Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.2006, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.2006, Blaðsíða 56
92 FÖSTUDAGUR 28. JÚLÍ2006 Sjónvarp DV Föstudagur Laugardagur Sunnudagur ► Sjónvarpið kl. 21.20 Alvöru skrýmsla- mynd Það er enginn annar en Treat Williams sem fer með aðalhlutverkið í spennu- og skrýmslahasarnum Deep Rising. Treat sló eftirminnilega í gegn í mynd- unum The Substitute 2 og 3. Skartgripaþjófar ræna bát sem Treat er skipstjóri á til að komast um borð í skemmtiferðaskip. Þegar þangað er komið kemur í Ijós að einhver óvættur er um borð þvi að skipið er mannlaust. ► Stöð 2 kl. 22.30 Einum of harður Stöð 2 sýnir myndina Un- breakable eftir snillinginn M. Night Shyamalan sem hefur meðal annars gert myndirnar Sixth Sense, Signs og The Village. Myndinn fjallar um David nokkurn Dunn sem er leikinn af Bruce Willis. Hann lendir í hræðilegu lestarslysi og er sá eini sem kemst lífs af. Ekki nóg með það heldur fær hann ekki skrámu. Upp frá því upp- götvar Dunn sjálfan sig upp á nýtt með hjálp úr ólíklegustu átt. ► Skjár einn kl. 20.30 Dóttír satans er sæt Nýlega hóf Skjár einn sýningar á spennuþáttaröðinni Point Plea- sant. Þættirnir fjalla um hina fögru Christinu sem er bjargað úr lífs- háska og sest að í bænum Point Pleasant. Það er aðeins einn hængur á, hún er dóttir satans og er að komast að því. Nú er spurningin hvort að hið illa í Christ- inu eða hið góða og mannlega sigrar. NÆST A DAGSKRA föstudagurinn 28. júlí SJÓNVARPIÐ STÖÐTVÖ 0 SKJÁREINN *E*±=m | 2 1 BÍQ STÖÐ 2 - BÍÓ 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Ævintýri H.C. Andersen (20:26) 18.30 Ungar ofurhetjur (15:26) (Teen Titans II) 19.00 Fréttir, fþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.05 Stúlkumar frá Tsjemobyl (The Girls from Chernobyl) Bresk sjónvarpsmynd frá 2005.1 myndinni er fylgst með tveimur stúlkum frá Hvíta-Rússlandi og þeim áhrifum sem þær urðu fyrir I kjölfar skelfinganna í Tsjernobyl. 21.20 Óvættur úr undirdjúpunum (Deep Ris- ing) Hópur skartgripaþjófa fer um borð I skemmtiferðaskip í Suðurhöf- um og kemst að þvi að skrlmsli hefur drepið áhöfnina og farþegana. Kvik- myndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. 23.05 Eyjan hennar Graziu 0.40 Útvarps- fréttir I dagskrárlok 6.58 Island i bitið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 I fínu formi 9.35 Oprah 10.20 Alf 10.45 Það var lagið (e) 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 I finu formi 2005 13.05 My Sweet Fat Valentina 13.50 My Sweet Fat Valentina 14.35 Extreme Makeover: Home Edition 16.00 The Fugítives 16.25 Skrfmslaspilið 16.45 Scooby Doo 17.05 Véla Villi 17.15 Bold and the Beautiful 17.40 Neighbours 18.05 Simpsons 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 fslandfdag 19.40 Mr. Bean (Herra Bean) 20.05 The Simpsons (5:22) (Simpsons-fjöl- skyldan) 20.30 Two and a Half Men (17:24) (Tveir og hálfur maður) Charlie Sheen og John Cryer leika Harper-bræðurna ger- óllku, Charlie og Alan, I þessum vin- sælu gamanþáttum. 20.55 Beauty and the Geek (9:9) (Fríða og nördinn) Hvað gerist þegar Ijóskurnar og nördarnir sameina krafta sína? 21.40 Out of Control (Stjórnlaus) Spennandi film noir-mynd um ástrlðu og svikráð. Aðalhlutverk: Sean Young, Tom Conti. Leikstjóri: Richard Trevor. 1998. Str. b. börnum. 23.15 The Ladykillers (Bönnuð börnum) 0.55 Dead Heat (Stranglega bönnuð börnum) 2.25 Tempo 3.45 Texas Rangers (Stranglega bönnuð bömum) 5.15 Fréttir og ísland i dag 6.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TIVi 7.00 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e) 16.00 Völli Snær - lokaþáttur (e) 16.30 Point Pleasant (e) 17.15 Dr. Phil 18.00 6 til sjö (e) 19.00 BeverlyHills 90210 19.45 Melrose Place 20.30 One Tree Hill Yfir æfingakvöldverðin- um fyrir brúðkaup Haleys fer Brooke að pirra Haley út af brúðarkjólnum hennar. Luca og Karen fara til baka til Tree Hill og Peyton uppgötvar hið óvænta. 21.30 The Bachelor VII - tvöfaldur Jennifer sat eftir með sárt ennið. Nú fær hún ann- að tækifæri til að finna þann eina rétta. Hún er kynnt fyrir 25 frlðum fol- um en sparkar þeim síðan einum af öðrum þar til hún hefur fundið draumaprinsinn. 23.10 Law & Order: Criminal Intent 0.00 C.S.I: Miami (e) 0.50 Love Monkey (e) 1.40 C.S.I: New York (e) 2.30 Beverly Hills 90210 (e) 3.15 Melrose Place (e) 4.00 Jay Leno (e) 4.45 Óstöðvandi tónlist 18.00 fþróttaspjallið 18.12 Sportið 18.30 islandsmótið í golfi 2006 19.30 Gillette Sportpakkinn 20.00 Súpercross (World Supercross GP 2005-06) Nýjustu fréttir frá heims- meistaramótinu I Supercrossi. 21.00 US PGA í nærmynd (Inside the PGA) 21.30 fslandsmótíð I golfi 2006 Samantektar- þáttur um allt bað helsta sem gerðist á öðrum degi fslandsmótsins I högg- leik. 22.30 Pro Bull Riders (Las Vegas, Part 2) 23.25 4 4 2 0.25 NBA - úrslit ff/j 7.00 fsland I bltið 9.00 Fréttavaktin 11.40 Brot úr dagskrá 12.00 Hádegisfréttir/Markaðurinn/fþróttafrétt- ir/Veðurfréttir/Leiðarar dagblaða/Hádegið - fréttaviðtal 13.00 Sportið 14.00 Fréttavaktin 17.00 5fréttir 18.00 fþróttir og veður 18.30 Kvöldfréttir 19.00 fsland I dag 19.40 Peningamir okkar 20.00 Fréttayfirlit 20.20 Brot úr fréttavakt 20.30 Örlagadagurinn (7:12) 21.00 Fréttir 21.10 48 Hours (48 stundir) Bandarlskur fréttaskýringaþáttur. 22.00 Fréttír Fréttir og veður 22.30 Peningamir okkar 23.10 Kvöldfréttir 0.10 Fréttavaktin 3.10 Fréttavaktin 6.10 Peningarnir okkar 6.00 Princess Mononoke 8.10 Little Black Book 10.00 Benny and Joon 12.00 Daddy and Them 14.00 Princess Mononoke 16.10 Little Black Book 18.00 Benny and Joon 20.00 Daddy and Them (Pabbi og þau) Ljúfsár og léttgeggjuð gamanmynd eftir Billy Bob Thornton. 22.00 Triumph of the Spirít (Sigur andans) Sönn og átakanlega dramatlsk saga um grískan afreksmann I ólympískum hnefaleikum sem lenti I fangabúðum nasista I Auschwitz I seinni heimstyrjöldinni. 0.00 Thir- teen (Stranglega bönnuð bömum) 2.00 Ghost Ship (Stranglega bönnuð börnum) 4.00 Triumph of the Spirit (Stranglega bönnuð börnum) 18.30 Fréttir NFS 19.00 fsland I dag 19.30 Bernie Mac (16:22) (e) (Who's That Lady?) 20.00 Jake in Progress (10:13) (Boys' Night Out) Bandarlskur grínþáttur um ungan og metnaðarfullan kynningarfulltrúa I New York. 20.30 Sirkus RVK (e) 21.00 Pipóla (3:8) (e) 21.30 Twins (9:18) (e) (I Love You, You’re Fired) Jordan býður Mitchee loksins á stefnumót. 22.00 Stacked (7:13) (e) 22.30 Sushi IV (7:10) (e) 23.00 Invasion (17:22) (e) 23.45 Papillion (e) (Stranglega bönnuð bömum) NÆST Á DAGSKRÁ | laugardagurinn 29. júií SJÓNVARPIÐ 8.00 Morgunstundin okkar 9.16 Matta fóstra og Imynduðu vinir hennar (6:26) 9.38 Gló magnaða 10.02 Spæjarar (30:52) 10.25 Lati- bær 10.50 Kastljós 11.20 Formúlukvöld 11.50 Formúla 1 13.05 Hlé 15.30 fþróttakvöld 15.45 fslands- mótið I hestalþróttum 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Hope og Faith (59:73) 18.25 Búksorg- ir (2:6) 18.54 Lottó 19.00 Fréttír, fþróttir og veður 19.40 Kvöldstund með Jools Holland (3:6) (La- ter with Jools Holland) 20.40 Söngvasafnarínn (Songcatcher) Tónlist- arfræðingur heimsækir systur sfna I Appalachiafjöllum og kemst að þvi að fjallabúar hafa viðhaldið gamalli skoskri og irskri þjóðlagahefð. 22.30 Donnie Brasco (Donnie Brasco) Bandarísk blómynd frá 1997. Meðal leikenda eru Al Pacino, Johnny Depp, Michael Madsen og Anne Heche. Bönnuð innan 16 ára. 0.35 Tenenbaum-fjölskyldan 2.25 Útvarps- fréttir i dagskrárlok Líl j 1 ll 1 rm 7.00 Engie Benjy 7.10 Barney 7.35 Töfra- vagninn 8.00 Kærleiksbirnimir (30:60) (e) 8.10 Gordon the Garden Gnome 8.40 Ani- maniacs 9.00 Leðurblökumaðurinn 9.20 Kalli kanlna og félagar 9.30 Kalli kanina og félagar 9.35 Kalli kanlna og félagar 9.45 Titeuf 10.10 Peter Pan 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Bold and the Beauti- ful 12.50 Bold and the Beautiful 13.10 Bold and the Beautiful 13.30 Bold and the Beautiful 13.50 Bold and the Beautiful 14.15 Idol - Stjömuleit 15.10 Idol - Stjömuleit 15.35 Monk 1620 The Apprentice 17.10 örlagadagurinn 17.45 Martha 18.30 Fréttir, Iþróttír og veður 19.00 fþróttir og veður 19.05 Lottó 19.10 My Hero (Hetjan mln) 19.40 Oliver Beene (14:14) 20.05 Það var lagið (e) 21.05 Garfield: The Movie (Grettir: Biómynd- in) 22.30 Unbreakable (Ódrepandi) Magnaður tryllir um öryggisvörð sem klárlega er undir verndarvæng æðri máttarvalda. Aðalhlutverk: Bruce Willis, Samuel L Jackson, Robin Wright. Leikstjóri: M. Night Shyamalan. Str. b. börnum. 0.15 Shoot to Kill (e) (Stranglega bönnuð börnum) 2.05 Five Days to Midnight (1:2) 3.35 Five Days to Midnight (2:2) 5.10 Oliver Beene (14:14) (e) 5.35 Fréttir Stöðvar 2 6.20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TIVí 12.15 Bak við tjöldin: Pirates of the Caribbe- an 12.45 Dr. Phil (e) 15.00 Point Pleasant (e) 15.50 OneTree Hill (e) 16.45 RockStar: Supernova (e) 19.00 BeverlyHills 90210 19.45 Melrose Place 20.30 All About the Andersons Anthony leitar ráða hjá foreldrum slnum varðandi son sinn, Tuga. 21.00 Run of the House Þegar mamma og pabbi flytja um stundarsakir til Arizona af heilsufarsástæðum er Brooke Franklin skilin eftir hjá systkin- um sinum. Run of the House eru stór- skemmtilegir þættir um óvenjulega fjölskyldu. 21.30 The Contender 22.55 The Contender - NÝTT! (e) 0.45 Sleeper Cell (e) 1.35 Law & Order: Criminal Intent (e) 2.20 Beverly Hills 90210 (e) 3.05 Melrose Place (e) 3.50 Tvöfaldur Jay Leno (e) 5.20 Dagskrárlok 9.05 HM 2006 11.35 4 4 2 12.35 Essó mót- ið 2006 13.05 PGA golfmótið - fréttaþáttur 14.00 fslandsmótið I golfi 2006 15.00 fslandsmótið i golfi 2006 19.00 Kóngur um stund (3:16) Hestamenn eru þekktir fyrir að vera skemmtilegt og lífsglatt fólk og hér fáum við að kynnast mörgum þeirra, landsþekkt- um sem lltt þekktum. 19.30 Box - Asturo Gatti v. Carlos B Upptaka frá hnefaleikabardaga Arturo Gattis og Carlos Baldomirs I Atlantic City. 21.00 fslandsmótíð í golfi 2006 Upptaka frá þriðja degi á fslandsmótinu í golfi. # 10.00 Fréttir 10.10 Óþekkt 12.00 Hádegis- fréttir 12.25 Skaftahltð 13.00 Dæmalaus ver- öld - með Óla Tynes 13.10 Óþekkt 14.00 Fréttir 14.10 Fréttavikan 15.10 Skaftahlið 15.45 Hádegisviðtalið 16.00 Fréttir 16.10 Vikuskammturinn 17.10 Óþekkt 18.00 Veð- urfréttir og (þróttir 18.30 Kvöldfréttir 19.10 Fréttavikan 20.10 Kompás (e) 21.00 Skaftahlíð Maður vikunnar. Viðtal I umsjá fréttastofu NFS. 21.35 Vikuskammturínn Samantekt með áhugaverðasta efni NFS frá vikunni sem er að líða. 22.30 Kvöldfréttir 6.00 The Last Shot (Bönnuð börnum) 8.00 On the Line 10.00 Try Seventeen 12.00 13 Going On 30 14.00 On the Line 16.00 Try Seventeen 18.00 13 Going On 30 20.00 The Last Shot (Slðasta skotið) Kolsvört stjörnum hlaðin gamanmynd þar sem gert er hárfínt grín að bióbransanum og spillingunni sem þar tröllríður öllu. 22.00 The Fourth Angel (Fjórði engillinn) Spennumynd þar sem kveikjan eru óhugnanlegir atburðir. Aðalhlut- verk: Jeremy Irons, Forest Whitaker, Jason Priestley, Briony Glassco. Stranglega bönnuð börnum. 0.00 My Little Eye (Stranglega bönn- uð bömum) 2.00 Jeepers Creepers 2 (Strang- lega bönnuð börnum) 4.00 The Fourth Angel (Str. bönnuð bömum) 18.30 Fréttír NFS 19.00 Seinfeld (3:22) (The Puffy Shirt) 19.30 Seinfeld (4:22) (The Sniffing Account- ant) 20.00 Fashion Television (e) 20.30 Sirkus RVK (e) 21.00 Ghost Whisperer (2:22) (e) 21.45 Falcon Beach (8:27) (e) 22.30 Invasion (17:22) (e) 23.15 X-Files (e) 0.00 The Virgin Suicides (e) 23.10 Síðdegisdagskrá endurtekin FÓTBREMSAN GÓÐA vinsœlu dönsku götuhjólin komin aftur HkELLUR.com .. / einum grænum KILDEMOES G. Tómasson ehf • Súðarvogi 6 • sími: 577 6400 • www.hvellur.com • hvellur@hvellur.com
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.