Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.2006, Blaðsíða 52
Helgin PV
ÁLFABAKKA
PIRATES OF THE CARIBBEAN 2 KL 2-3-5-4-8-9-10:30-11 B.l. 12
PIRATES OF THE CARIBBEAH 2 VIP
OVER THE HEDGE $1. |0|
OVERTHE HEDGE enskl. tal
SUPERMAN RETURNS
SUPERMAN RETURNS 7IP
THE BREAK UP
BÍLAR ísl. tal
KL6-9
KL 2-4-6 IEYFÐ
KL 8-10:30 LEYFÐ
KL 2-5-8-11 B.1.10
KL3
KL8 IEYFÐ
KL 3-5:30 LEYFÐ
».«, >MMl' t- NM'tofMMt
overthe
hedge
KRINGLUNNI
PIRATES OF THE CARIBBEAN 2
KL 2:15-5:15-8:15-10-11:15 B.1.12
DIGITAL POWERSÝNING KL 11:15
OVER THE HEDGE ísl. tal KL 2-4-6 LEYFÐ
OVER THE HEDGE ensld. tal KL 6-8-11:15 LEYFÐ
SUPERMAN RETURNS KL 3-8:15 B.1.10
’SÝNDAR í STAFRÆNNl ÚTGÁFU. MYND OG HUÓÐ
PIRATES OF THE CARIBBEAN 2
OVER THE HEDGE ísl. tal
OVER THE HEDGE enskt tal
SUPERMAN RETURNS
KL 5-8-11 B.1.12
KL6 LEYFD
KL8 LEYFÐ
KL10 B.1.10
AKUREYRI »—
SáMMMmk
PIRATES OFTHE CARIBBEAN 2
OVER THE HEDGE ísL tal
OVERTHE HEDGE cnskt. tal
SUPERMAN RETURNS
KL 5-8-11 B.1.12
KL6 LEYFÐ
KL8 LJEYFÐ
KL 10 B.L 10
PIRATES OF THE CARIBBEAN 2
KL 5:30-7-8:30-10-11:30 B.1.12
SUPERMAN RETURNS KL 5:30-8:30-11:30 B.1.10
THEBREAKUP KL 6-8:15-10:30 LEYFO
THE LAKE HOUSE KL 6-8:15 LEYFO
CARS t nsid tol KL 10:30 LEYFÐ
smánn^Bíú
SILENT HILL
kl.8og 10.40 BJ. 16 ÁRA
SILENT HILL
kl. 8 og 10.401LÚXUS
OVER THE HEDGE ENSKTTAL
kl. 3,5,7 og 9
OVER THE HEDGE ENSKT TAL
kl.3og5(LÚXUS
OVER THE HEDGEISLENSKT TAL
kl.3og5
ULTRAVIOLET
kJ. 4.50 og 8 BJ. 12 ÁRA
STICKIT
kl. 3,530,8 og 10.20
CLICK
kl. 10.10 B.I.10ÁRA
RAUÐHETTA ÍSLENSKTTAL
kl.3
REcnBOGinn
SILENT HILL
kl. 5.20,8 og 10.40 BJ. 16 ÁRA
STORMBREAKER
kl.6og8
THE BENCHWARMERS
kl.8og 10 BJ. 10ÁRA
CLICK
kl. 5.30,8 og 10.10 B.1.10 ÁRA
DAVINCICODE
kl. 5og 10 B.I.14ÁRA
STORMBREAKER
kl. 4,6,8 og 10-POWER
OVERTHE HEDGE ISLENSKTTAL
kl.4og6
SEE NO EVIL
kl.8og 10BJ.16ÁRA
THE FAST ANDTHE FURIOUS 3
kl.8og 10BJ. 12ÁRA
CLICK
kl.4og6
Uuí í/tti tnu
STORMBREAKER
kJ. 6,8, og 10
SILENTHILL
kl. 8 og 10.20
STICKfT
kl.6
m Dn% /DD/ !(ix
Fyrsta alvöru tölvuleikjamyndin
á
því
að þarna sé
Myndin Silent Hill er byggð á samnefndum tölvuleik og eru margir
komin best heppnaða kvikmynd af slíku tagi fram að þessu.
Myndin Silent Hill var frumsýnd
á miðvikudaginn en hún er byggð á
samnefndum tölvuleikjum sem hafa
verið gríðarlega vinsælir undanfarin
ár. Fyrsti leikurinn kom út árið 1999
og sá fimmti er nú á leiðinni.
Myndin fjallar um Rose sem er til-
búin að gera hvað sem er til þess að
hjálpa Sharon dóttur sinni sem berst
við undarleg veikindi. Þegar læknar
vilja leggja dóttir hennar inn neit-
ar hún og ákveður að fara og leita að
bænum Silent Hill sem Sharon hef-
ur iðulega nefnt upp úr svefni. Þeg-
ar á staðinn er komið verður Rose
viðskila við dóttur sína og er fljót að
komast að því að þarna er eitthvað
mikið að.
Aðdáendur leiksins eru mjög sátt-
ir við útkomu myndarinnar og hafa
keppst við að ausa hana lofl á hinum
ýmsu kvikmyndavefum. Einstaklega
vel þykir til takast að fanga andrúms-
loft leikjanna, en þeir segja ailir sína
Roger Avary skrifar handritið
Enhannvann til dæmis aö Pulp Fiction og
Resevoir Dogs.
söguna hver sem tengjast þó allar
námubænum Silent Hill á einhvern
hátt líkt og saga myndarinnar.
Það er Christophe Gans sem leik-
stýrir myndinni en hann er þekktast-
ur fyrir myndina Crying Freeman.
Gans hafði virkilega mikið fyrir því
að fá að leikstýra myndinni og var í
heil fimm ár að fá réttinn til þess.
t
í . V ■. . »■ 4 1
|S v Æ&m
Radha Mitcheil Fer meö aöalhlutverkið
Vinsælasta kvikmyndin um siðustu helgi var ný talsett mynd frá Dreamworks, Over
the Hedge Hún er sú nýjasta í langri röð talsettra kvikmynda sem lifa góðu lífi á mynd-
diskum eftir skamman feril í kvikmyndahúsum ungum og öldnum til skemmtunar.
Utan við garðinn
Það er Samfélagið sem stend-
ur að utgáfunni á myndinni en hún
er sýnd í Sambíóunum Reykjavík,
Keflavík, Akureyri, Háskólabíói,
Laugarásbíói, Smárabíói og Sel-
fossbíói. Þess er að vænta að kvik-
myndin verði til sölu á mynddiskum
skömmu eftir að sýningum í kvik-
myndahúsum verður lokið. Árni og
synir hans í Sam-bíóunum eru ótvi-
rætt frumkvöðlar í talsetningu, þó
einstaka myndir hafi verið talsettar
á m'unda áratugnum og Stöð 2 hafi
brotið ísinn er útgáfa Árna og þeirra
í samvinnu við umboðsaðila þeirra
vestan hafs þrekvirki. Þessi síðasta
mynd ber öll merki þess hvernig vel
er staðið að talsetningum. Verkið er
frábærlega vel unnið, þýðingin fín
og leikstjórn til fyrirmyndar. Ekki er
dauðan punkt að finna í verkinu.
Dýr í borg
Over the Hedge er vitaskuld orða-
leikur á enskunni: Over the Edge.
Sagan er sáraeinföld: greifingi lifir í
nágrenni við nýja byggð og er tekinn
að lifa á rusli úr tunnum mannfólks-
ins eins og dýr nálægt þéttbýli gera
víða. Hann er djarfur og slægur og
Ovcr the Hedge Bráðskemmtileg og
spennandi mynd.
bjargar sér. En hann er veikur fyrir
flögum og þegar hann reynir að ræna
hýði bjarnar sem er í sömu sporum
lendir hann í því: björninn valoiar og
greifinginn verður að borga honum
fulla innkaupakörfu af mat.
Neðan hlíðarinnar hjá hýðinu er
samfélag dýra sem enn lifa við söfn-
un jarðargróða undir stjórn skjald-
böku. í þann söfnuð gengur greif-
inginn og hyggst nota sér einfeldni
þeirra, skipuleggur ferðina inn í út-
hverfið og brátt lendir hópurinn í
miklum háska og ævintýrum við
söfnunina.
I skörpu Ijósi
Þetta er bráðskemmtileg mynd
og spennandi. Höfundarnir eru hug-
kvæmir í sambýlisháttum manna og
dýra. Persónurnar eru dregnar skýr-
um dráttum, mannlegar undir sínu
skinni og mórallinn er sannleika
samkvæmt og ekki meiðandi. Kostu-
leg er lýsingin á því hvern guð menn
halda í vestrænum samfélögum og
lífsgæðin eru skoðuð í skörpu ljósi
Samfélagið:
Over the Hedge
★ ★★★
Kvikmyndir
- frá sjónarmiði þeirra sem í skógin-
um búa.
Vantar kynningu á íslenskum
kröftum
Kynningu á íslenskum röddum
er verulega ábótavant af hálfu útgef-
anda. Hvergi hef ég rekist á lista yfir
þá frábæru leikara sem koma fram
í myndinni: þekkti þar rödd Har-
alds G. Haralds og Magnúsar Jóns-
sonar. Að öðrum ólöstuðum bera
þeir myndina uppi, þótt Valdimar
Orn Flygenring komi skemmtilega
á óvart í hlutverki meindýraeyðis.
Samkvæmt upplýsingum Samfélags-
ins unnu eftirtaldir listamenn við tal-
ið í myndinni: Rúnar Freyr Gíslason,
Inga María Valdimarsdóttir, Bjöm
Thorarensen, Ólafur Darri Ólafs-
son, Þrúður Vilhjálmsdóttir, Hjálmar
Hjálmarsson, Katla M. Þorgeirsdótt-
ir, Kristrún Hauksdóttir og Vilhjálm-
ur Hjálmarsson.
Þetta er fyrsta flokks fjölskyldu-
skemmtun. Myndin er launfyndin
um leið og hún geymir sprenghlægi-
leg atriði og ætti ekki að svíkja neinn
sem á hana ratar.
pbb@dv.is
Greifingi og fkorni í eldhúsi Talsetningin er frábærlega unnin Iþessarinýjustu talsettu
teiknimynd fyriralla fjölskylduna.