Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.2006, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.2006, Blaðsíða 50
66 FÖSTUDAGUR 18.ÁGÚST2006 Helgin DV verse-stór. Bara einu sinni notaðir I myndbandinu Rímurog rapp með Steindóri Andersen og Hilmari Erni. Halldór Halldórsson betur þekktur sem Dóri DNA og Erpur Ey- vindarson tóku til í geymslunni og fataskápnum og ætla að bjóða upp á flottasta básinn á Sirkus-markaðinum á laugardaginn Stussy, Kool-aid og Garfield-nærbuxur Ég er með svo mikla söfnunar- áráttu að ég hendi aldrei neinu. Núna er ég kominn í meðferð vegna vandans og eftir að hafa beðið ættingja mína afsökunar á t.d. nærbuxunum þá er næsta skref að koma þessu burt, seg- ir Dóri DNA en hann og Erpur Eyvindarson eru þekktír fatafíkl- ar, viðkvæmir fyrir flottum skóm, tónlist og fleiri skemmtilegu. Núna getur almenningur loks- ins fengið aðgang að þessum dýr- indisvörum því strákarir ætla að selja gamalt og nýtt dót með mikla sögu á Sirkusmarkaðinum á laugardaginn og lofa þeir kappar miklu stuði. Dóri bætir þó fljótur við: „Ég er U'ka á eftir dat scriUa.'' Blaðamaður er eitt stórt spurn- ingamerki og Dóri útskýrir að það þýði peningar. „Svo mun auðvitað vera Kool Aid-sala og kökubasar og heppn- ir fá smá Havana Club ofan í Kool Aidið og það er alveg á kristaltæru að þessi bás verður meira smooth en barnsrass með sultu." Strákamir í Blautu malbiki verða einnig á Prikinu í kvöld og lofar Dóri einstakri stemmningu. Verður þú ekki þunnur? „Nei, við verðum akkúrat." Sirkusmarkaðurinn hefst upp úr hádegi á laugardaginn. i—wwnwnffl---------------- Flottir á fatamarkaðinum Bás Dóra og Erps verðurán efa sá flottasti á iaugardaginn. Billabong skyrta „Billabong skyrtan er ekki aðeins tlmalaus og klassfsk heldur var þetta lika sú skyrta sem ég var Iþegar ég varð fyrs t ástfanglnn. Nú tel ég að það sé kominn tlmi á að einhver annar (reisti gæfunnar I henni,“ útskýrir Dóri. Allt á milli himins og Jarðar Erpurá st( og mikið plötusafn og verður gaman að gramsa I gegnum þessar snilldarplötur. allegt um halsinn „Loöfeldurinn kemur upp úr skemmtilegri körfu á heimilinu. Svokallaðri ipaö-fundiö körfu sem stækkar eftir hvert einasta partl. Loðfeldurinn hefur nú verið I vörslu inni Ilangan tlma og kominn tlmi á að einhver annar nióti hans/segir Dóri. Stussy-jakki Steini Sharky gaf Erpi þennan klasslska Stussy- jakka. En hann var alltafl honum þegar hann var að „spraya“. •t #/ Einu sinni notaðir Klikkað flottir Con siis&í ’ Rauðurog nettur„t>að gleymdi greinilega einhver þessum hjá mér. Ég vil I undirmeðvitundinni muna það þannig," segir Erpur. Mikið úrval „Ég mun selja alltýHS- 0/ safniö mittá laugardaginn ei hleypur á hundruðum. Þar er að ] finna t.d. mjög gott úrva! af grlru bresku sem bandarlsku," seglr Dóri. vera ónotaðar" segir Dóri. Jenna dömpar Dave fyrir svalasta gaur í heim’ Magni okkar var í fyrsta sinn í þremur neðstu sætunum, Super- nova-gauramir sendu hann þó fljótt til baka, enda hefur hann sýnt sig og sannað viku eftir viku að hann á heima þama. En á meðan allt gengur að ósk- urn hjá Magna er allt í mgli hjá Dave Navarro, sem er einn af kynnum þáttarins. Eins og sagt ffá í síðustu viku hefm- Dave verið að slá sér upp með klámmyndastjörnunni Jennu Jameson. Sagt var frá því að Jenna væri yfir sig ástfangin af Dave. Það er örugglega erfitt að vera með manni eins og honum því hann er einn af þessum gaumm sem eyð- ir miklu meiri tíma á snyrtistofunni og fyrir framan spegilinn en flestar konur. Kappinn plokkar á sér auga- brúnirnar, litar þær og. Einnig not- ar hann eyeliner, jafnvel þótt hann sé útí að ganga með hundana. Dave hefur meira að segja viðurkennt að vera rekstarffek prímadonna. Lýta- lælcnir í Hollywood heldur því líka ffam að kappinn fái sér botox af og til. Girnilegt! Jenna hefur kannski ekki alveg verið að fíla þessa stæla Daves því einungis um daginn sást til hennar í hörkusleik og faðmlögum við Tito Ortíz, meistara í blönduðum bar- dagalistum. Segja menn sem þekkja til hans að hann sé svalasti gaur í heimi. Já, líf klámmyndastjömu er afar viðburðaríkt. Dave Jflýtur að vera miður sín. Búinn að missa Carmen Electru og Jennu Jameson. Með botox og eyeyliner Dave Navarro notar „eyeliner"jafnvet þegarhann viðrarhundanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.