Freyr

Árgangur

Freyr - 15.09.1979, Blaðsíða 78

Freyr - 15.09.1979, Blaðsíða 78
þjónustubyggingar og mannvirki svo og á öörum almenningssvæðum, sem liggja inn- an marka þeirra eða eru í þeirra umsjá. Héraðsskógræktarfélögin og önnur félög í héruðunum, sem leggja vilja þessu lið, verði hvött til að leita samstarfs við stjórnir bæjar- og sveitarfélagaáviðkomandi starfssvæðum til að hrinda þessum hugmyndum í framkvæmd. Virðingarfyllst, f. h. Skógræktarfélags íslands, Jónas Jónsson formaður Snorri Sigurðsson framkvæmdastjóri Leiðrétting. í grein Þórarins Lárussonar, „Of eða van um ær og kýr“ eru nokkrar slæmar prentvill- ur. í undirfyrirsögn segir, að „sjaldan launi lamb ofbeldið“, en á vitaskuld að vera ,,of- eldið“. Sama villa er einnig í neðstu línu fremra dálks á bls. 293. í 6. línu neðan frá á bls. 292, „... fyrsta kastið í túni“, les „fyrsta kastið á húsi“. Á bls. 294, sömu línu ofan frá stendur: „en verður varla meiri“, á að vera: „en hún verður varla meiri“. í neðstu línu á sömu bls. stendur „en B-kýrin 715 7-8) ffe“, á að vera: „en B-kýrin 7.15 (7—8) ffe“. í fremra dálki bls. 295, í 12. línu ofan frá, hefur fallið niður setning. Þarna á að standa „t. d. 20—22 kg hámarksnyt, en kýr B (7.5 ffe. um burð) ákveði hámarksdagsnyt." í 20. línu í sama dálki: „dag. Miðað við blöndu.." les „dag, miðað við blöndu“. Greinarhöfundurog lesendureru beðnirvel- virðingar á þessum mistökum. Hvenær á að skipta um olíu? Svarið við þessari spurningu er í raun einfalt. Farið eftir fyrirmælum framleiðenda vél- anna. Menn verða að taka mið af reynslu og þekkingu þeirra. Sé það ekki gert, eiga menn á hættu óeðlilegt vélarslit og bilanir. Hér er ekki aðeins verið að tala um skipti á olíu heldur líka gæði og þykkt olíunnar, sem notuð er. í seinni tíð hafa fjölþykktar olíur verið á markaðnum. Þar verður að hafa í huga að þær eru þeim takmörkunum háðar, sem notkunarreglur greina frá í sambandi við lofthitastig við notkun vélanna. Enginn máætla, að það að bætaáolíu geri sama gagn og að skipta um olíu. Ef menn draga lengi að skipta um olíu, en bæta á í sífellu, safnast aska, vax og önnur óhreinindi í hreyfilinn og minnka smurhæfni olíunnar. Loks safnast þykkur drullugrautur í botn- pönnuna og sían stíflast. Mest verður slitið við kaldræsingu því þá líður langur tími áður en þykk olían nær til smurstaðanna, og þá er hætt við að hreyfill- inn skemmist. Að lokum gott ráð: Lesið leiðarvísinn. í honum er mergð leiðbeininga og ráðlegginga, sem þar eru skráðar beinlínis til þess að menn fái sem mest fyrir peningana sína. Flutningur frjóvgaðra eggfruma. Tilraunir, sem gerðar hafa verið í til- raunastöð Cambridge háskóla ( líffræði búfjár, sýna að hægt væri að auka tímgun sauðfjár tíu sinnum. Samkvæmt Meats Tra- des Journal námu vísindamennirnir egg úr nýslátruðum ám og fluttu þau í fósturmæður, sem átt hafa lömb áður. Dr. Chris Polge, for- stöðumaðurstofnunarinnarsagði nýlega, að ær mynduðu allt að 100.000 egg, en aðeins nýttust fáein þeirra. Hann sagði, að þeir í Cambridge vildu nýta þennan hæfileika kindarinnar og frjóvga 50 eða 60 egg. Líka gat hann þess að það hefði heppnast með helming þeirra áa, sem þetta var reynt við. Þeim tókst líka þarna í tilraunastöðinni að flytja egg úr nýslátraðri kú í kvígu. 642 FREYR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.