Freyr

Volume

Freyr - 15.09.1979, Page 32

Freyr - 15.09.1979, Page 32
gefi skilaverð, sem sé að lágmarki 60% af inn- lendu heildsöluverði. Samþykkt samhljóða. Júlíus Jónsson lagði fram fjárhagsáætlun Stéttarsambandsins og gerði grein fyrir henni: Fjárhagsáætlun fyrir árið 1980. TEKJUR 1. Frá Búnaðarmálasjóði ......... kr. 120.000.000 2. Bankavextir .....................— 2.500.000 3. Vextir af vaxtaaukareikn.........— 13.000.000 4. Vextir af verðbr. og víxlum .....— 5.500.000 Samtals kr. 141.000.000 GJÖLD 1. Stjórnarkostn. og endursk.......kr. 11.000.000 2. Skrifstofukostnaður ..............— 5.500.000 3. Starfsmenn, laun og ferðakostn. — 16.000.000 4. Fulltrúafundir .................. — 11.000.000 5. N.B.C.-fundur ....................— 400.000 6. Árgjald til I.F.A.P...............— 500.000 7. Upplýsingaþjónustan ..............— 1.500.000 8. Styrkur til útgáfu Freys .........— 3.500.000 9. Aukaútgáfa af Frey ...............— 1.500.000 10. Nefndast. og skýrslug............— 2.000.000 11. Húsaleiga, Ijós, hiti, ræsting ..— 2.500.000 12. Framlag til markaðsnefndar ......— 5.000.000 13. Framlag til Byggingarsjóðs ......— 600.000 14. Framlag í Tryggingarsjóð ........— 24.000.000 15. Framlag í Styrktarsjóð ..........— 14.000.000 16. Bréfaskólinn ................... — 1.000.000 17. Þátttaka í kostn. v/varahl.fulltr. .. — 2,000.000 18. Starfsfé kvenfélaga .............— 12.000.000 19. Styrkir og verðlaunafé ..........— 12.000.000 20. Til Skógræktarfélags ísl.........— 1.000.000 21. Óviss útgjöld ...................— 8.000.000 22. Mismunur ........................— 6.000.000 Samtals kr. 141.000.000 Að lokinni ræðu framsögumanns tók til máls Sigurður Sigurðsson og kvaðst sakna hærri fjárhæðar til markaðsmála. Fjárhagsáætlunin var samþykkt með sam- hljóða atkvæðum. Var þá lokið afgreiðslu mála frá nefndum kl. 115. 16. Kosningar. Stjórnarkosning fór fram og hafði áður hlotið þann undirbúning, er samþykktir Stéttarsambandsins mæla fyrir um. i stjórn voru kosnir: GunnarGuðbjartsson með 42 atkvæðum Þórarinn Þorvaldsson með 39 atkvæðum Guðm. Ingi Kristjánsson með 37 atkvæð- um Þorsteinn Geirsson . með 36 atkvæðum Ingi Tryggvason .... með 35 atkvæðum Gísli Andrésson .... með 27 atkvæðum Böðvar Pálsson .... með 20 atkvæðum í varastjórn voru kosnir: Jón M. Guðmundsson, Reykjum með 42 atkvæðum Magnús Sigurðsson ... með 41 atkvæði Hermann Guðmundsson með 28 atkvæð- um. Jónas R. Jónsson ... með 26 atkvæðum Sveinn Guðmundsson með26atkvæðum Grímur B. Jónsson . með 25 atkvæðum Jón Guðmundsson, Óslandi með 21 at- kvæði. Samkvæmt uppástungu voru núverandi endursKoðendur, þeir Sigsteinn Pálsson og Júlíus Jónsson, endurkjörnir aðalmenn og kjörnir voru á sama hátt þeir nermann Sig- urjónsson og Jón Guðbjörnsson varaend- urskoðendur. Jón Helgason hafði skorast undan endur- kosningu við stjórnarkjör, aðallega sökum annríkis á Alþingi um þingtímann. Hann tók nú til máls og þakkaði gott samstarf í stjórn sambandsins og innan félagsskaparins. Vænti hann, að það samstarf héldist, þótt hann yrði utan stjórnar. Hann flutti ný- kjörinni stjórn árnaðaróskir, og um aðal- 596 FREYR

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.