Freyr

Árgangur

Freyr - 15.09.1979, Blaðsíða 8

Freyr - 15.09.1979, Blaðsíða 8
Þeir sem hafa minna en 300 ærgilda fram- leiðslu geta því aðeins átt von á skerðingu á verði sinna afurða að það nægi ekki til að ná endum saman vegna halla á útflutningi, að skerða verð á þeirri framleiðslu sem er um- fram 300 ærgilda afurðir um 10%. Dæmi, bóndi með 400 ærgilda framleiðslu fær framleiðslu 300+80= 380 ærgilda að fullu, en skerðingu á framleiðslu 20 ærgilda. Sú skerðing getur orðið, sem svarar 10% verðs af framleiðslu 100 ærgilda (og einhver af allri framleiðslunni ef þörf krefur). Bóndi með 500 ærgildaframleiðslu fengi 300+160= 460 ærgilda framleiðslu greidda að fullu og skerðingu á framleiðslu 40 ær- gilda, sú skerðing gæti á sama hátt numið 10% verðs af framleiðslu 200 ærgilda (+hugsanlega einhver skerðing á alla fram- leiðsluna). Bóndi með 600 ærgilda fram- leiðslu fengi 540 ærgildaframleiðslu greidda að fullu og skerðingu á framleiðslu 60 ær- gilda. Sú skerðing gætu numið 10% af verði 300 ærgilda. Þannig mætti reikna áfram. Sé á það litið hve mikil verðskerðing yrði í hund- raðshlutum af heildarframleiðslu bænda með mismunandi framleiðslumagn, og mið- að við það mark að skerða þyrfti um fyrr- nefnd 10% af verði framleiðslu sem er um- fram 300 ærgrldi (en ekkert af fyrstu 300 ær- gildum), liti dæmið út þannig: Þannig næmi skerðingin þeim mun hærri hundraðshluta af heildarframleiðsluverð- mæti búsins, sem búið er stærra. • í öðru lagi gerði fundurinn ályktun um fram- leiðslu þessaárs, þarsem segiraðgerð sésú krafa til ríkisvaldsins, að það meti þessar fyrirhuguðu aðgerðirvið bændastéttina með því að tryggja henni fullt verð fyrir fram- leiðsluna (árið 1979). Verði Framleiðsluráð hirsvegar að leggja verðjöfnunargjald á framleiðsluna vegna halla af útflutningi er því heimilt að beita ákvæðum í c. liðar 2. gr. reglugerðarinnar. í þeim lið er heimilað að taka mishátt verðjöfnunargjald af fram- leiðslunni eftir bústærð og skal þá taka hæst gjald af framleiðslu 1000 ærgilda bús eða meira svo og af framleiðslu þeirra sem ekki hafa lögheimili og ábúð á lögbýli hafi þeir ekki meirihluta tekna sinna af landbúnaði. Þá segir ennfremur í ályktun fundarins um þetta efni að taka skuli tillit til þess, ef menn þurfa að grípa til mismunandi mikillar bú- stofnsskerðingar. • í þriðja lagi veitti Stéttarsambandsfundurinn samþykki sitt fyrir því að Framleiðsluráð legði gjald á innflutt kjarnfóðuráárinu 1980, þegar nauðsynlegra gagna varðandi rétt manna til að fá endurgreitt álagt gjald hefur verið aflað. Gjaldið má á næsta ári ekki verða hærra en 60% álag á cif-verð. Um gjaldtöku og endurgreiðslu gjaldsins er fjallað í 3. gr. reglugerðarinnar. Þar segir m. a.: „Fram- leiðendur búvöru á lögbýlum og aðrir, sem skerðing sem hundraðshl. af heildarframl. ærgilda 2,5 4,0 5,0 5,71 6,25 6,66 hafa meirihluta tekna af búvöruframleiðslu skulu, án þess að greiða gjaldið, fá tiltekið magn kjarnfóðurs miðað við framtalið magn afurða og bústofn á skattframtali. Réttur hvers framleiðenda í sauðfjár- og nautgriparækt, skal miðaður við það afurð- Framhald á bls. 597 Framleiðsla 300 ærgilda engin skerðing. 400 ,, skerðing á framleiðslu 20 500 j j j j j j „ 40 600 j j j j j j „ 60 700 j j j j j j „ 80 800 j j j j j j 100 900 j j j j j j 120 572 FREYR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.