Freyr

Árgangur

Freyr - 01.02.1979, Síða 37

Freyr - 01.02.1979, Síða 37
Bréf f rá bændum Búnaðarbiaðið Freyr. Þegarég lasyfirærnafnavísurTorfa Þorsteinssonar, datt mér í hug, að gaman væri að senda ærnafnavísur, sem Sigurður Steinsson setti vigur 22 janúar 1979 saman, þegar hann var vinnumaður hjá föður mínum, Salvari Ólafss- yni, sem lengi bjó í Reykjarfirði við Djúp og dvelur þar enn, kominn á tíræðisaldur. Það var veturinn 1935-36, sem þessar vísurvoru rímaðar. Þetta eru 10 vísur, 140 nöfn, en þarvoru fíeiri æren það og hver átti sitt nafn. Um það leyti- eða réttarsagt á þeim árum — varfærtfrá og við krakkarnir, sem sátum hjá ánum, þekktum allar kvíaærnar með nöfnum, hvað þá pabbi minn, sem var mjög fjárglöggurog þekkti því hverjaeinustu kind með nafni og hélt ærbækur allan sinn búskap. Vlrðingarfyllst. Ærnafnavísur 1935. Sigríður Salvarsdóttlr, Rlmaðar af Sigurði Steinssyni, Reykjarfirði við ísafjarðardjúp. Vigur, ísafjarðardjúpi. Líneik, Skeifa, Laufey, Höpp, Lilja, Menja, Blaka, Herkja, Pjatla, Hilling, Löpp, Héla, Skeggja, Vaka. Gefjun, Hansen, Golsa, Snót, Gígja, Þoka, Hnyðja, Iðunn, Vilja, Eva, Bót, Ófeig, Botna, Gyðja. Bletta, Hvata, Branda, Sjöfn, Blæja, Grána, Tinna, Kolkinn, Bjúga, Kola, Dröfn, Kjamma, Spurning, Ninna. Klara, Surtla, Kisa, Fró, Kyrrlát, Hlaða, Genta, Gleði, Skerja, Glenna, Ró, Grýta, Kænska, Jenta. Hrefna, Doppa, Hrauka, Svört, Hugfró, Lukka, Sóta, Stikla, Kúpa, Stína, Björt, Steinka, Gás, Blettfóta. Gylling, Sóley, Gylta, Rós, Gjöf, Mirenda, Sunna, Harpa, Flikka, Hörga, Drós, Hylli, Sorta, Gunna. Drottning, Kitta, Dalla, Smá, Dalmær, Vina, Blíða, Litla, Prýði, Lík, Gullbrá, Lísa, Kríma, Síða. Rella, Freyja, Ráðning, Spök, Rák, Geirhyrna, Sessa, Gæfa, Jómfrú, Gáta, Vök, Gidda, Snilld, Prinsessa. Fegurð, Venus, Flenna, Stygg, Fjóla, Snubba, Lokka, Kólga, Hlóra, Kelda, Frigg, Kempa, Erla, Dokka. Mær, Gullvanga, Breiðleit, Brún, Brynja, Dimma, Smára, Huppa, Geira, Hása, Rún, Hnota, Móða, Bára. FREYR 93

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.