Freyr

Árgangur

Freyr - 15.09.1979, Blaðsíða 28

Freyr - 15.09.1979, Blaðsíða 28
með ábyrgðarbréfi, símskeyti eða beinu símtali. Þar, sem búnaðarsamband næryfir meira en eina sýslu, er heimilt að boða til sameiginlegs fundar, ef það þykir henta. Á fundum þessum skal taka til meðferðar verð- lagsmál landbúnaðarins og önnur hagsmunamál bændastéttarinnar og gera ályktanir eftir því, sem efni standa til. Kjörmannafundi skal boða, þegarástæða þykir til, þó aldrei sjaldnar en árlega til undirbúnings aðalfundi. Aðalfundarfulltrúum ber að kynna kjörmönnum störf aðalfundanna að þeim loknum eftir því, sem við verður komið. Búnaðarsambandsstjórn boðar að jafnaði til kjörmannafunda í samráði við aðalfundarfulltrúa og stjórn Stéttarsambandsins. Hver þessara aðila getur átt frumkvæði að boðun kjörmannafundar. Ágreiningi út af boðun og framkvæmd kjör- mannafunda, gerð kjörskrár og kosningu fulltrúa samkv. 5. gr. má, innan 10dagafrá því ágreiningur reis, skjóta til stjórn'ar Stéttarsambandsins. Úrskurður stjórnarinnar er endanlegur. Stjórn Stéttarsambandsins dreifir bréflega til kjörmanna þeim upplýsingum, sem hún ætlar þeim að koma á framfæri f félagi sínu. 5. gr. orðist svo: Kosning fulltrúa á fundi sambandsins fer fram með eftirgreindum hætti: a) Á þeim kjörmannafundi, sem haldinn er til undirbúnings aðalfundi, skulu annað hvert ár kosnir tveir fulltrúar fyrir hverja sýslu til að mæta á fundum Stéttarsambandsins (saman- ber þó ákvæði b-liðar þessarar gr.). Sé fund- urinn sameiginlegurfyrirtværeðafleiri sýslur, kjósa fundarmenn aðeins fyrir þá sýslu, sem þeir eru mættir fyrir. Hlutfallskosning skal viðhöfð, ef 'h kjörmanna óskar þess. Kosningin gildir til tveggja ára. Kjörmannafundur er lögmætur, ef fullur helmingur kjörmanna úr viðkomandi sýslu mætir. Búnaðarfélög kaupstaða hafa rétt til að senda fulltrúa á kjörmannafundi í aðliggjandi sýslu. b) Nú berst stjórn búnaðarsambands krafa um hlutfallskosningu með þátttökurétti þeirra, sem kosningarrétt og kjörgengi hafa skv. 6. gr., studd fundarsamþykktum minnst tveggja af hverjum þremur búnaðarfélögum í viðkom- andi sýslu, og skal hún þá viðhöfð. Slík krafa skal hafa borist fyrir 1. maí það ár, sem kosn- ingar eiga að fara fram. Berist stjórn búnað- 592 arsambandsins gild krafa um hlut- fallskosningu, skal hún þegar birta það öllum viðkomandi búnaðarfélögum og lýsa eftir framboðum. Skylt er þá stjórnum búnaðarfél- aga að semja og leggja fram kjörskrár. Rétt til að bera fram kjörlista hafa minnst 30 kjósend- ur eða 1/3 hluti þeirra kjósenda, sem atkvæð- isrétt hafa. Framboð skulu hafa borist stjórn viðkomandi búnaðarsambands fyrir 1. júní. Á framboðslista skulu vera nöfn tveggja aðalmanna og tveggja til vara. Frambjóðendurskulu staðfestaframboð sín með eigin áritun. Kostnað, er leiðir af kosningu fulltrúa samkv. b-lið, greiðir viðkomandi búnað- arsamband, en heimilt er því að krefja búnaðar- félögin um endurgreiðslu í hlutfalli við fjölda félagsmanna. Fari fram kosning samkvæmt b-lið þessarar gr., fer hún að því leyti, sem ekki er hér fram tekið, fram eftir reglugerð um kosningar til Búnaðar- þings eftir því, sem við getur átt. 5. gr. Síðasta málsgrein 5. gr. „Þó þurfa bústjórar ekki að vera aðilar að Lífeyrissjóði bænda“ —falli niður. 5. gr. verði 6. gr. og töluröð annarra greina færist til samkv. því. 26. gr. orðist svo: Stjórnir hreppabúnaðarfélaganna og kjörmenn skulu vera stjórn Stéttarsambandsins til aðstoðar um allt það, er að félagssamtökunum lýtur, og koma fram fyrir stjórnarinnar hönd um öll þau mál, er hún kann að fela þeim innan hvers búnað- arfélags. Var nú gefið kvöldverðarhlé til kl. 2030. Umræður: Þórður Pálsson studdi tillögurnar. Engil- bert Ingvarsson einnig, en óx í augum fjölg- un kjörmannafunda með tilheyrarndi kostn- aði. Tryggvi Stefánsson bar fram munnlega breytingartillögu um, að niður falli b-liður 5. greinar. Vildi aukna aðild aukabúgreina að Stéttarsambandinu. Sigurður Líndal mótmælti b-liðnum. Vildi, FREYR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.