farrell
og hefur eineltí hennar í hans garð
valdið honum verulegum vandræð-
um. Dessarae er það sem Banda-
ríkjamenn kalla „stalker" og Farrell er
fómarlambið. Nú síðast lá hún í leyni
fyrir Farrell í beinni útsendingu hjá Jay
Leno. Hún stormaði inn á sviðið að því
er virðist til að koma einhverjum lög-
fræðilegum pappírum í hendur Far-
rells.
Samkvæmt frásögn í blaðinu New
York Daily News efndi Dessarae til
fjölmiðlasirkuss fyrir utan dómshúsið f
Los Angeles þar sem hún tilkynntí um
nýjar ákæmr sínar á hendur leikaran-
um. „Ég er ekki bara að lögsækja hann
fyrir róg heldur einnig eineltí," sagði
Dessarae við þá sex blaðamenn sem
mættu á svæðið. Hún gaf viðstöddum
jafnframt þá aðvörun að ef henni lík-
aði ekki það sem þeir skrifuðu myndi
hún einnig fara í mál við þá.
Aðspurð um atvildð í þættí Jay
Leno svaraði Dessarae því til að hún
hafi bara ætlað að trnfia útsendinguna
aðeins á meðan einkalögga hennar
kæmi pappírunum í hendur Farrells.
„Ég áttí aldrei von á að lífverðir Jays
Leno myndu víkja fyrir mér. Þeir opn-
uðust eins og Rauða hafið," segir Dess-
arae.
Dessarae hefur skrifað bókina
„Colin Farrell: A Dark Twisted Puppy".
Fyrri málshöfð-
un hennar
gegn Farrell
var vísað
frá dómi og
annar dóm-
stóll settí á
hana nálgun-
arbann. Hún
má ekki koma
nær leikaranum
en 50 metra.
Colin FarrelM í
mestu
vandræðum
með fyrrverandi
símakiámdömu.
Dessarae Bradford Hefurgefið útbókþar
sem hún kallarFarrell „sjúkan hvolp".