Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.2006, Blaðsíða 31
30 FÖSTUDAGUR 28. JÚU2006
Helgin OV
DV Helgin
FÖSTUDAGUR 28. JÚU2006 67
n
... r ..
Að þessu sinni völdu álitsgjafar DV myndarlegasta karlmann landsins. Margir komu til greina en úr-
slitin eru augljós. Þórhailur Gunnarsson í Kastljósinu ber höfuð og herðar yfir aðra íslenska karl-
menn þegar kemur að kynþokka og útliti. Þórhallur þykir yfirvegaður og öruggur í framkomu og
ekki skemma gráu hárin fyrir honum. Þeir sem komast næst honum eru leikararnir Björn Hlynur og
Ingvar Sigurðsson en þeir þykja einnig á meðal myndarlegustu karlmanna landsins.
. ii8£Ésl£É,v
mmmmm
ÞórhallurGunnarsson ritstjóri Kastljóssins
karimnT M !áðcUr efstUr á lista yfir ^yndarlegustu
karlmenn fslands. Svo virðist sem Þórhallur nái til
kvenna a oHum aldri og hann verður bara vinsaelli með
‘.í"“4“ "mu ™
„Klasslskur kynþokki hérá ferö
„Hann er bara karimanniegur með þetta gráa hár. Svo
yfi rvegaður sem er sexi hjá svona eldri en 3S týpum “
„Algjor sjarmör." '
„Þórhallur erávallt vel til fara, myndarlegur og öruggur í
framkomu. Flottursjónvarpsmaðurmeð góða framsögn "
„Þess, mjuka typa i útliti en samt töffari dauðans. Vel gefínn
og a uppleið i sjonvarpsbransanum."
Bjarni Benediktsson
alþingismaður
„Myndarlegurogvel klæddur
með sjáifstraustið llagi."
I Björn Hlynur Haraldsson leikari
I „Algjör kroppur, sexl, dularfullur, sjarmerandi, töffklæddur
og góður leikari. Dálitið villtur."
í „Myndi bjóða honum heim I baðkarið mitt án þess að
\ blikna. Sá allra kynþokkafyllsti. A að vera staðalbúnaður á
hverju heimili, sérstaklega hjá einstæðum konum. Vil mynd
j afhonum á koddaverið mitt!"
| „Hefur þetta klassíska kynþokkafulla og karlmannlega
i lúkk og er með andlit sem myndi slá i gegn í Hollywood."
| „Alltafmjög sexl!"
UUUUUULM
Alfreð Gíslason handboltaþjálfari
„Flottur til fara. Góð fyrirmynd. Myndartegur og
ákveðinn persönuleiki. Alltaf flottur."
„Verður alltafmeira og meira sexi með hverju
I árinu sem líður:
Ingvar Sigurðsson leikari
I „Sterklegur, karlmannlegur, sexí og
I hæfíleikaríkur - þarfað segja meira?"
I „Alltaf flottur. Kúltúríkringum hann. Frábær
| leikari og flottur persónuleiki."
"Hann er olltafjafn flottur. Meira að segia
með alskegg."
Þorgrímur Þráinsson
rithöfundur
„Heilbrigður á líkama og sál."
Gísli Örn Garðarsson leikari
I „Hæfileikarikur, framkvæmdasamur,
'kemur vei fram, skemmtiiegur og fjall
I myndarlegur. Frjálslegur I klæðaburði.
„Háriðogauguniátahverjakonu
\ 'bráðna. Töffí tauinu, með rétta fasið."
Þorvaldur Davíð
Kristjánsson leikari
„Ógurlega fríður og flott týpa
með einhvern áberandi
drifkraft."
^‘^ogsexilfdrikartmanna.
Voldgeta venð kynþokkafull og það á
Við um Bjogga Thor. Með flottan
°9 töffarale9tyfirbragð og
„Dularfulluren fullurafsjálfstrausti"
ouu
Hermann Hreiðarsson
knattspyrnumaður
'viðíer eitthvuað mi°9 svo karlmannlegt
við Hemma Hreiðars, sérstaklega þegar
j ðann setur I brýrnar á vellinum. Hann
virðist vera viðkunnalegur og góður gaur
Ú, fínum sem °9 utan hans. Hcmn er '
ástæðaþess að ég horfi á fótbolta "
GarðarThorCortes
„Hann er fiotturen samt
eiginlega bara kynþokka-
fullurá myndum."
„Drop dead gorgeous!"
ÞEIR VORU LÍKA NEFNDIR:
Eyjólfur Sverrisson fótboltakappi
„Sáttur við sig og með báða fætur á jörðinni."
I Jón Jósep Snæbjörnsson i f svörtum fötum
„Orkubolti I augljóslega góðu formi. Algjör töffari og alveg dead
| sexl."
Hákon Pálsson fyrirsæta og ijósmyndari
„Gullfallegur án þess að vera of smáfriður, grannur, hávaxinn,
með stjörnulúkk. Alltafflott klæddur samkvæmt nýjustu
tlskustraumum erlendis."
Atli Eðvaldsson knattspyrnuþjálfari
„Meö báða fætur á jörðinni þrátt fyrir velgengni og fegurð."
j Gummi Gonzalez markaðsstjóri Sirkuss
„Með falleg augu, flottur strákur og alveg svakaiega klár."
! Tryggvi Hafstein
| „Ekki bara sætur, flugmaöur, klár, heillog geggjaður kroppur."
Reynlr Grétarsson framkvæmdastjóri Creditinfo Group
„Öruggur, töff /klæðaburöi og með geislandi kynþokka."
Sigurður Levy sölustjóri Lánstrausts
„Karlmennskan uppmáluð, skemmtiiegur með flottan kúlurass."
Hákon Stefánsson framkvæmdastjóri Lánstrausts
„Fiottur I tauinu með mikla útgeislun."
Benedikt Brynleifsson trommuleikari
„Sætur gaur sem er laus við töffarastælana sem elta tónlistar-
í menn. Ég er ekki frá þvíað hann sé myndarlegri ielgin persónu en
! ámyndum."
Henrik Björnsson söngvari Singapore Sling
„Mjög myndrænn og hefur áberandi nærveru. Dularfullur rokkari.
Alltafofursvalur með sinn eigin stll."
Brynjar Már Valdimarsson tónlistar- og útvarpsmaður
| „Þaðsklnúrandlitihanshvaöhannergóöurmaður. Brosiralltaf
breitt, með sérstakan fatastll."
Benedikt Erlingsson leikari
| „Skemmtilega myndartegur."
ÁLITSGJAFAR:
Friðrik Sophusson forstjóri
Landsvirkjunar
, „Myndarlegur, smartog velklæddur.
Klassiyfirhonum. Með sjálfstraustið ílagi."
Eiður Smári Guðjohn-
sen knattspyrnumaður
„Krúttiegt vöðvabúnt."
„Ótrúiega flottur strákur, klárog
kemur vel fram en bara alltof
ungur fyrir mig."
Arnar Grant líkams-
ræktarkóngur
„Geggjaður kroppur, klár og
ofurskemmtilegur."
\ Páll Magnússon
útvarpsstjóri
i „Klár, skemmtiiegur, vel
klæddur og afar
sjarmerandi."
Bubbi Morthens
„Kóngurinn stendur upp úr.
j Ödauðlegur. Ekkert endilega sá
fallegasti en hann hefur
ótrúlegan kynþokka. Með
náttúrulegan fallegan grunn sem
marga íslenska karlmenn skortir."
Guðjón Valur Sigurðs-
son handboltakappi
„Virkar stablll, sáttur við sjálfan
sig og með báða fætur ájörðinni
þrátt fyrir velgengni og fegurð."
Unnur Steinsson, fyrrverandi fegurðardrottning
Elln Gestsdóttir framkvæmdastjóri Fegurðarsamkeppni Islands
Ágústa Johnson, framkvæmdastjóri Hreyfingar
Ragnheiður Guðfínna Guðnadóttir, fyrrverandi fegurðardrottning
Sesselja Thorberg aðstoðarframleiðandi
Ragnhildur Magnúsdóttir, útvarpskona á Bylgjunni
Sirrý Hallgrlmsdóttir framkvæmdastjóri
Ingibjörg Stefánsdóttir, leikkona og jógakennari
Brynja Dögg Friðriksdóttir, fréttamaðurá NFS
Unnur Pálmarsdóttir llkamsræktardrottning
Eva Dögg Sigurgeirsdóttir, hjá tiska.is
Harpa Hrönn Stefánsdóttir viöskiptafræðingur
Anna Margrét Björnsson ritstjóri
Kristín Ýr tónlistarkona
Katrln Rut Bessadóttir fjölmiðlakona
Eva Sóian þula