Freyr

Árgangur

Freyr - 15.09.1979, Blaðsíða 18

Freyr - 15.09.1979, Blaðsíða 18
Framkvæmdastjóri búnaðarsambandsins, Leifur Jóhannesson, kynnti mönnum hér- aðið og síðan skemmtiatriðin, sem heima- menn sáu um. Fór þar fram söngur, kveð- skapur, vísnaflutningur, spurningakeppni og hljóðfæraleikur, en að síðustu var dansað. Mánudaginn 3. september hófst fundur kl. 1030. Voru þá lagðar fram tillögur frá nefndum. 10. Tillögur verðlagsnefndar. Fyrstu tillögu nefndarinnar flutti Kristófer Kristjánsson og talaði fyrir henni: Aðalfundur Stéttarsambands bænda 1979 skorar á Framleiðsluráð landbúnaðarins að beina því til sláturleyfishafa og seljenda búvöru að koma á í sláturtíð sérstökum markaðsdögum til kynningar og sölu á ferskum sláturafurðum, þar sem neytendum yrðu boðnar þessar vörur á sérstöku markaðsverði. Fundurinn telur, að slíkir markaðiryrðu bæði til kynningar og stuðluðu að aukinni neyslu. Auk framsögumanns tók til máls Jón Guðmundsson á Óslandi, en síðan vartillag- an samþykkt samhljóða. Kristófer Kristjánsson mælti einnig fyrir annarri tillögu verðlagsnefndar: Aðalfundur Stéttarsambands bænda 1979 hvetur söluaðila íslenskra búvara að nýta sem best inn- anlandsmarkað fyrir framleiðsluvörur landbún- aðarins og telur að ^uka megi neyslu þeirra f.rá því, sem nú er, með bættri skipulagningu og fjöl- breyttari framleiðslu. Einnig mótmælir fundurinn því, að leyfður sé innflutningur búvara til neyslu á Keflavíkur- flugvelli á sama tíma, sem stórkostleg takmörkun á sér stað á innflutningi íslenskra búvara til Bandarlkjanna, og skorar á stjórnvöld að vinna nú þegar að leiðréttingu þessara mála. Samþykkt samhljóða. Þriðju tillögu verðlagsnefndar flutti Gísli Andrésson: Aðalfundur Stéttarsambands bænda 1979 telur óviðunandi þær sveiflur, sem verið hafa á niður- greiðslum búvara. Fundurinn legguráherslu á, að niðurgreiðslur séu ákveðinn hundraðshluti af heildsöluverði eins og kveðið er á um í lögum um efnahagsmál frá síðastliðnum vetri. Sigfús Þorsteinsson taldi tiliöguna óþarfa vegna ákvæða efnahagslaganna, en Sigurð- ur Sigurðsson mælti með samþykkt hennar, því að oft væri hvikað frá settum lögum. Sveinn Guðmundsson benti á, að ákvæði efnahagslaganna væru frernur stefnumark- andi en skýlaus fyrirmæli. Tillagan var samþykkt samhljóða. Fjórðu tiilögu verðlagsnefndar flutti Sig- urður Jónsson, Kastalabrekku. Var hún um frestun þá, sem ríkisstjórnin ákvað til gildis- töku verðlagningar sexmannanefndar. Ingi Tryggvason vildi færa orðalag tillög- unnar til ákveðnari mótmæla, og aðrar ábendingar komu frá Sveini Guðmundssyni og Helga Jónassyni. Var afgreiðslu tillögunnar frestað og nefndinni falið að endurskoða hana. Næstu tillögu flutti Þórarinn Þorvaldsson af hálfu verðlagsnefndar: Aðalfundur Stéttarsambands bænda 1979 harmar, að Alþingi skyldi Ijúka störfum á síðasta vori án þess að leysafjárhagsvanda bænda vegna umframframleiðslu síðasta verðlagsárs. Fundurinn lítur svo á, að Ajþingi beri ábyrgð á offramleiðsluvandamálum landbúnaðarins með þvíað hafaekki sett lög þarum allttil 6. apríl 1979. Fundurinn álítur bændur eiga rétt á fullu grund- vallarverði fyrir framleiðslu verðlagsársins I978—1979, en telur lágmarksfyrirgreiðslu, sem bændur geti sætt sig við, það, sem felst í tillögum meirihluta harðindanefndar frá 28. júlí 1979. Jón Gfsli Jónsson vildi bæta inn í tillöguna harðari ákvæðum og fella niður síðari hluta síðustu málsgreinar. Stefán Valgeirsson benti á, að bændur eiga aðeins siðferðilegan rétt til fulls grund- vallarverðs, en ekki tvímælalausan, laga- legan rétt. Um þessi atriði tóku til máls: Jón 582 FREYR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.