Freyr

Árgangur

Freyr - 15.09.1979, Blaðsíða 55

Freyr - 15.09.1979, Blaðsíða 55
gefa. Var þetta gjört að eindregnum tilmælum deild- arinnar. Samkvæmt lánsfjáráætlun munu 200 millj. kr. lánaðar til að breyta lausaskuldum bænda í löng lán. Þetta mun gjört á þann veg, að Byggðasjóður veitir lánin með 16% vöxtum án verðtryggingar, þótt taka þurfi hann fé þetta að Iáni með fullum lahskjörum. Framkvæmdasjóður Islands, hlutverki sínu samkvæmt, tekurað láni fé í ríkum mæli úrýmsum áttum og miðlar því fé til starfandi fjárfestingarlánasjóða auk nokkurra annarra framkvæmda. Framkvæmdasjóður hefirenga tekjustrauma, er til hans renni með einum eða öðrum hætti af almannafé. Þegar af þeim sökum er útilokað, að Framkvæmdasjóður greiði niður lánskjör. Mætti segja, að það væri að bera í bakkafullan lækinn að til viðbótar við hin gífurlegu framlög hins opinbera til fjárfestingarlánasjóðanna, yrðu lánskjör aðferigins fjár greidd niður. Það skal ítrekað, að í viðskiptum Framkvæmdasjóðs við Stofnlánadeild landbúnaðarins hefir jafnan mjög verið tekið tillit til hagsmuna deildarinar og leitazt hefir verið við að leysa úr fjárhagsvanda deildarinnar á hverj- um tímaeftir því sem tökvoru á. Hinsvegarerengin leið, að mynda nú frávik í lánskjaramálum Stofnlánadeild til handa, enda yrði það ekki gert án þess að hagsmunir annarra og þá væntanlega Framkvæmdasjóðs yrðu skertir að sama skapi. Virðingarfyllst, Framkvæmdastofnun ríkisins Sverrir Hermannsson Fskj. V. Skýrsla um framleiðslu mjólkursamlaganna 1977 og 1978 1977 1978 Mismunur % Innvegin mjólk, Itr 115.463.361 120.172.100 4.708.739 4,1 Seld nýmjólk, Itr 45.873.350 45.462.357 -410.993 -0,9 Seldur rjómi, Itr 1.096.598 1.195.499 98.901 9,0 Selt skyr, alls kg 1.656.835 1.701.945 45.110 2,7 Seld undanrenna, Itr 3.953.107 3.372.427 -580.680 -14,7 Framleitt smjör, kg 1.821.923 1.742.567 -79.356 -4,4 Framleiddur ostur 45%, kg 2.117.868 2.798.310 680.442 32,1 Framleiddur ostur 30% og 20% kg 640.898 784.379 143.481 22,4 Framleitt nýmjólkurmjöl, kg 100.606 92.325 -8.281 -8,2 Framleitt undanrennumjöl, kg 743.088 663.390 -79.698 -10,7 Framleitt kálfafóður, kg 394.225 295.700 -98.525 -25,0 Framleitt ostaefni, kg 262.155 225.420 -36.735 -14,0 Framleiddur mysuostur, kg 87.217 78.775 -8.442 -9,7 Skýrsla um framleiðslu, sölu, útflutning og birgðir á smjöri og osti 1977 og 1978. 1977 1978 Mismunur % Smjör. kg- kg. kg- Birgðir í byrjun timab 558.648 1.104.000 545.352 97,6 Framleitt 1.821.923 1.742.567 -79.356 -4,4 Selt innanlands 1.264.306 1.509.730 245.424 19,4 Notað í aðra framleiðslu 12.410 12.464 54 0,4 Rýrnun -145 -6.659 -6.514 Birgðir í lok tímab 1.104.000 1.331.032 227.032 20,6 Ostur. Birgðir í byrjun tímab 709.608 984.651 275.043 38,8 Framleitt 2.758.766 3.582.689 823.923 29,9 Selt innanlands 1.152.535 1.163.304 10.769 0,9 Útflutt 1.230.634 2.067.530 836.896 68,0 Notað í aðra framleiðslu 87.432 98.512 11.080 12,7 Rýrnun 13.122 10.743 -2.379 Birgðir í lok timab 984.651 1.227.251 242.600 24,6 Selt innanlands 45% 523.138 537.147 14.009 2,7 Selt innanlands 30% og 20% 629.397 626.157 -3.240 -0,5 FREYR 619
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.