Freyr

Árgangur

Freyr - 15.09.1979, Blaðsíða 9

Freyr - 15.09.1979, Blaðsíða 9
Fundargerð aðalfundar Stéttarsambands bænda 1979 Árið 1979 var aðalfundur Stéttarsambands bænda haldinn í hótelinu í Stykkishólmi og hófst laugardaginn 1. september, kl. 10. Formaður sambandsins, Gunnar Guð- bjartsson, setti fund og bauð fulltrúa, stjórnarmenn og gesti velkomna til þessa fundar. Sérstaklega bauð hann velkominn Steingrím Hermannsson, landbúnaðar- ráðherra. Formaður nefndi til fundarstjóra með samþykki fundarins Magnús Sigurðsson á Gilsbakka og Hermann Sigurjónsson í Raft- holti. Magnús tók tók þá við fundarstjórn. Að tillögu stjórnarinnar voru samþykktir fund- arritarar Guðmundur Ingi Kristjánsson og Ólafur Eggertsson. Þá voru skipaðir í kjörbréfanefnd Helgi Jónasson, Engilbert Ingvarsson og Júlíus Jónsson. Var þá gefið fundarhlé, meðan nefndin athugaði kjörbréf fuiltrúa. Að loknu fundarhléi gerði Helgi Jónasson grein fyrir störfum nefndarinnar. Sagði hann, að athugasemd hefði komið fram við kjörbréf einsfulltrúans, Eysteins Gíslasonar í Skáleyjum í Flateyjarhreppi í Austur-Barða- strandarsýslu. Athugasemdin var sú, að ekki hafi verið starfandi búnaðarfélag í Flateyjar- hreppi, þegar kosning fór fram, og Eysteinn ekki kjörgengur samkvæmt 5. gr. í sam- þykktum Stéttarsambandsins. Hins vegar kom fram, að Búnaðarsamband Vestfjarða hafði aldrei fellt Búnaðarfélag Flateyjar- hrepps niður af skrá, boðað því alla fundi og sent því öll gögn sem öðrum félögum þrátt fyrir starfsleysi um skeið. Nú hefur félagið haldið fund og endurnýjað starfsemi sína. Kjörbréfanefndin samþykkti-því að taka gilt kjörbréf Eysteins í trausti þess, að Búnaðar- félag Flateyjarhrepps héldi við eðlilegri starfsemi og gerði Búnaðarsambandi Vest- fjarða full skil sinna mála. Helgi Jónasson lagði síðan fram fulltrúa- tal, sem fundurinn samþykkti, samkvæmt því sátu fundinn þessir fulltrúar: Úr Gullbringusýslu: Sigurjón Sigurðsson, Traðarkoti. — Kjósarsýslu: Gísli Andrésson, Neðrahálsi, Jón M. Guðmundsson, Reykjum. — Borgarfjarðarsýslu: Jón Kr. Magnússon, Melaleiti, Ingimundur Ásgeirsson, Hæli. — Mýrasýslu: Magnús Sigurðsson, Gilsbakka, Jón Guðbjörnsson, Lindarhvoli. — Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu: Gunnar Guðbjartsson, Hjarðarfelli, Jón Bjarnason, Bjarnarhöfn. — Dalasýslu: Sigurður Þórólfsson, Innri- Fagradal, Sveinn Björnsson, Hvammi. — Austur- Barðastrandarsýslu: Eysteinn Gíslason, Skáleyjum, Kristinn Bergsveinsson, Gufudal. — Vestur-Barðastrandarsýslu: Össur Guðbjartsson, Láganúpi, Ragnar Guðmundsson, Brjánslæk. — Vestur-fsafjarðarsýslu: Guðmundur Ingi Kristjánsson, Kirkju- bóli, FREYR 573 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.