Freyr

Volume

Freyr - 15.09.1979, Page 8

Freyr - 15.09.1979, Page 8
Þeir sem hafa minna en 300 ærgilda fram- leiðslu geta því aðeins átt von á skerðingu á verði sinna afurða að það nægi ekki til að ná endum saman vegna halla á útflutningi, að skerða verð á þeirri framleiðslu sem er um- fram 300 ærgilda afurðir um 10%. Dæmi, bóndi með 400 ærgilda framleiðslu fær framleiðslu 300+80= 380 ærgilda að fullu, en skerðingu á framleiðslu 20 ærgilda. Sú skerðing getur orðið, sem svarar 10% verðs af framleiðslu 100 ærgilda (og einhver af allri framleiðslunni ef þörf krefur). Bóndi með 500 ærgildaframleiðslu fengi 300+160= 460 ærgilda framleiðslu greidda að fullu og skerðingu á framleiðslu 40 ær- gilda, sú skerðing gæti á sama hátt numið 10% verðs af framleiðslu 200 ærgilda (+hugsanlega einhver skerðing á alla fram- leiðsluna). Bóndi með 600 ærgilda fram- leiðslu fengi 540 ærgildaframleiðslu greidda að fullu og skerðingu á framleiðslu 60 ær- gilda. Sú skerðing gætu numið 10% af verði 300 ærgilda. Þannig mætti reikna áfram. Sé á það litið hve mikil verðskerðing yrði í hund- raðshlutum af heildarframleiðslu bænda með mismunandi framleiðslumagn, og mið- að við það mark að skerða þyrfti um fyrr- nefnd 10% af verði framleiðslu sem er um- fram 300 ærgrldi (en ekkert af fyrstu 300 ær- gildum), liti dæmið út þannig: Þannig næmi skerðingin þeim mun hærri hundraðshluta af heildarframleiðsluverð- mæti búsins, sem búið er stærra. • í öðru lagi gerði fundurinn ályktun um fram- leiðslu þessaárs, þarsem segiraðgerð sésú krafa til ríkisvaldsins, að það meti þessar fyrirhuguðu aðgerðirvið bændastéttina með því að tryggja henni fullt verð fyrir fram- leiðsluna (árið 1979). Verði Framleiðsluráð hirsvegar að leggja verðjöfnunargjald á framleiðsluna vegna halla af útflutningi er því heimilt að beita ákvæðum í c. liðar 2. gr. reglugerðarinnar. í þeim lið er heimilað að taka mishátt verðjöfnunargjald af fram- leiðslunni eftir bústærð og skal þá taka hæst gjald af framleiðslu 1000 ærgilda bús eða meira svo og af framleiðslu þeirra sem ekki hafa lögheimili og ábúð á lögbýli hafi þeir ekki meirihluta tekna sinna af landbúnaði. Þá segir ennfremur í ályktun fundarins um þetta efni að taka skuli tillit til þess, ef menn þurfa að grípa til mismunandi mikillar bú- stofnsskerðingar. • í þriðja lagi veitti Stéttarsambandsfundurinn samþykki sitt fyrir því að Framleiðsluráð legði gjald á innflutt kjarnfóðuráárinu 1980, þegar nauðsynlegra gagna varðandi rétt manna til að fá endurgreitt álagt gjald hefur verið aflað. Gjaldið má á næsta ári ekki verða hærra en 60% álag á cif-verð. Um gjaldtöku og endurgreiðslu gjaldsins er fjallað í 3. gr. reglugerðarinnar. Þar segir m. a.: „Fram- leiðendur búvöru á lögbýlum og aðrir, sem skerðing sem hundraðshl. af heildarframl. ærgilda 2,5 4,0 5,0 5,71 6,25 6,66 hafa meirihluta tekna af búvöruframleiðslu skulu, án þess að greiða gjaldið, fá tiltekið magn kjarnfóðurs miðað við framtalið magn afurða og bústofn á skattframtali. Réttur hvers framleiðenda í sauðfjár- og nautgriparækt, skal miðaður við það afurð- Framhald á bls. 597 Framleiðsla 300 ærgilda engin skerðing. 400 ,, skerðing á framleiðslu 20 500 j j j j j j „ 40 600 j j j j j j „ 60 700 j j j j j j „ 80 800 j j j j j j 100 900 j j j j j j 120 572 FREYR

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.