Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.2006, Blaðsíða 57

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.2006, Blaðsíða 57
DV Sjónvarp FÖSTUDAGUR 28. JÚLÍ2006 93 Mánudagur Þriðjudagur ► Sirkus kl. 20.50 ^Stöð kl. 20.05 Hundraðasti SmallviUe Þá er komið að hundraðasta þættinum um Clark Kent, fjölskyldu og vini í viðburða- ríka smábænum Smallville. Það er rosaerfitt að vera Ofurmenni líkt og Clark og fylgjumst við með raunum hans. Þátt- urinn í kvöld er magnþrunginn þar sem Clark segir Lönu frá leyndarmáli sínu. Ekki nóg með heldur lætur einhver lífið í þætt- inum sem er Clark mjög kær. The Apprentice Donald Trump er mættur aftur til leiks í raunveruleikaþáttunum The Apprentice eftir stutta viðveru Mörthu Steward í síðustu þáttaröð, en Trump lét hana fjúka eins og hann er þekktastur fyrir að gera í þáttunum. Núna er 15 keppendur eftir af þeim 18 sem að hófu leikinn að þessu sinni. í kvöld skapa keppendur fígúru sem nota á til að kynna rjómaís. Anna Kristine V */ leyfir sér stundum að horfa á sjómarp á sumrin. im Pressan „Útvarpið erminn miðilL Nema„útvarp KR“sem hljómar inni ííbúðinnifyrir hvem leik í Vestnrbrenum, hvort sem ntann langarað hlnsta eða ekki. Er komin með ofiuemi fyrír UiginuÁfram KR. Ofspilað lagsem gerðifyirverandi KR-ingað anti KR-ingi.“ Fyrirsagnir og vínberjasteinn Sumarið er ekki minn tími fyrir sjónvarpsáhorf. Geri þó undantekningu á sunnudagskvöldum þegar Stöð 2 er með spennuþáttakvöld, örugglega sér- hönnuð fyrir þá sem þykjast ekki þola spennu en elska hana samt. Beið spennt eftir nýja, breska saka- málaþættinum sem hófst strax á efdr Monk og Cold Case. En þvílík og önnur eins vonbrigði. Glataður þáttur um klónun, svo vísindalegur að það virkaði næstum eins og svefnlyf að horfa á flutning vínbeija- steins með flísatöng eða augnabrúnaplokkara milli berja, hvað þá að hafa hugmyndaflug í að reyna að geta hver væri aðalmaðurinn í dæminu. Af hverju er ekki hægt að halda áfram að gera einfalda spennuþætti í anda Agöthu? Svona þætti eins og ein níræð sagði um fyrir mörgiun árum: „Þau eru svo hugguleg, ^morðin hjá henni Agöthu Christie. Þar sést aldrei blóð.“ tSvoh'tíl synd þetta með að kveikja ekld á sjónvarpinu á sumr- 'ÉKf in. Er sagt að albesti þátturinn hjá RÚV sé Kóngur um stimd sem frétta- konan fyrrverandi Brynja Þorgeirs- dóttir sér um. Það er sama á hvaða aldri fólk er, körlum og konum ber saman mn að þetta sé fróð- legur, skemmtilegur og vel unninn þáttur. Útvarpið er minn miðill. Nema „útvarp KR“ sem hljómar inni í íbúðinni fyrir hvem leik í Vesturbænum, hvort sem mann langar að hlusta eða ekki. Er komin með ofnæmi A fyrir laginu Afram KR. Ofspilað lag sem gerði fyrrverandi "r KR-ing að anti KR-ingi. Fyrirsagnir í blöðum geta á stundum verið óborganleg- ar, séu þær vel gerðar. Þær em það þó sjaldnast enda virð- rnnst við ekki beinlínis detta um fyrirsagnadrottningar á ís- landi. Hins vegar tókst þeim vel upp á Fréttablaðinu í vikunni þegar tvær fyrirsagnir á sömu blaðsíðu vöktu athygli: „Kynlíf veldur vandræðum" - og „20 manns sáu ^ A klámmynd. Verða sendir í endur- hæfingu". Það var hins vegar í bið- % röðinni í Bónus sem nýjasta tölu- A blað tímaritsins Nýtt Líf blastí við m með fyrirsögninni: „Bryndís Schram á tímamótum". Heyrði þá unga konu segja: „Vá, Bryndís Schram er orðin áttræð!" Það hnussaði í vinkonu hennar: „Á þetta nú að selja? Er hún ekki alltaf á tímamótum?" Kannski eitthvað merkilegt í viðtalinu sem hefði átt betur heima í forsíðutilvimun? NÆST Á DAGSKRÁ SigurRós íbeinni Sigur Rós heldur tónleikaferö sinni um landið áfram og mun hljómsveit- in halda tónleika á Klambratúni í Reykjavik klukkan tíu á sunnudags- kvöld. Alls heldur hljómsveitin sjö tónleika viðs vegar um landið á þessari tveggja vikna ferð sinni. Markmið ferðarinnar auk þess að skemmta landanum er að taka upp heimildarmynd um hljómsveitina, náttúru landsins og mannlíf. Sjón- varpið og Rás 2 eru með beina út- sendingu frá tónleikunum aukþess sem þeir eru sýndir um gervihnött í kvikmyndahúsinu National Film Theater i Lundúnum. sunnudagurinn 30. júlí 0 SJÓNVARPIÐ 8.00 Morgunstundin okkar 9.35 Líló & Stitch (43:49) 9.58 Gæludýr úr geimnum (19:26) 10.20 Latibær 10.45 Gló magnaða (61:65) 11.30 Formúla 1 14.00 Arkitektinn sem hvarf - Hver var Eigt- ved? 15.00 Taka tvö (9:10) 16.00 Kóngur um stund (6:12) 16.30 Út og suður 17.00 Vesturálman (12:22) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar (13:31) 18.25 Ævintýri Kötu kaninu (11:13) 18.40 Boris Hollensk bamamynd. e. 19.00 Fréttir, (þróttir og veður 19.35 Út og suður (13:17) Gisli Einarsson fer um landið og heilsar upp á forvitnilegt fólk. 20.00 Hve glðð er vor æska (2:4) (La Meglio gioventú) (talskur myndaflokkur sem gerist á fjórum viðburðaríkum áratug- um í Iffi tveggja bræðra frá Róm. 21.40 Helgarsportið 22.00 Sigur Rós Tónleikar Sigur Rósar í beinni útsendingu frá Klambratúni. 23.45 Meistaramót (slands i frjálsum íþrótt- um 0.45 Útvarpsfréttir i dagskrárlok 7.00 Pingu 7.05 Jellies 7.15 Myrkfælnu draugarnir 7.30 Ruffs Patch 7.45 Stubbarnir 8.10 Noddy 8.20 Könnuðurinn Dóra 8.45 Kalli og Lóla 9.20 Taz-Mania 1 9.40 Ofur- hundurinn 10.05 Kalli litli kanina og vinir hans 10.25 Barnatimi Stöðvar 2 10.50 Ævin- týri Jonna Quests 11.10 Sabrina 11.35 Bratz 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.45 Neighbours 13.25 Neighbours 13.45 Neighbours 14.10 Það var lagið (e) 15.10 Curb Your Enthusiasm (6:10) 15.45 Neyðar- fóstrurnar (1:16) 16.30 Einu sinni var (5:6) 17.00 Veggfóður (6:20) 17.45 Martha 18.30 Fréttir, fþróttir og veður 19.10 örlagadagurinn (8:12) (Þegar hann varð hún) 19.40 Jane Hall's Big Bad Bus Ride (4:6) 20.30 Monk (8:16) 21.15 Cold Case (19:23) (Óupplýst mál) Bönnuð börnum. 22.00 Eleventh Hour (Á elleftu stundu) Spá- nýir breskir sakamálaþættir með stór- leikaranum Patrick Stewart í aðalhlut- verki. (2:4) B. börnum. 23.10 Identity (Stranglega bönnuð börnum) 0.40 Poirot - Five Little Pigs 2.15 Proof 3.05 Proof 3.50 Proof 4.40 Proof 5.30 Fréttir Stöðvar 2 6.15 Tónlistarmyndbönd frá Popp TÍVÍ © SKJÁREINN 13.30 Whose Wedding is it Anyway? (e) 14.15 Beautiful People (e) 15.00 The O.C. (e) 16.00 America's Next Top Model V (e) 17.00 Brúðkaupsþátturinn Já (e) 18.00 Borgin mln (e) 18.30 Völli Snær - lokaþáttur (e) 19.00 BeverlyHills 90210 19.45 Melrose Place 20.30 Point Pleasant 21.30 CS.I: New York Mac og Danny eru að rannsaka hálf étið lik manns sem finnst I dýragarði i Bronx. 22.30 Sleeper Cell Farik og llija taka á móti stórhættulegri efnasendingu sem þeir ætla að nota til að ráðast á Los Angel- es. Á meðan Darwyn og félagar hans velja verslunarmiðstöð sem skotmark. Yfirmaður Darwyns hjá FBI vill fá skýr- ingu á hvarfi Bobbys. 23.15 Crimes and Misdemeanors 0.55 CS.I. (e) 1.50 The L Word (e) 2.40 Beveriy Hills 90210 (e) 3.25 Melrose Place (e) 4.10 Óstöðvandi tónlist 10.45 HM 2006 13.05 44 2 14.05 Hápunktar í PGA mótaröðinni 15.00 Islandsmótið í golfi 2006 19.10 US Masters 2005 (2005 Augusta Masters Official Film) US Masters er eitt af skemmtilegustu mótum ársins. Hér rifjum við upp helstu gang mála á mótinu í apríl 2005. 20.05 Cillette Sportpakkinn (Gillette World Sport 2006) Iþróttir i lofti, láði og legi. 20.35 fslandsmótið i golFi 2006 Upptaka frá lokadegi Islandsmótsins i golfi sem lauk á Urriðadalsvelli I dag. 10.00 Fréttir 10.10 (sland i dag - brot af besta efni liðinnar viku 11.00 Vikuskammtur- inn 12.00 Hádegisfréttir/lþróttafréttir/Veður- fréttir/Leiðarar dagblaða 12.25 Pressan 14.00 Fréttir 14.10 fsland i dag - brot af besta efni liðinnar viku 15.00 Vikuskammtur- inn 16.00 Fréttir 16.10 Pressan 17.45 Há- degið E 18.00 Veðurfréttir og iþróttir 18.30 Kvöldfréttir 19.10 örlagadagurinn (8:12) (Þegar .hann varð hún) 19.45 Hádegisviðtalið (frá föstudegi) 20.00 Pressan 21.35 Vikuskammturinn 22.30 Kvöldfréttir 23.10 Siðdegisdagskrá endurtekin I 6.00 Moonlight Mile 8.00 Men With Brooms 10.00 What a Girl Wants 12.00 De-Lovely 14.05 Moonlight Mile 16.00 Men With Brooms 18.00 What a Girl Wants 20.00 De- Lovely (Dá-samlegt) Stjörnum prýdd stórmynd um lif og ástir tónskáldsins Coles Porters, sem naut sannarlega hins Ijúfa llfs i Hollywood. Aðalhlutverk: Kevin Kline, Jonathan Pryce, As- hley Judd. 2004. Leyfð öllum aldurshópum. 22.05 The Others (Hinir) Umtöluð spennu- mynd. Grace Stewart býr með tveimur börn- um sinum í virðulegu húsi I Jersey í Bandarlkj- unum og bíður heimkomu eiginmannsins úr seinna striðinu. 0.00 Deathlands 2.00 Blind Horizon (Stranglega bönnuð börnum) 4.00 The Others (Bönnuð börnum) 18.30 Fréttir NFS 19.10 Seinfeld (5:22) (The Bris) 19.35 Seinfeld (6:22) (The Lip Reader) 20.00 Pipila (3:8) (e) 20.30 BernieMac (16:22) (e) 21.00 Killer Instinct (9:13) (e) 21.50 Ghost Whisperer (2:22) (e) Melinda Gordon er ekki eins og flestir aðrir en hún hefur þá einstöku hæfileika að ná sambandi við þá látnu. SÞað er engin önnur en Jennifer Love Hewitt sem fer með hlutverk Melindu. 22.40 Falcon Beach (8:27) (e) (Local Heroes) 23.30 X-Files (e) 0.20 Jake in Progress (10:13) 0.45 Smallville (11:22) (e) 1.30 Sirkus RVK (e) FÓTBREMSAN GÓÐA vinsœlu dönsku götuhjólin komin aftur HÆLLUR ,. * etnum grænum KILDEMOES G. Tómasson ehf • Súðarvogi 6 • sími: 577 6400 • www.hvellur.com • hvellur@hvellur.com
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.