Freyr

Árgangur

Freyr - 15.09.1979, Blaðsíða 29

Freyr - 15.09.1979, Blaðsíða 29
að búnaðarfélagaformenn yrðu sjálfkjörnir kjörmenn. Gísli Andrésson bar fram orðalags- breytingar. Kristófer Kristjánsson fagnaði tillögunum, sama gerði einnig Hermann Guðmundsson. Þórður Pálsson áréttaði fyrri orð sín um tillögurnar. Helgi Jónasson varði orðalag þeirra og mótmælti breytingatillögum. Sveinn Guðmundsson vildi rýmka ákvæði um hlutfallskosningar. Enn tóku til máls: Árni Jónasson, Sigurður Jónsson, Kastalabrekku, Engilbert Ingvars- son, Þórarinn Þorvaldsson, MagnúsSigurðs- son, Gísli Andrésson, Jón Guðbjörnsson, Tryggvi Stefánsson, Sveinn Guðmundsson og Sigurður Jónsson, Kastalabrekku aftur. Þessar breytingartillögur voru lagðar fram undir umræðunum: Við 3. grein frá Sigurði Líndal: Á eftir orðunum „innan hverrar sýslu" komi: Formenn búnaðarfélaga eru sjálfkjörnir í trún- aðarmannaráð. Við 3. gr. frá Gísla Andréssyni: í b-lið bréytist ,,sambandsins“ á þremur stöðum í ,,Stéttarsambandsins“ en „sambandinu" breytist ( ,,því“. Við 5. gr. a-lið. í stað orðanna ,, ef 'h kjörmanna óskar þess“ komi „ef 1/3 viðstaddra kjörmanna, er kosning hefst, óskar þess“. (Frá Þórarni Þorvaldssyni). Við 5. gr. b-lið. (stað orðanna „minnst tveggja af hverjum þrem búnaðarfélögum“ komi: „meiri hluta búnaðarfél- aga“. (Frá Sveini Guðmundssyni og Sigurði Jónssyni, Kastalabrekku). Þá fór fram atkvæðagreiðsla: Breytingartillaga Sigurðar Líndals felld með 30:6 atkv. BreytingartillagaGísla Andréssonarsamþ. með 19:4 atkv. 3. gr. í heild samþ. með 34 samhljóða atkv. 4. gr. íheildsamþ. meðSSsamhljóðaadoA Breytingartillaga Þórarins Þorvaldssonar samþ. með 19:8 atkv. A-liður 5. gr. samþ. með 37 samhlj. atkv. Breytingartillaga Sveins og Sigurðar felld með 23:10 atkv. B-liður 5. gr. samþ. með 35:7 atkv. Núverandi 5. grein samþ. með 37 sam- hljóða atkvæðum. 26. gr. samþ. með 43 samhljóða atkvæð- um. Samþykktirnar í heild samþ. með 44:1 atkv. Þá lagði Þórarinn Þorvaldsson fram til- lögu, sem verðlagsnefnd breytti eftir um- ræður fyrr á fundinum. Nú var hún á þessa leið: Aðalfundur Stéttarsambands bænda 1979 átelur, að Alþingi skyldi Ijúka störfum á síðasta vori án þess að leysa fjárhagsvanda bænda vegna um- framframleiðslu síðasta verðlagsárs. Fundurinn lítur svo á, að Alþingi beri ábyrgð á framleiðsluvandamálum landbúnaðarins með því að hafa ekki sett lög þar um allt til 6. apríl 1979 þrátt fyrir ítrekaðar óskir bændasamtakanna á undanförnum árum. Fundurinn telur bændureiga rétt ágrundvallar- verði fyrir framleiðslu verðlagsársins 1978—1979 og treystir stjóm Stéttarsambandsins að vinna ötullega að því marki verði náð. Samþykkt samhljóða. 15. Tillögur framleiðslunefndar. Hermann Guðmundsson mælti fyrir fyrstu tillögu nefndarinnar: Aðalfundur Stéttarsambands bænda, haldinn í Stykkishólmi dagana 1.—3. sep’tember 1979, telur brýnt, að unnið sé markvisst að bættri heyverkun- araðstöðu hjá bændum, bæði hvað varðar súg- þurrkun, votheysgerð og endurræktun túna, þar sem hennar er þörf. í því sambandi leggur fundurinn áherslu á, að fjármagn, sem losnar við nýorðnar breytingar á jarðræktarlögum, verði að verulegum hluta nýtt í þessu skyni. Samþykkt samhljóða. FREYR 593
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.