Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.2006, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.2006, Blaðsíða 56
72 FÖSTUDAGUR 18.ÁGÚST2006 Helgin PV Kate Hudson er skilin við eiginmann sinn, rokkarann Chris Robinson Hvað gerðist eiginlega? Enginn trúði að þau myndu nokkurn tímann skilja. Tímaritið Us Weekly greinir frá því í nýjasta hefti sínu að Kate og meðleikari hennar Owen Wilson eigi í ástarsambandi. Kate rakst á Jennifer An- iston á Lös Angeles-flugvellinum. Jennifer hughreysti Kate. Kannski var það Chris sem hélt framhjá Góðráð frá Jennifer Aniston Forsíðan Tímaritið Us Weeklysegirfrá þvl á forslðu að Owen og Kate hafi eytt slðustu þremur vikum heima hjá Owen og að þau hafifellthugi saman | eftir gerð nýjustu I myndarþeirra. Hvað er að gerast í Hollywood? öll þau pör sem enginn hefði trú- að að myndu skilja eru skilin, þar á meðal Jennifer Aniston og Brad Pitt og nú Kate Hudson og Chris Robin- son. Chris og Kate eru búin að vera saman í fimm og hálft ár en fyrr í vikunni sótti Kate um skilnað ífá Chris. Hún heimsótti Chris ekkert á Bandaríkjatúr hans eins og hún var vön að gera en Chris er í hljóm- sveitinni Black Crowes. í staðinn hefur Kate varið miklum tíma með syni sínum Ryder þess á milli sem hún var að kynna nýjustu kvik- mynd sína; You, me and Dupree. En það er enginn annar en hjarta- gullið Owen Wilson sem leikur aðal- hlutverkið á móti henni. Tímaritið Us Weekly greinir frá því í sínu nýjasta hefti að Kate og Owen séu búin að eiga í ástarsam- bandi og að Kate hafi eytt þremur síðustu vikum í strandhúsi Owens og að bæði tvö séu að falla fyr- ir hvort öðru. Gæti það verið að Kate hafi verið sá aðili í samband- inu sem var ótrúr? Brad Pitt skildi við Jennifer eftir ástarsamband við Angelinu Jolie við gerð myndarinn- ar Mr. and Mrs. Smith. Sannleikurinn mun koma í ljós seinna meir. En Kate rakst á Jenni- fer Aniston á Los Angeles- flugvellinum í fyrradag og töluðust þær stöllur við í dá- góðan tíma. Jennifer hefur án efa gefið stúlkunni góð ráð og hughreyst hana á þessum erfiðu U'mum. Ef satt reynist með Kate og Owen, hefur Jennifer án efa ver- ið að skamma Kate þarna á flugvellinum. Það hefði ver- ið gaman að vera fluga á veggnum þarna. Eru þau ástfangin? ÞaðfervelámeðþeimOwen | Wilson og Kate Hudson. Þau léku saman I myndinni You, me and Dupree. Gæti það verið að þau séu ástfangin? ■ ■ I skugga eiginkonunnar Var frægð Kate Hudson of mikil fyrir Chris Robinson? Eða var það kannski hann sem hélt framhjá henni? ----------- Knus Jennifer segir Kate að bugast ekki. Þetta geri hana bara sterkari. Erfiðir tímar Jennifer Aniston hefur gengið I gegnum það sama og Kate má nú þola. Fleiri góð ráð Jennifer hrópaði fleiri ráðum til hennar er hún gekk I burtu Greyið Lindsay fær aldrei frið. Það er kannski ekki skrýtið þeg- ar stúlkan fer út úr húsi í lausum kjól og engum brjóstahaldara. Við höfum oft séð brjóstagægjur áður en aldrei frá þessu sjón- arhorni. Hliðarbrjóstið er al- veg nýtt, en eru þau alvöru? Við erum ekki viss, en þau líta vel út. Til hamingju með það, Lindsay. kemur ste inn Þægilegur kjóll Lindsay I þægilegum kjólsemlítur úreins og peysuvesti af Kareem A bdut-Jabbar. Hliðargægja Brjóst Lindsay gægisthérút um peysuvestið Hvar er brjostahaldarinn? Afhverju ferstúlka sem erijósmynduð allan daginn ekki úti brjóstahaidara. ----------------------------;------ Lindsay Lohao leiöandi tískunnar Brokeback Mountain-purið I Ieath Ledger og Michelle Willi- ams eru í fríi í Mexíkó. Þau eru þar í góðu yfirlæti með allt til alis, en láta þó ljósmyndarana fara í taugarnar á sér. Michelle og I leath stilltu sér upp fyrir Ijósmyndara og Heath skrifaði á miða „Fuck offl". Þetta er mjög listræn pæling hjá þeim. Gott frí Hjónakornin nutu sin isólinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.