Freyr

Árgangur

Freyr - 15.09.1979, Blaðsíða 15

Freyr - 15.09.1979, Blaðsíða 15
Ekki eru þau auðveld til úrlausnar vandamálin. i ræðustól er Kristófer í Köldukinn. ferðiö stóreykur framleiðsluna á ný. Menn þyrftu að fá að vita, hvaða magn þeim yrði greitt á-fullu verði og hvað með afföllum. Þetta ætti helst að liggja fyrir við ásetning í haust. Þórður kvað nauðsyn að stöðva ekki endurbyggingu á jörðum, þar sem hús væru úr sér gengin. Hann tók undir orð formanns um frest þann, er ríkisstjórnin setti til ákvörðunar um verðlagningu. Fundarstjóri las skeyti, erfundurinn sam- þykkti að senda: 31. þing Ungmennafélags íslands, Stóru- tjarnaskóla. Bestu kveðjur og árnaðaróskir. Aðalfundur Stéttarsambands bænda. Sigurður Sigurðsson sagði, að störf for- manns og landbúnaðarráðherra mundu seint fullþökkuð, hvað þá metin sem skyldi. Hann gerði að umtalsefni skattlagningu á tekjur bænda, þar sem hjón vinna bæði fyrir tekjunum, og mismun þann, sem væri á þeirri skattlagningu og svonefndra útivinn- andi kvenna. Hann taldi einnig þörf að leiðrétta reglur um fyrningu og fasteigna- mat. Hann sagði, að fundurinn þyrfti að mót- mæla kröftuglega frestun verðákvörðunar. Tryggvi Stefánsson tók undir mótmæla- kröfu Sigurðar. Hann taldi að tryggja bæri rétt þeirra, sem hefðu landbúnað að aðal- atvinnu, og þar með afkomu þeirra. Hann benti á þá nauðsyn, að bændur væru vel menntuð stétt, og hvatti til að efla til- raunastöðvarnarog einbeita rannsóknum að vissum verkefnum. Einar Þorsteinsson kallaði það meiri háttar afrek, hvernig bændur hefðu staðist harð- indin á síðastliðnu vori. Hann þakkaði nú- verandi ríkisstjórn og þeirri næstu á undan viðbótarframlög til útflutningsbóta. Hann þakkaði einnig niðurfellingu söluskatts, lög um forfallaþjónustu í sveitum, aðstoð í FREYR 579
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.