Freyr

Árgangur

Freyr - 15.09.1979, Blaðsíða 45

Freyr - 15.09.1979, Blaðsíða 45
Skipulagning á fækkun búfjár. í sumar hefur stjórn Stéttarsambandsins rætt um það, að nauðsynlegt kynni að vera að hafa hönd í bagga með, hvernig fækkun búfjár verði framkvæmd í haust, ef heyfóður verður það lítið, að nauðsynlegt verði að fækka bústofni af þeim sökum. Eðlilegt verður að telja, að á Suður- og Vesturlandi verði reynt að halda frekar í kýrnar til að tryggja næga mjólk á markað 1. sölusvæðis, og sama á við um Vestfirði og Fljótsdalshérað. En aftur á móti verði frekar fækkað sauðfé á þessum svæðum, en öfugt farið að á Norðurlandi. í þessu sambandi ræða menn gjarnan um, hvort of mikið beitarálag sé í einhverjum hlutum landsins, sem þurfi að taka tillit til í þessu sambandi. Stjórnin hefur óskað álits Rannsókna- stofnunar landbúnaðarins og landnýtingar- ráðunauts um þetta efni. Þá hefur stjórn Stéttarsambandsins óskað eftir því við landbúnaðarráðuneytið, að bændur í byggðarlögum, sem minnstan heyfeng fá, eigi forgang að kaupum á gras- kögglum þeim, sem framleiddir verða í ár. • Afurðalán o. fl. Stjórnin hefur sent Seðlabankanum sérstakt bréf, þarsem lögð eráherslaáafurðalán útá birgðir ýmissa afurða aukabúgreinanna, svo sem út á gulrófur, hrossa- og svínakjöt o. fl. Þá hefur stjórnin leitast við að kanna regl- ur og vinnuaðferðir við framreikning og hækkun fasteignamats í sveitum. Lögin um þetta,efni eru þannig að taka á mið af sölu- verði fasteigna á viðkomandi svæði og hækka matið í samræmi við það, en fleira getur komið til. FRAMLEIÐSLA OG SALA BÚVÖRU INNAN- LANDS. Mjólkurframleiðslan. Mjólkurframleiðsla jókst um 4,1 % á sl. ári, og varð mjólkurframleiðslan sú mesta, sem orðið hefur. Lítilsháttar samdráttur var í sölu nýmjólkur á árinu í heild. En sá samdráttur varð fyrir 1. september en aftur á móti varð aukning í sölunni eftir 1. september, eftir að niðurgreiðslur voru auknar. Söluaukning varð á rjóma um 9% og skyri um 2,7% og á smjöri 19,4%, það var vegna smjörútsölunnar fyrst og fremst. Þá varð lít- ilsháttar aukning á ostasölu á árinu. Birgðir voru meiri af smjöri og ostum 1. janúar en áður. (Fskj. V). Frá áramótum til 1. ágúst hefur mjólkur- framleiðslan minnkað um 1,9%, miðað við sama tímabil 1978. Sala nýmjólkur hefur minnkað um 0,7% skv. bráðabirgðaskýrslum. Sala rjóma hefur vaxið um 14,9% skv. bráðabirgðaskýrslum. Sala skyrs hefur vaxið urh 9,5% skv. bráðabirgðaskýrslum. Sala smjörs hefur minnkað um 13,7% skv. bráðabirgðaskýrslum. Sala osta hefur aukist um 3,8% + smur- ostarog erheildarsöluaukning ostaum 5,0% skv. bráðabirgðaskýrslum. Birgðir 1. ágúst eru 1170 tonn af smjöri og 1613 tonn af osti. Gert er ráð fyrir, að útflutningur osta í ágúst hafi orðið um 600 tonn og birgðir hafi minnkað um um 200 tonn og gert er ráð fyrir, að þær haldi áfram að minnka til áramóta. (Fskj. VI). Sláturafurðir. Slátrun varð meiri sl. haust en nokkru sinni áður. Slátrað var 932.085 dilkum og 89.558 fullorðnum kindum. Samtals 1.021.643 stk. Dilkakjöt var 13.398.792 kg og kjöt af full- orðnu fé var 1.979.744 kg. Alls 15.378.536 kg, eða 10.13% aukning frá árinu 1977. FREYR 609
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.