Freyr

Árgangur

Freyr - 15.09.1979, Blaðsíða 21

Freyr - 15.09.1979, Blaðsíða 21
Allsherjarnefnd situr á rökstólum. í forsæti er Böövar á Búrfelli. Einar Þorsteinsson mælti fyrir tillögu alls- herjarnefndar um raforkumál: Aðalfundur Stéttarsambands bænda 1979, hald- inn í Stykkishólmi 1,—3. september, ítrekar fyrri kröfur sínar um, að raforkuverð í landinu sé sem jafnast og að hraðað verði uppbyggingu þriggja fasa rafmagnslína í sveitum. Þvf beinir fundurinn þeim tilmælum til iðnaðarráðherra, að hann vinni að þessum málum við Alþingi og ríkisstjórn og tryggi framgang þeirra sem allra fyrst. Samþykkt samhljóða. Einar Þorsteinsson reifaði einnig þessa tillögu nefndarinnar: Aðalfundur Stéttarsambands bænda 1979, hald- inn í Stykkishólmi 1.—3. september, ítrekar kröfur fyrri aðalfunda um lækkun aðflutningsgjalda af jeppabifreiðum og vélsleðum til landbúnaðar- starfa, niðurfellingu tolla, vörugjalds og sölu- skatts af vélum og tækjum til landbúnaðar og varahlutum til þeirra. Felur fundurinn stjórn Stéttarsambandsins að fylgja fast eftir þessu mikla hagsmunamáli land- búnaðarins. Samþykkt samhljóða. Eysteinn Gíslason lagði fram tillögu alls- herjarnefndar um fjölbreyttari atvinnu- starfsemi í sveitum og ræddi um hugsanleg verkefni. Jón Guðmundsson, Óslandi, fagnaði til- lögunni, en vildi stytta hana verulega. Nefndin tók tillöguna til athugunar og var afgreiðslu hennar frestað. Næstu tillögu allsherjarnefndar flutti Sig- urður Sigurðsson: Aðalfundur Stéttarsambands bænda 1979 skorar á landbúnaðarráðherra að hraða svo sem frekast er kostur framkvæmd á þingsályktunartillögu frá síðasta Alþingi um könnun á þjóðhagslegu gildi landbúnaðarins og sérstaklega þætti hans í at- vinnulífi þjóðarinnar. Samþykkt samhljóða. Sigurður Sigurðsson mælti einnig fyrir tillögu allsherjarnefndar um fyrningar á skattframtali o. fl. Helgi Jónasson kvað svipaða tillögu koma frá laganefnd. Var afgreiðslu á tillögu alls- herjarnefndar frestað og nefndirnar beðnar að bræða tillögurnar saman. FREYR 585
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.