Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.2006, Blaðsíða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.2006, Blaðsíða 58
74 FÖSTUDAGUR 18. ÁGÚST2006 Helgin PV Jessica Simpson og klipparinn hennar Ken Paves alltaf saman Ken og Eftir skilnaðinn við Nick Lachey hafa Jessica Simpson og hárgreiðslu- maðurinn hennar Ken Paves verið óaðskiljanleg. Fyrir þá sem muna eft- ir raunveruleikaþáttunum var Jess- ica mikið með aðstoðarkonu sinni CaCee Cobbs. Eftir skilnaðinn varð mikið ósætti milli þeirra þar sem CaCee neitaði að hætta að umgang- ast Nick. Jess leitaði þá til Kens Paves sem hefur verið hárgreiðslumaður hennar um tíma. Eftir það fara þau allt saman og sést Jessica varla án hans. Hann Jilýtur að vera ótrúlega skemmtilegur. Njótið myndanna. Barbie HRUKKURNARBURT! P.liil SKYLDAM SAMEINUD EVA SÖl AN ÞULAIOPINSKAU EINKAVIUrALI UMllHtYTINGARNAR FRAM UNOAN, VIÐBROGD RÚV OG FLUTNIN6ANATII SIAfíGHA NÚ ER KOMIÐ NÝTT OG STÆRRA HÉR & NÚ KOMINí HEIM FRÁKÖBBj iniDI EKKl SLErrA rAööft EVA SÖLAN KVEÐUR BAK VIÐ TJulIMN GLÆSILEGRA TÍMARIT MEÐ SPENNANDI VIÐTÖL OG FRÉTTIR AF FÓLKISEM ÞÚ MÁTT ALLS EKKIMISSA AF! KEMUR ÚTALLA FIMMTUDAGA STÚLKCJR.& STÆLG/tJAU BARNAFATAVERSLUN Full búð af nýjum vörum Komið og gerið góð kaup , VERIÐVELKOMIN ° j, STÚLKUR & STÆLGÆJAR - HVERAFOLD 1 -3 * 112 REYKJAVÍK - S: 566-5010 Ofurfyrirsætan Janice Dickinson ekki eins flott án farða Allt of margar lýtaaðgerðir Ofurfyrirsætan Janice Dick- inson er komin á sextugsald- urinn. Hún er enn í dag jafn villt og hún var á sínum yngri árum, en auðvitað kefur hún elst. Það er bara eðlilegt. Jan- ice er ein af þessum skvís- um sem hefúr farið í fjöld- ann allan af lýtaaðgerðum og skammast sín h'tið fyrir það. Á dögunum náðist þessi mynd af gellunni ómálaðri og það verður að segjast að hún lít- ur ekkert svakalega vel út. En Janice má eiga það að hún er svaka skutla. Bíll úrflokkiA Vika í Danmörku frá 24.200* kr. - ótakmarkaður akstur, kaskó, þjófavöm, flugvaliargjald og skattar. ‘Vcrð miðað við gengi 1. maí 2006. Bókaðu bílinn heima - og fáðu 500 Vildarpunkta 50 50 600 • www.hertz.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.