Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.2006, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.2006, Blaðsíða 16
16 FÖSTUDAGUR 18. ÁGÚST2006 Fréttir DV Draugur í Bond-vél Framleiðend- ur nýjustu James Bond-myndarinn- ar Casino Royale standa frammi fyrir sérkennilegu vanda- máli. Áhættuleikarar hafa neitað að vinna um borð í gamalli 747 flugvél þar sem þeir segja að draugur sé um borð sem trufli vinnu þeirra. Um er að ræða júmbóþotu sem lagt hefur verið enda 30 ára gömul. Áhættuleikaramir segja að aðvörunarljós blikki þótt ekkert rafmagn sé á vél- inni og þeir hafa séð draug í kvenmannslíki líða um á milli sætaraðanna. Margir af áhættuleikurunum neita al- farið að fara um borð í vélina í upptökur að nóttu til og eru tregir að gera það að degi til. Draugabani mun á leiðinni til að líta á þetta mál. Gestir berja barþjóna Krá í austurhluta Kína leyfir gestum sín- um að berja barþjón- ana ef svo ber undir. The Rising Sun Ang- er Release-barinn í Nanjing leyflr gestum sínum að brjóta glös og gefa næsta barþjóni einn á hann ef þeir eru í skapi til þess. Þeir tuttugu barþjónar sem vinna á staðnum eru í hlrfð- arfötum og sérþjálfaðir til að taka við höggum gestanna. Wu Gong eigandi staðar- ins segir að hann hafi fengið hugmyndina að þessu þegar hann vann sem farandverka- maður og vildi oft beija yf- irmann sinn. Nú geta gestir hans ímyndað sér að þeir séu að beija á yfirmanni sínum en ekki næsta barþjóni. Heimsmet í pylsuáti Japaninn Ta- keru Kobayashi, sem talinn er mesta át- vagl heimsins, setti enn eitt heimsmet- ið í pylsuáti nýlega er hann hesthúsaði 58 pylsum á 10 mínútum við Bratwurst Eating Champ- ionsJtip í Wisconsin. Þar með sló hann fyrra met sem Sonya Thomas átti en að voru „aðeins" 34 pylsur. Eft- ir keppnina sagði Takeru að pylsumar hefðu verið góðar. „Mig langar að taka nokkrar með mér heirn," sagði hann um leið og hann tók við rúm- lega hálfri milljón kr. í verð- launafé. Fyrr í ár vann Takeru „ein með öllu" pylsukeppn- inaíNewYork. Hef vill Nicole nakta Hugh Hefner, átt- rætt náttfatamód- el með meiru, slef- aði svo mikið þegar hann sá Nicole Kid- man nakta á sviði í leikritinu The Blue Room árið 1999 að hann hef- ur ítrekað beðið hana síð- an um að koma fram nakta í Playboy. „Hún lagði mig í álög. Myndin af henni með vindilinn í annarri hend- inni og nærbuxumar í Jtinni er brennd föst á nethimnur mínar. Og hún er þar að auki frábær leildcona," segir Hef í nýlegu viðtafi. Ef Nicole fellst einhvem tímann á ósk gamlingjans fetar hún í fót- spor eiginmanns síns, Keiths Urban, sem var opnustrákur Playgirl ánð 2001. Boy George var viðskotaillur fyrsta daginn í samfélagsþjónustunni. Hreinsaði sorp af götunum í Chinatown í New York og var óspar á orðið „fuck“ við gesti og gangandi. Fjöldi fréttamanna fylgdist með Boy George fyrsta daginn við litla hrifningu hans. „Þetta er ömurlegt. Þetta á að vera samfélagsþjónusta en þið hafið breytt henni í martröð,“ sagðisöngvarinn. Fékk hjálp frá unglingum í Chinatown í sorpinu Um 250 unglingar stóðu að hreinsunarátaki á götum Chinatown daginn áður en söngvarinn Boy George hóf að afplána þar fimm daga samfélagsþjónustu sem hann var dæmdur í nýlega. Boy George var settur í hreinsunardeild New York-borgar og byrjaði á að sópa götur klæddur í viðeigandi vinnugalla. Unglingar þeir sem hér um ræð- ir voru eldci fæddir er Boy George var upp á sitt besta hér á árum áður. Og hreinsunarátakið er ár- leg uppákoma hjá ungmennasam- tökum í hverfinu en ekld beint gerð fyrir söngvarann. „Við hreinsuðum það mesta fyrir hann. En þetta er svo skitugur staður að allt verður farið í sama far eftir noklaa daga," segir Ping Ling, 19 ára, í samtali við New York Daily News. Sópar eins og amma Boy Geroge, skrýddur sjálflýs- andi plastvesti og á sandölum, þótti ekki bera sig fagmannlega með kústinn og öll athyglin sem hann vakti fór greinilega í taug- arnar á honum. „Þú sópar eins og amma mín," kallaði einn áhorfenda til hans og fékk nokkur „fuck" orð sem svar frá söngvaranum. Og ekki Boy George Svona ieitsöngvarinn útá hátindi ferils slns fyrir rúmtega 20 árum síöan. Hann hefur átt viö eiturlyfjavandamál aö striöa og er samfélagsþjónusta hans tilkomin eftir aö kókaln fannst í ibúð hans. Seinna um daginn þeg- ar um hægðist og Boy George tóksérsmók- pásu með öryggisverði sínum gat hann gert að gamnisínu. Hann sagði:„Ég ætla að fara núna og eiga kynmök með verðinum" batnaði orðbragðið hjá Boy George þegar mikill fjöldi fjölmiðlamanna vildi fá hann til að ræða þessa af- plánun hans á dóminum sem hann hlaut nýlega. „FUCK OFF" var það kurteisasta sem söngvarinn hafði að segja við fjölmiðlafólkið. Tekinn af vettvangi Ágangur fjölmiðla og áhorf- enda við „vinnustað" Boy George var svo mikill að yfirmaður hans tók söngvarann af vettvangi og inn í vinnuslcýli eftir aðeins 10 mínút- ur í vinnunni. Síðar er ágangurinn hafði minnkað svaraði Boy George nokkrum spurningum fréttamanna aðeins með fáeinum „fuck" orðum. Aðspurður um hvort það væri elcki auðmýkjandi fyrir hann að þurfa að sópa göturnar í Chinatown svaraði Boy George: „Þetta er óréttlátt. Og það hindrar vinnu mín að hafa ykk- ur andsk... að elta mig á röndum." Ekkert að götusópi „Til fjandans með ykkur! Far- ið í burtu. Mamma var hreingern- ingakona, pabbi var verkamaður. Ég er engin drottning. Ég vil bara ljúka samfélagsþjónustu minni. Og til fjandans með ykkur," sagði Boy George við áframhaldandi spurn- ingum fréttamanna. Seinna um daginn, þegar um hægðist og Boy George tók sér smókpásu með ör- yggisverði sínum, gat hann gert að gamni sínu. Hann sagði: „Ég ætla að fara núna og eiga kynmök með verðinum." Ljóskur leika sér meir en rauðhærðar fá meira kynlíf Rauðhærðar ríða mest samkvæmt könnun Það getur verið að ljóskur leiki sér meira en rauðhærðar fá meira kynlíf, samkvæmt könnun sem gerð var í Þýskalandi nýverið. Könnunin sem gerð var af prófessor Werner Habermehl doktor í kynlífsfræðum við háskólann í Hamborg kann- aði kynlíf hjá hundruðum kvenna í Þýskalandi og bar það saman við háralit þeirra. „Kynlíf kvenna með rautt hár er greinilega mun virkara en hjá kon- um með annan háralit, þær eiga fleiri bólfélaga og ríða meir en nemur meðaltalinu," segir Werner Habermehl. „Könnunin sýndi svo ekki verður um villst að rauðkur standa undir orðsporinu sem fer af þeim." Werner bætir því við að konur sem lita hár sitt rautt, frá öðrum lit, séu að senda þau skilaboð að þær séu að leita sér að félaga. „Jafnvel konur í föstu sambandi láta félaga sinn vita af því að þær séu óham- ingjusamar með því að lita hár sitt rautt. Þær eru að segja að þær séu að leita að einhverju betra," segir Werner. Sálfræðingurinn Christine Baumanns segir að kannski sé það ekki lcvennanna sök að rauðkur eigi betra kynlíf. „Rautt er litur ástríð- unnar og þegar maður sér rauðku mun hann telja að hann sé að eiga við konu sem er ekki með neinar málalengingar heldur fari beint' í bólið þegar kemur að kynlífi," segir Baumanns. Rauðhærðar Fá mun meirafkynllfí en kynsystur þeirra meö annan háralit.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.