Freyr

Árgangur

Freyr - 15.09.1979, Blaðsíða 33

Freyr - 15.09.1979, Blaðsíða 33
Hvað er framundan? Framh. af bls. 572 amagn sem hann á rétt á að fá greitt á fullu verði, skv. a lið 2. gr. Fyrir framleiðendur annarra búsafurða skal rétturinn miðast við framtalið afurðamagn ársins 1978“. Á venjulegu máli þýðir þetta að á árinu 1980 verður heimilt að leggja allt að 60% gjald á kjarnfóður, en jafnframt að skammta gjaldfrjálst kjarnfóður. Til að byrja með mun þó ætlunin að endurgreiða gjaldið af því kjarnfóðri sem menn eiga rétt á að fá gjaldfrjálst. [ reglugerðinni er bæði talað um framtalinn bústofn og framtaldarafurðirsem grunn til að ákveða mönnum magn af gjald- frjálsu kjarnfóðri. Stéttarsambandsfundur- inn reiknar með að kjarnfóðrið verði skammtað í hlutfalli við framleiðslumagn. í reglugerðinni segir hinsvegar að Fram- leiðsluráði sé heimilt að endurgreiða kjarn- fóðurgjaldið miðað við framtalinn bústofn. Það mun ætlunin, að á meðan ekki hefur tekist að afla tæmandi upplýsinga um fram- leiðslu hvers og eins bónda, verði endur- greiðslan ákveðin eftirframtöldum bústofni. Magn það sem Stéttarsambandsfundurinn leggur til að veitt verði gjaldfrjálst út á hverja framleiðslueiningu á næsta ári er mjög ríf- legtþannig aðskömmtunin virðistekki líkleg til að koma við þá sem fá ,,sinn skammt“ út á allt sitt búfé. Öðru máli gegnir um þá sem eru með svo stór bú að þeir lenda í ,,framleiðslukvóta“ og mega búast við því að fá skert verð fyrir hluta af framleiðslunni, svo sem að framan er lýst, þeir eiga samkvæmt ákvæðum reglugerð- arinnar aðeins að fá gjaldfrítt kjarnfóður fundinn sagði hann, að vart mundi finnast betur mönnuð samkoma til úrlausnar á vanda einnar stéttar. Sigríður Höskuldsdóttir á Kagaðarhóli þakkaði fyrir hönd kvennanna, sem fundinn sóttu með bændum sínum. Minntist hún af- bragðs viðurgjörnings, ferðalaga, kvöldvöku og á allan hátt eftirmin'nilegra daga hér í Stykkishólmi. Þorsteinn Geirsson kvaddi sér hljóðs. Fór hann í upphafi með ættjarðarljóð eftir Þor- stein Jóhannsson á Svínafelli, en ræddi síð- an starf og stöðu íslenskrar bændastéttar og mikilvægt starf stéttarsamtaka þeirra. Gunnar Guðbjartsson þakkaði fundar- mönnum mikið og gott starf að erfiðum málum. Nú eru válynd veður í tvennum skilningi, en bændur mega hugsa með stolti til þess, að komist varð farsællega frá mikl- um vorharðindum, en grasleysi og óþurrkar eru enn alvarlegt mál. Bændurverðaað snúa saman bökum og standa vörð um búsetu í byggðarlögum landsins, sem gefið hefur okkur lífsbrauð um aldir. í níunda sinn kvaðst Gunnar nú hafa tekið við kjöri í stjórn Stéttarsambandsins og sagðist treysta á gott samstarf við stjórnar- menn alla, svo sem verið hefði. Hann þakkaði þeim Sigsteini Pálssyni og Jóni Helgasyni, sem nú hverfa úr stjórn og bauð hýja menn velkomna. Óskaði Gunnar að síðustu öllum góðrar heimferðar og heimkomu. Magnús Sigurðsson, fundarstjóri, bar það undir fundinn, að eigi yrði nú lesin fundar- gerð heldur yrði fundarriturum falið að ganga frá henni, hún síðan fjölrituð og send fundarmönnum. Var þetta samþykkt. Fund- arstjóri flutti þakkir heimafólki, forráða- mönnum hótelsins og Búnaðarsambandi Snæfellinga. Þakkaði hann síðan fundarfólki öllu ánægjulegan og árangursríkan fund og sagði fundi slitið. Var þá klukkan 245. Magnús Sigurðsson, Guðmundur Ingi Kristjáns- fundarritari fundarstjóri Hermann Sigurjónsson, Ólafur Eggertsson, fundarstióri fundarritari FREYR 597 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.