Freyr

Árgangur

Freyr - 15.09.1979, Blaðsíða 7

Freyr - 15.09.1979, Blaðsíða 7
BÚNAÐARBLAÐ 75. árgangur nr. 18, sept. 1979 Útgefendur: BÚNAÐARFÉLAGÍSLANDS STÉTTARSAMBAND BÆNDA Útgáfustjórn: EINAR ÓLAFSSON HALLDÓR PÁLSSON ÓLI VALUR HANSSON Ritstjórl: JÓNASJÓNSSON Aðstoðarritstjóri: JÚLI'US J. DANÍELSSON Heimilisfang: BÆNDAHÖLIN, REYKJAVÍK PÓSTHÓLF 7080, REYKJAVÍK Áskriftarverö kr. 5500 árgangurinn . Rltstjórn, Innhelmta, afgralósla og auglýslngar: Btsndahölllnnl, Raykjavlk, siml 19200 RlklsprentsmlOjan Gutenbarg Reykjavlk — Slml 84522 é> » ' EFNI: Hvað er framundan? Fundargerð aðaifundar Stéttarsambands basnda Skýrsla formanns Sumarfrf bænda Markaðsmál og störf markaðsnefndar Reglugerð Grös og grasanytjar Ár trésins Molar Verðlagsgrundvöllur landbúnaðarafurða Hvað er framundan? Á aðalfundi Stéttarsambandsins í Stykkishólmi, 1.—3. september voru samþykktar tillögur, sem heimila Fram- leiðsluráði landbúnaðarins að grípa til aðgerða sem ætlað er að hafa stjórn á framleiðslunni og draga úr henni. Heimild þessi er í samræmi við breytingu á Fram- leiðsluráðslögunum sem gerð var 6. apríl s. I. og reglugerð við þá lagabreytingu sem staðfest var af landbúnaðar- ráðherra 22. ágúst s. I. • Eins og kunnugt er var haldinn aukafundur með Stéttar- sambandsfulltrúum dagana 25.—26. apríl til þess að fjalla um setningu þeirrar reglugerðar. Reglugerðin er birt í heild hér í blaðinu og með því að kynna sér efni hennar og fyrrnefndar samþykktir fundarins ættu menn að geta áttað sig á því, hvað í vændum kann að vera. í fyrsta lagi er nú ákveðið að beitt skuli eftir því sem nauðsyn krefur, framleiðslukvóta (það er lækkað verð á hlutaframleiðslunnarjá mjólkurframleiðslu ársins 1980 og þá kjötframleiðslu, sem kemur í sláturhús á því ári. Þeir sem síðustu 2—3 árin hafa að jafnaði haft framleiðslu sem nemur meðalafurðum eftir300 ærgildi, eða minna, eiga þó að sleppa við slíka skerðingu.'þó gætu þeir orðið fyrir einhverri skerðingu, reynist vöntun það mikil. (sjá síðar). Þeir sem hafa meiri framleiðslu, en sem svarar meðalaf- urðum eftir 300 ærgildi geta átt von á að þola verðskerð- ingu áþann hlutaframleiðslunnarsem þarerumfram. Fyrir 80% af þeirri framleiðslu eiga þeir þó að fá fullt verð, en mega búast við að sætu meðalútflutningsverði fyrir mjólkurafurðir eða kindakjöt viðkomandi-ár, fyrir 20% þessarar framleiðslu. Nægi það hinsvegar ekki, til að ná endum saman, að skerða verð þessararframleiðslu, sem er á búum með meira en 300 ærgilda framleiðslu um 10% af grundvallarverði, er heimilt að ná því sem enn kann .að vanta á með því að skerða verð allrar framleiðslunnar. • Þetta kann að virðast nokkuð flókið og skal því reynt að skýra það nánar. Með ákvörðun þessa ,,kvóta“ er þeim bændum sem hafa síðustu 2—3 árin framieitt meira en sem svarartil meðalafurðaeftir 300 ærgildabú sagt, að þeir geti átt von á skertu verði fyrir 20% af því sem þeirframleiða á árinu 1980, umfram afurðir 300 ærgilda. Fyrir þessa fram- leiðslu eiga þeir ekki tryggt að fá meira en útflutningsverð. FREYR 571
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.