Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 15.09.1979, Qupperneq 16

Freyr - 15.09.1979, Qupperneq 16
harðæri o. fl. Hann tók undir orð landbún- aðarráðhérra um aukna fjölbreytni í land- búnaði. Einar kvað þörf á að auka tengsl Stéttar- sambands og bænda. Hjá sumum bændum væri of mikil tortryggni í garð forystumanna. Hann tók undir orð fyrri ræðumanna um þörf áauknum auglýsingum. Hann sagði að reyna þyrfti að selja kjöt útbúið sem best til hraðrar matreiðslu. Jón Guðmundsson, Óslandi, ræddi frest- un verðlagsákvarðana, niðurgreiðslur, lánamál, markaðsmál, skattamál o.fl. Hann sagði, að stefna í lánamálum hefði verið öfug, meðan lánin voru ekki takmörkuð meira til stórra bygginga. Sigurður J. Líndal kvað framleiðslumálin aðalmál þessa fundar og rakti samband framleiðslu og veðráttu og benti á, að bænd- ur stæðu ólíkt að vígi eftir landshlutum. Hann benti á, að síðustu árin hefur verð- lagning gengið betur en áður, og bjóst ekki við, að betri árangur næðist með beinum samningum við ríkisvaldið. í tilefni af tillög- um millifundanefndar um breytingar á sam- þykktum Stéttarsambandsins taldi Sigurður nóg að hafa kjörmannafund árlega, en of mikið í borið að halda 2 á ári. Stefán Á. Jónsson sagði, að gott árferði hefði bætt hag bænda síðustu árin ásamt réttlátari verðlagningu og viðbótarframlög- um til útflutningsbóta. Hann þakkaði störf harðærisnefndar og tillögu meiri hluta hennar um 3000 milljóna króna framlag til verðbóta. Vonir um sem næst fullt verð fyrir sláturfé tryggja betri ásetning og afkomu næsta árs. Hann áréttaði einnig ýmis átriði, sem fram komu hjá fyrri ræðumönnum. Hermann Guðmundsson taldi erfiðleika bænda nú ekki nema él og síðar mundi verða þörf fyrir íslenskar búvörur. Frá upphafi ís- landsbyggðar hafa landbúnaðarvörur verið fluttar út, og svo ætti enn að vera. Hann lagði áherslu á góða heyverkun með votheysgerð og súgþurrkun og hvatti til, að styrkur vegna súgþurrkunar greiddist sama árið og hún kæmist á. Hann taldi jarðræktarlögin ómet- anleg og hefðu þau m. a. greitt götu góðs neysluvatns í heilum byggðarlögum. Sveinn Tryggvason ræddi markaðsmálin, lagði áherslu á innanlandsmarkað og hvatti alla til að gera það, sem hægt væri til að nýta hann sem best, m. a. með nýbreytni í vinnslu og dreifingu. Hann minntist á erfiðleika út- flutnings og taldi íslenska utanríkisþjónustu gera lítið.til aðstoðar í þeim efnum. Lagði hann fram tillögu um ráðningu sérstaks verslunarfulltrúa vegna sölu búvöru er- lendis. Var þá gefið matarhlé til kvöldverðar. Þórarinn Þorvaldsson rakti forsendur þess, að útreikningar sýndu tekjur bænda svo miklu meiri 1978 en 1977. Þar ættu hlut að máli vissartilfærslur milli ára. Hann ræddi einnig ágalla skattalaga og ranglæti, sem baéndur yrðu fyrir af þeim sökum. Guðm. Ingi Kristjánsson hvatti bændurtil að taka tillittil markaðsaðstæðnavið fækkun bústofns í haust, svosem aðfækkaekki kúm, svo að mjólkurskortur yrði í vissum lands- hlutum, og taldi misjafnt verð á vetri og sumri geta haft þar áhrif. Hann lagði áherslu á inn- anlandsmarkað og minntist á för sína til Noregs, þar sem mjólk var í hávegum höfð á veitingastöðum. Hann varpaði fram ábend- ingum varðandi tillögur millifundanefndar um breytingar á samþykktum sambandsins. Jón Bjarnason hvatti til þess, að bænda- samtökin kæmu upp kynningarefni, sem notað yrði í skólum og fjölmiðlum til fræðslu um íslenskan landbúnað. Hann lagði fram tillögu um að stofna félagsmálaskóla bænda í samvinnu við önnur skyld félagasamtök. Sigurður Jónsson Kastalabrekku þakkaði landbúnaðarráðherra sérstaklega þau orð, að harðæri mætti ekki stjórna bústofn- sfækkun í landshlutum, heldur þyrftu jöfn- unaraðgerðir að koma til. Kristján Guðmundsson hvatti til aukinnar þátttöku kvenna í bændasamtökunum og til aukinnar votheysgerðar. 580 FREYR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.