Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.2006, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.2006, Blaðsíða 52
68 FÖSTUDAGUR 18. ÁGÚST2006 Helgin PV Raunveruleikaþættir eru sérgrein MTV- sjónvarpsstöðvarinnar. Fyrstu þættirnir voru frumsýndir í byrjun tíunda áratugar- ins en náðu hámarki er Jessica Simpson og Nick Lachey hleyptu áhorfendum inn í líf sitt og brúðkaup. Önnur fræg pör fylgdu i kjölfarið, þar á meðal Carmen Electra og Dave Navarro og Travis Barker og eigin- kona hans Shanna Moekler. Hvílir bölvun á MTV-pörunum? Það er án efa ekki auðvelt að hafa myndavélar í kringum sig allan sól- arhringinn. En oft er það það besta sem hægt er að gera til að skjóta sér aftur upp á stjömuhimininn. Ozzy Osbourne er snilldardæmi um mann sem enginn fylgdist með þangað til við fengum að kynnast fjölskyldunni hans. Ozzy var orðinn stjama. Ástfangin þegar myndavélarn- ar voru í gangi lessica Simpson og Nick Lachey giftu sig í beinni. Bæði tvö voru b- stjömur þangað dl kvikmynda- tökuvélarnar fóru í gang. Þau urðu stjörnur. Fólk elskaði að sjá Jessicu heimska brenna matínn og Nick að tuða í henni og halda húsi þeirra hreinu. Þau voru eðlileg eins og við. Við vitum öll hvernig sú saga fór. Þau voru gift í þrju ár og svo eins og þruma úr heiðskíru lofti voru þau skihn. Margir halda því fram að þeg- ar myndavélarnar fóru úr húsi hafi ástín dáið. Eins og þau hafi ekki kunnað að elska án myndavélanna í gangi. En hver veit? Hvomgt þeirra hefur opinberlega tjáð sig um ástæð- urnar fýrir skilnaðinum. Nick Lachey er nú byrjaður með stúlku sem vinnur hjá MTV. Það verður gaman að sjá hvort það end- ist. Framhjáhald og snöggur skilnaður Carmen Elctra og Dave Navarro tóku Bachelorette á þetta og leyfðu myndavélum MTV að fylgjast með öllum undirbúningi fyrir brúðkaup- ið. Við fengum að sjá ástarjátningar þeirra í beinni. Ást þeirra var sterk og mikil og fóru þau allt saman. Sögur um framhjáhald Daves komu upp á yfirborðið fyrir nokkru. Að hann ættí ástkonu í New York. Dave neitaði og Carmen og Dave héldu áfram að vera saman. Skyndilega fyrir nokkrum vikum tílkynntu Dave og Carmen skilnað sinn. Hann er nú í ruglinu eins og lesa má í Rock Star-horninu á með- an Carmen fær öll atkvæðin og á án efa eftír að verða enn meiri stjarna en hún er í dag eftir skilnaðinn. Nýjasti skilnaðurinn Það vita ekki margir hver Travis Barker er, en hann er trommari hljómsveitarinnar Blink 182 sem átti nokkra „hittara" í Bandaríkj- unum fyrir nokkrum árum. Þeir eru ekta MTV-band. Travis giftíst Shönnu Moekler árið 2004 og minntí brúðkaup þeirra helst á teikimyndina The Nightmare Before Christmas. Saman eiga þau tvö ung börn og eitt sem Shanna áttí úr fyrra sambandi við boxarann Oscar De La Hoya. Raunveruleikaþáttur þeirra hét Meet the Barkers og fengum við að kynnast lffi rokkarans og fjölskyldu- föðurins. Þættimir vom þó ekki lang- lífir, serían stóð yfir í eitt ár, en þóttí alveg ágæt. Það kom mörgum á óvart að fyr- ir aðeins 10 dögum sótti Travis um skilnað frá Shönnu - ekki öfugt - og þrátt fyrir að elska eiginkonu sína skrifaði hann á myspace-síðu sína: „Ég hef aldrei áður bloggað eða skrifað dagbók. Ég hef alltaf tjáð mig í gegnum tónlist. Eg hef heldur aldrei upplifað neinn segja svona ljóta hlutí um mig áður í fjölmiðlum (hérna tal- ar hann um konuna sína) Það skipt- ir mig máli hvað aðdáendum mínum firmst." Síðan heldur Travis áfram að lýsa hinum týpíska degi með Shönnu Moekler: „Dagurinn byrjar kl. 7.30 (Shanna er sofandi) Ég vakna, vek börnin. Við leikum okkur og ég skiptí á þeim. f kringum sjö vaknar elsta barnið. Ég bý tíl nesti handa honum á meðan hin börnin borða morgun- verðinn sinn. Shanna fer ekki einu sinni með börnin í skólann. Aðstoð- arkonan hennar gerir það. Klukkan átta kemur barnfóstran. Ég fer með syni mínum í göngutúr. Síðan fer ég á morgunverðarfund. Klukkan 11 (Shanna er ekki ennþá vöknuð) fer ég í vinnuna," útskýrir Travis og segir ennfremur: „Klukkan tvö kem ég aft- ur. Shanna er rétt að fara á fætur og fer beint í naglasnyrtíngu. Á milli tvö og fimm er ég að vinna í stúdíóinu. Klukkan sex borða ég kvöldmat með börnunum ogbarnfóstrunni. Shanna er horfin og hún er ekki í vinnu. Hún hefur unnið sex sirmum síðustu fjög- ur árin. í kringum átta fæ ég SMS frá henni að hún ætli að borði útí." Svona heldur lýsingin áfram hjá Travis og hann fékk nóg er ft hann fór út með vini sínum í kynn- ingarpartí. „í kringum eitt um nóttína kem ég heim. Shanna er ekki héma. Hús- ið angar af ilmvatni. Barnfóstran er enn hér. Hún er stundum kölluð mamma. í kringum hálf fjögur kem- ur hún heim, geðveik lætí í henni. Hún blótar því hún hatar vini mína, hljómsveitimar mínar, vinnuna mína og mig. Ég fer að sofa. Svona er þetta á hverjum degi." Travis segist hafa fengið nóg einn daginn er hann kom heim fyrir að- eins tveimur vikum og fann smokka. Hann tekur það skýrt fram að þau hjónin hafi aldrei notað smokka. Fasteignasalinn hans tilkynntí hon- um að eiginkona hans væri að fara að taka þátt í raunveruleikaþættí. Hann fékk nóg. Vill aðeins það besta fyrir fjölskyldu sína og sóttí um skiin- að. Travis og Shanna Voru íþættinum Meet the Barkers. Travis sótti um skilnað frá Shönrtu fyrir rúmri viku. Jess og Nick Voru íþættinum The Newlyweds. Ótrúlega fyndnir þættir. Ast þeirra entistekki. Travis Barker og fjölskylda Carmen og Dave Voru i þxttinum 'Till Death Do us Part: Carmen & Dave. Þau skildu eftir þriggja ára samband.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.