Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.2006, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.2006, Blaðsíða 2
2 FÖSTUDAGUR 18. ÁGÚST2006 Fyrst og fremst PV Fyrst og fremst Fínheit Framsóknar ar framsóknarmenn þyrpast á flokksþing er framtíð flokksins í sviðsljósinu: hvert stefnir þessi miðjuhreyfing sem öllu vill til fórna að hanga á völdum í sveitarstjórnum og ríkisstjórn? Máttarstólparnir jfi í veldi Framsókn- 9 -£r ar eru fallnir: Æ' aðstaðan sem Jgl^L T y~ Framsókn kom 9 séríþegarí ’"'.i I upphafi her- <9 námsins er ** fyrir bí og ^ landbún- aðarkerf- ið að þrot- ,':-i 9 um komið. < •••S * Flokkurinn áímiklum tóá V. erfiðleikum með aö koma M sér upp sér- stöðu í Reykja- j vík. Formaðurinn fráfarandi sá að færi hann fram einu sinni enn á næsta vori væri vonlítið að hann næði kjöri nema sem uppbótarmaður. Og þá er nýjum hrók k teflt fram á borðið. Og 9 skyndilega blasir ■ við að í flokknum & takast á fylking- v ar: rammíslensk- 5 ur embættismað- lajW, urerkaUaðurtö 1% K* skyldustarfa \ p hlýðir, enda án sinn feril í skjóli flokksins, og ung kona. Á svið- inu takst á karl og kona, for- tíð og framtíð, og fullljóst má framsóknarmönnum vera að 9ynú verður að tefla marga \ leiki fram í tímann. J Sá fámenni hópur í landinu sem lifir og hrær- lp ist í lífi stjórnmála hefur liðnar vikur lagst í Iang- Jm dregna og ítarlega til- JL gátusmíð um fylkingarn- .• 9^ar að baki Jóni og Siv. HkMinna máli skiptir 9 innvígða í áhuga- B mannafélagið uin ■ íslenska pólitík ■ hvort skipan 9^99 nianna í embætti 9 Framsóknar- B fiokksins breyti ■yH|einhverju um MM stefnumið flokks- 91 ins. Páll Baldvin Baldvinsson Merkilegt er að flokkur á borð við Framsókn- arflokkinn með sitt skoplitla fylgi og hentistefnu skuli alltaf ná þeirri sérstöðu í þjóðmálaumræðunni að vera í fýrirrúmi. Ekki er það vegna þess að stefna flokksins sé einörð: ris- lítill forsætisráðherraferill Hall dórs Ágrímssonar og ráðherra- skiptí sem upp komu þegar hann hvarf af vettvangi vöktu að vonum athygli. Uppnámið í flokknum var alfarið af per- sónulegum grunni. Nú þeg- ----• - -------------------- Freyja ösp Burknadóttir „Ég var aö vinna mikið i sumar þannig aöég nýtti helgarnarlað skemm ta mér. Ég er frá Isafiröi og er i frli í Reykjavik fram yfir helgina." Alliance-húsið blífur ík síðustu stundu ertu hal- /Jl aður upp... Deiliskipulag Jl JLfýrir Ellingsen-reitinn er í uppnámi. Hagsmunaaðili benti á að ofhlaðið væri byggingar- magni á reitinn við Ánanaust og jafnræðisregla brotin. Deili- skipulag fyrir reitinn var úr- skurðað ógilt. Formaður skipulagsnefndar ætlar að hugsa málið um helg- ina. Húsafriðunarnefnd er enn ekki búin að drattast til að friða húsið. Og sá sem fékk skikann undir háhýsi á lóðinni hugsar sér gott til glóðarinnar því vænt- anlega á hann skaðabótakröfu ef húsið fær að standa. Borgarstjórn gerði vel og hún eyddi tíma í að fara yfir allt ferl- ið varðandi þennan reit: hvers vegna uggðu menn ekki að sér þegar deiliskipulagið var gert? Mistök eru til að læra af þeim. En Alliance-húsið ber að friða. Kristbjörg Ólafsdóttir „Ég notaði helgarfriin til að fara á hátíðir hér og þar um landið. Ég fór öruggiega á alla viðburði sumarsins og skemmti mér mjög vel." Natasja de Vos „Ég fór til bæöi Frakklands og Flollands nú fyrr Isumar. Ég er frá Hollandi og fer aftur þangaðá morgun." Menntun og menning Stundum grípur hér um sig and- legt fár í tengslum við vandamál sem allir tala um. Þetta varir skamma hríð og gleymist síðan. Um þessar mundir er fárið tengt skólum og lærdómi barna, hvort ár- angur þeirra sé í samræmi við fjölg- un kennara. Þegar um skammvinn- an áhuga eins og þennan er að ræða gleymist að varla er hægt að tala um menntun. Böm fá aðeins undirstöðufræðslu sem gæti leitt til seinni menntun- ar. Hún hefst ekki fyrr en komið er á hærra skólastig. En öðru fremur er menntun og menn- ingu að finna í umhverfi okkar og fjölbreytni í k" þjóðlífinu. * Égf Efviðbúum við fábrotið at- ^|v; IP vinnulíf get- ■pV m aldrei orðið til menntun eða vem- leg menning. Þjóðin getur í mesta lagi orðið það sem er kallað upplýst á yfirborðslegan hátt en mun skorta grósku þar sem fæmi og hæfileik- ar þegnanna fá að velja sér lífsmáta með hliðsjón af getu og ólíkum per- sónuleika. íslendingar virðast ekki stefna að slíku. í þjóðlífi sínu hafa þeir valið sjálfir eða verið neyddir til þess vegna aðstæðna, hefða og ytri veruleika, að hverfa á nokkrum ára- tugum frá almennum skorti til ein- hæfs munaðar. Þetta hefur leitt af sér ábyrgðarleysi og sjálfsánægju yfir ímynduðu ágæti og affekum á fáum öðrum sviðum en þeim sem hjálpa manni við að horfast ekki í augu við sjálfan sig og aðstæður sínar. Ánægjan hjálpar honum við það að fljóta einhvern veginn áfram. Miðað við þau viðhorf sem ríkja er ekki að sjá að nein breyting verði í samfélaginu. Það rekur sig áfram með stóriðju, virkjunum, fram- leiðslu á rafmagni til einhvers sem er á huldu. Þetta eru framkvæmdir fram- kvæmdanna vegna og heldur áfram Lára Heimisdóttir „Ég fór I spænskuskóla á Spáni I einn mánuð. Það var mjög fræðandi og skemmtilegt. Ég vona að ég komist til Spánar aftur bráðlega." á meðan einkennilegt vonleysi gref- ur um sig í samfélaginu sem lýsir sér í deyfð, sjálfseyðileggingu með að- stoð eiturlyfja og uppreisn æskunn- ar í afbrotum. Það er eðlilegt vegna þess að þjóðlífið og mannleg samskipti eru svo fátækleg að fólk fer jafnvel þvert yfir landið til Dalvíkur til þess að fá ókeypis súpu líkt og í kreppunni og geta talað saman með eðlilegum hætti í húsum jafningja eða undir berum himni. Alþýðumenningin er þannig. Marsibil Kristjánsdóttir „Ég fór I sumarbústað I Haukadal á Vestfjöröum. Ég hefreyndar komið I borgina I nokkur skipti I sumar, en mér llður best fyrir vestan." Guðbergur Bergsson rithöfundur SpMHÍHQ fieCgarinHaF Hvad gerdir þu i sumarfriinu? Útgáfufélag: 365 - prentmiðlar 9 Ritstjóri: Páll Baldvin Baldvinsson - pbb@dv.is Aðstoðarritstjóri: Freyr Einarsson - freyr@dv.is Fréttastjóri: Óskar Hrafn Þorvaldsson - oskar@dv.is Blaðamenn: Anna Kristine Magnúsdóttir- annakristine@dv.is Ásgeir Jónsson - asgeir@dv.is Berglind Hásler- berglind@dv.is Friðrik Indriðason - fri@dv.is Garðar Úlfarsson - gardar@dv.is Guðmundur Ólafur Hermannsson - gudmunduro@dv.is Guðmundur Steinþórsson - gudmundur@dv.is Hanna Eiríksdóttir- hanna@dv.is Indíana Ása Hreinsdóttir- indiana@dv.is Jón Mýrdal - myrdal@dv.is Kormákur Bragason - kormakur@dv.is Óttar M. Norðfjörð - ottar@dv.is Reynir Hjálmarsson - reynir@dv.is DV Sport: Óskar Ófeigur Jónsson Hjörvar Hafliðason - hjorvar@dv.is DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, sími: 550 5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 - Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot: 550 5090 Ritstjórn: ritstjorn@dv.is Auglýsingar: auglysingar@dv.is. Umbrot: 365 - prentmiðlar. Prentvinnsla: ísafoldarprentsmiðja. Dreifing: Pósthúsið ehf. - dreifing@posthusid.is DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni blaðsins i stafrænu formi og í gagnabönkum án endurgjaids. Öll viðtöl blaðsins eru hljóðrituð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.