Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.2006, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.2006, Blaðsíða 36
52 FÖSTUDAGUR 18.ÁGÚST2006 Helgin dv Eina konan íkarlaveröld „Stemningin var ótrúlega þétt og flott og það voru allir voða- lega uppteknir við að gera gott útvarp. Þetta var svo mik- il nýjung," segir Valdís Gunnarsdóttir útvarpskona sem hóf störf á Bylgjunni stuttu eftir að stöðin fór í loftið. „Þetta var aÚt nýtt og við vorum voða- lega upptekin af því sem við vorum að gera svo það var pínu hégómi í fólkinu og allir voru pínu frægir. Þetta var samt alveg ógleyman- legur tími og starfsfólkið frábært og ég er ekki frá því að ég hafi þarna eignast mína bestu vini enda er þessi kjarni sem byrj- aði þarna enn viðloðandi útvarp eða ís*«bp aðra fjölmiðla." Valdís segir Jón Ólafs- son eiga þakkir skilið fyrir að hafa þor- að út í þetta frumkvöðlastarf. „Fyrir rríig var þessi tími mildll skóli og ég fékk að starfa með mönnum sem höfðu veitt mér mikla innspýtingu í gegnum tíðina. Það var líka merkilegt að vera eina konan í þessari karlaveröld sem enn eimir af í dag." Valdís hefur ver- ið viðloðandi Bylgjuna næstum frá byrjun þótt hún hafi tek- ið nokkur lihðarspor. „Ætli skemmtilegasta liliðar- sporið hafi ekki ver- ið Matthildur. Það var voðalega skemmti- legt. Maður er svo- lítið stór partur af Bylgjunni og ég er oft kölluð Valdís á Bylgjunni sem mér fmnst afar asnalegt þótt ég hafi sterk- ar taugar til stöðvarinn- ar. Hún væri samt eldd neitt nema fyrir hlust- endur. Það eru þeir sem gera Bylgjuna." Valdís Gunnarsdóttir „Maður er svolltiö stór partur afBylgjunni og ég er oft kölluð Valdls á Bylgjunni sem mér finnst afar asnalegt þótt éghafi sterkar taugar til stöövarinnar“ Gerðum það sem bannað vará RÚV „Við höfðum flest unnið hjá Ríkisútvarpinu og vorum til að byrja með að gera allt það sem bannað var hjá RUV" segir Sig- urður G. Tómasson útvarpsmaður um fyrstu slcref Bylgjunn- ar en Sigurður var í fyrstu útsendingu stöðvarinnar. „Þetta var allt mjög merkilegt og gaman og eiginlega alveg ógleyman- legt þótt þetta hafi verið vanefna útvarp til að byrja með. Til dæmis var aðeins einn pappakassi af plötum sem fyr- irtældð átti en við höfðum oldcar eigin plötur til að spila." Sigurður segir margar skemmtilegar sögur hafa orðið til á fyrstu dögum Bylgjunnar. „Ég hafði aðeins fengið 20 mín- útur til að æfa mig á útsendingarborðinu áður en ég fór í loftið í fyrsta skiptið og þetta gekk afar skrykkjótt og ég held að ég hafi spilað sama lagið þrisvar sinnum. Einnig man ég eftir raflileðslunni í borðinu og eitt sinn lenti ég í því að grammófónninn hjá mér snéri í öfuga átt svo ég varð að Iilaupa yfir í hitt stúdíóið sem við höfðum á með- an ég spilaði lag á fóninum. Við vorum líka oft að hrekkja hvert annað. Þegar ég mætti einn morguninn hafði vin- ur minn og samstarfsfélagi los- að alla takkana af útsend- ingarborðinu svo þegar ég settist í stúdíóið duttu all- ir takkarnir af borðinu. Ég náði þessu samt í lag áður en útsendingin byrjaðisegir Sigurð- ur brosandi þegar hann rifjar þennan tíma upp. „Þetta var skemmtileg- ur tími og mað- ur gleymir þessu aldrei." Sigurður G. Tómasson „Ég hafði aðeins fengið 20 mlnútur til að æfa mig á útsendingarboröinu áður en ég fór I loftið I fyrsta skiptið og þetta gekk afar skrykkjótt og ég held að ég hafi spilað sama lagið þrisvar sinnum,“ segir Sigurður þegar hann rifjar upp fyrsta útsendingardag Bylgjunnar. Bylgjan og Stjarnan renna saman í eitt snemma árs 1989 Þar koma saman forkóifar eigenda og útvarpsmenn: Sigurður Gfsli Pálmason, þá forstjóri Haugkaupa, Þorgeir Ástvaldsson, Jón Ólafsson, forstjóri Sklfunnar, Ólafur Laufdal veitingamaður, Gunnlaugur Helgason, Jón Axel Ólafsson og Páll Þorsteinsson. • Einar Sigurðsson útvarpsstjóri og Davíð Oddsson borgarstjóri í Reykjavík takast í hendur eftir að . Bylgjan var ræst Þeir virðast hafa meiri áhugaá hvaða | lag er á fóninum en Bylgjan var frá upphafi tónlistarstöð fyrstog fremst og þjónaði markaði sem varsveitur. Tveir með öllu á síðasta snúningi - lokaþátt- urinn haustið 1993 Jón Axel Ólafsson og Gulli Helga voru með grlðarlega vinsælan þáttþessi misserin sem braut blað I útvarpssögunni með hamagangi, hressleik og endaiausum uppbrotum. Hér er hljómsveitin Pláhnetan I heimsókn. Sveinn Geirsson og Hilmir Snær í stúdíói haustið 1998 Þáttsinn kölluðu þeir Stuttar sögur. f'F/.T." Bein útsending frá grasflöt við Sundhöllina í Reykjavík sumarið 1987 Beinar útsendingar frá opinberum stöðum urðu snemma áberandi þáttur I starfi Byigjunnar: Pétur Steinn I útsendingu en Ásgeir Tómasson fiatmagar á flötinni með ókunnum. í Stuðmenn fá afhenta gullplötu á Lækjartorgi í | desember 1986 Tengsl við fremstu listamenn Idægurtaga- bransanum voru Bylgjunni mikilvæg frá fyrstu tið. Fundur í íslenska útvarpsfélaginu sem stofnaði og rak Bylgjuna og tóksíðaryfirreksturinnáStöð2 1990 Fundurinn | var haldinn 20. nóvember 1985. Meðal fundarmanna má sjá ýmsa áhugamenn um frjálst útvarp. Frá vinstri:Jón Ársæll Þóröarson, Hjörtur Hjartar, BaldurGuölaugsson, Þorsteinn Bagnarsson, Magn- | ús Axeisson, Jón Ótafsson og Sigurður Gísli Pálmason.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.