Freyr

Árgangur

Freyr - 01.02.1979, Blaðsíða 18

Freyr - 01.02.1979, Blaðsíða 18
Rekstrarreikningur. Seld skinn, 350 stk. á kr. 8.000 ......................... 2.800.000 Keypt fóður, 21.000 kg á kr. 45 ........................ 945.000 Vinnulaun við fóðrun og hirðingu ......................... 750.000 Kostnaður við skinnaverkun, 350 stk. á kr. 300 ........... 105:000 Annar kostnaður (rafm., sími, trygg. o. fl.) ............. 280.000 Vaxtagjöld (13% af kr. 600.000) .......................... 78.000 Vaxtagjöld (v/lífdýrakaupa 700.000, 13% vextir) .......... 91.000 Vaxtagjöld (v/rekstrarlána 500.000, 13% vextir) .......... 65.000 Afskriftir af byggingum 1.200.000, 5%) ................... 60.000 Afskriftir af vélum (kr. 740.000, 10%) ................... 74.000 Rekstrarhagnaður ......................................... 352.000 Kr. 2.800.000 2.800.000 mestu máli lengd og breidd húsanna, og hvar eða hvort burðarsúlur og stoðir eru í þeim. Búrlengjan og hreiðurkassinn eru 105 sm breið og komast þrjú búr fyrir á lengdar- eininguna. Lengjunum þarf að koma hag- anlega fyrir, svo góð vinnuaðstaða verði í húsinu. Fóðurgangar eru bestir steyptir, 100—140 sm breiðir, en flórar eða skíta- gangar eru oftast um 100 sm. Fyrir kemur að ekki er hægt að hafaflórgang í húsinu, vegna þrengsla, og verður þá að taka skítinn fóður- gangsmegin, þegar mokað er út. Uppdrættirnir sem hér fylgja, sýna, hvernig gömlum gripahúsum er breytt í minkabú. Þau fyrri voru áður 100 kinda fjár- hús og hlaða, en þau síðari 18—20 kúa fjós og hlaða. Hér á eftir kemur kostnaðar- og rekstraráætlun við að koma minkabúi fyrir í fjárhúsinu, en það tekur 100 líflæður og til- heyrandi. Áætlunin er byggð á efniskaupum og vinnu við breytingar, ásamt öðrum kostnaði og rekstri, sem fylgir stofnun á minkabúi í desember 1978. Fylgt er sömu forsendum og hjásérhæfðu minkabúi, hvað varðarfrjósemi dýra, sölu skinna, fóðurverð, vexti og af- skriftir o. fl. 74 kostur er ekki það góður, að minkastofninn komist þar fyrir. Við slíkar aðstæður þarf verðandi minkabóndi að sækja um undan- þágu frá reglugerðinni um lágmarks bústærð, eða fá heimild fyrir nýbyggingu eða viðbótarbyggingu fyrir bústofninn. Til þess að gera sér grein fyrir því húsrými, sem minkabúskapur þarf, er reiknað með, að læðueiningin (læða + 1/3 högni + 3.5 hvolpar) noti svipað flatarmál og kindin í fjárhúsi og hlöðu, eða 1.5—1.7 m2. Breyting- ará eldri byggingum, sem nota á fyrir minka, eru aðallega fólgnar í bættri loftræstingu, birtu og frárennsli undir búrum. Loftræst- inguna má fá góða með því að láta net í glugga og hurðir, koma fyrir strompum eða opna kjölinn á þakinu. Birta í húsinu, þarsem lífdýr eru, þarf að vera mjög góð, og má sam- anlagt birtuinntak ekki vera undir 10% af flatarmáli þess. í flestum tilfellum er auðvelt að auka hana með því að bæta báruplasti í þökin eða koma fyrir fleiri gluggum á út- veggjum. Þá hefur mikið að segja, að þegar í upphafi sé komið fyrirfrárennslum í minkahúsunum, svo þau haldist þurr og hrein Frárennslis- barkar eða ristarstokkar geta hentað vel í því sambandi og er þeim þá komið fyrir undir búrunum eftir endilöngu húsinu. Nokkuð er breytilegt, hvernig gamlar byggingar nýtast fyrir minka, og skiptir þar FREYR

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.