Freyr

Árgangur

Freyr - 15.09.1979, Blaðsíða 66

Freyr - 15.09.1979, Blaðsíða 66
un í Svíþjóð). 3. Síhækkandi tollar í EBE- löndunum. Því má slá föstu, að vonlaust er að byggja upp varanlegan útflutning búvara við ríkj- andi aðstæður. Skráning erlends gjald- eyristekurekki mið af markaðsaðstæðum fyrir búvörur, heldur aðeins af fisk- útflutningi. Staðan í útflutningsmálunum er nú sú, að aðeins fæst lítill hluti af skráðu verði fyrir útflutning. 10—15% erlendar verðhækk- anir eru eins og dropi í verðbólguhafinu hér, og þá er dregin sú ályktun, að ekki sé til neins að framleiða búvöru til útflutn- ings. Menn gleyma, að mestu valda inn- lendar aðstæður auk þeirra af erlendum toga, sem nefndar hafa verið. Með því að ráð bót á þessum atriðum og með aukinni hagræðingu í sauðfjárframleiðslunni væri hægtað stóraukaframleiðsluna með útflutning fyrir augum í stað þess að fækka bændum og draga saman. Enda þótt færa þyrfti eitthvert fjármagn á milli frá sjávarútvegi til búvöruframleiðslu í byrjun, væri vafalaust mjög jákvætt fyrir þjóðarheildina að gera það, því við mundum mjög draga úr áhættunni á skakkaföllum með aukinni fjölbreytni í útflutningi. Mjólkurframleiðslan minnkar. Áhrifa harðærisins er þegar farið að gæta í landbúnaðarframleiðslunni, Af þeim upp- lýsingum, sem Framleiðsluráð landbún- aðarins hefur aflað sér þegar þetta er skrifað, virðist sem mjólkurframleiðslan hafi verið 8—9% minni í júní en í sama mánuði í fyrra. í júní 1978 bárust 13.16 milljónir lítra til sam- laganna, en er nú í júní um 1.1 millj. lítrum minna. Af þessu leiddi, að smjörframleiðslan í júní varð 50tonnum minni en í sama mánuði í fyrra. Þróun í mjólkurframleiðslu frá áramótum hefur verið sem hér segir, miðað við sömu mánuði 1978: janúar 1979 7.4% aukning febrúar — 6.0% — mars — 1.2% — apríl — 0.7% — maí — 4.5% minnkun júní — 8.5% — Þessi gjörbreyting í mjólkurframleiðslunni mun hafa víðtæk áhrif sagði Pétur Sigurðsson, Framleiðsluráði landbúnaðar- ins, í viðtali við Frey. í byrjun þessa verð- lagsárs var búið að áætla, að mjólkin mundi vaxaum 6% áárinu, en nú líturútfyrirað hún minnki um 0.6—1 %. Allar áætlanir um mjólkurframleiðslu breytast, t. d. er fyrirsjáanlegt að flytja þarf mikið af rjóma og jafnvel neyslumjólk norð- an úr landi til þéttbýlisins á Suðvesturlandi í vetur. í byrjun þessa framleiðsluárs var talið að smjörbirgðir 1. sept. 1979 yrðu 400 tonnum meiri en sl. haust. Nú er Ijóst, að þær verða ekki meiri en í fyrra. Fóðurkorn. Menn ætla, að heildaruppskera fóðurkorns verði minni en í fyrra, en þá var hún 740 milljónir tonna. í Ameríku voru fóðurkorns- akrar 3% minni í ár en í fyrra. Sveinn Hallgrímsson aftur tii starfa hjá Bf. íslands. Sveinn Hallgrímsson, sauðfjárræktarráðu- nautur, er nú aftur kominn til starfa hjá Bún- aðarfélagi íslands. Hann hafði orloffrá störf- um hjá félaginu í 11/2 ár og vann þá hjá Út- flutningsmiðstöð iðnaðarins sem ullar- og verkefnisstjóri. 630 FREYFS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.