Freyr

Árgangur

Freyr - 01.07.1995, Blaðsíða 23

Freyr - 01.07.1995, Blaðsíða 23
þeirra jafnast þó á við síra Bjöm Halldórsson, sem verður að teljast helsti brautryðjandi í garðyrkju á Islandi um miðja 18. öld. Síra Björn fékk ýmsa viðurkenningu fyrir þessi ræktunarstörf sín. Meðal annars hlaut hann verðlaunapening úr hendi konungs, sem fyrr segir, og síðan var síra Björn kosinn bréfa- félagi Danska landbúnaðarfélagsins árið 1770, sem þótti þá talsverð viðurkenning. Enn í dag, rúmum 200 árum eftir lát hans, róma landsmenn tilraunastarf síra Björns í Sauðlauksdal á ýmsum sviðum ræktunar. Metið er einstakt víðsýni hans, merkilegt framlag til um- hverfisbóta og skilningur hans á gildi hóflegrar nýtingar lands. Heimildir Björn Halldórsson. Korte Beretning- er om nogle Forsög til Landvœsenets og isœr Hauge-Dyrkningens Forberedning i Island. Kbh. 1765, 32. Björn Halldórsson. Grasnytjar. Kaupmannahöfn 1783. Björn Halldórsson. Atli. Hrappsey 1780. Björn Halldórsson. Arnbjörg. Æru- prýdd dáindiskvinna á Vestfjörðum Islands. Búnaðarrit Suðuramtsins, I. bindi önnur deild, 1-92. 1843. Björn Þorgrímsson. Æfi sjera Bjarnar Halldórssonar. Kbh. 1799, 8 bls. Eggert Ólafsson. Lachanologia eða Maturtabók. Kbh. 1774 126 bls. Eggert Ólafsson. Bréf til Bjama Pálssonar. Andvari 2 bls 135-142. 1875. Gísli Kristjánsson og Björn Sigfús- son. Rit Björns Halldórssonar. Búnað- arfélag Islands. Reykjavík 1983. Hannes Þorsteinsson. Minning séra Björns prófasts Halldórssonar á Set- bergi. Skírnir 1924 bls. 90-189. Helgi Hallgrímsson. Formáli 2. út- gáfu Grasnytja. Útgefandi Bókaforlag Odds Björnssonar. Akureyri 1983. Horrebow, N. Efterretninger om Is- land. Kbh 1752. Ólafitr Olavius. Islensk unagarðsbók, söfimð og samantekin bændum og alþýðu á Islandi til reynslu og nota. Kbh. 1770. Sturla Friðriksson. Úr 200 ára rœkt- unarsögu kartöflunnar á Islandi. Garð- yrkjuritið 39 bls. 15-22, 1959. Sœmundur Eyjólfsson. Frá Birni prófasti Halldórssyni. Búnaðarritið IX bls. 1-40, 1895. Þorsteinn Þorsteinsson. Landbún- aður í Dalasýslu og á Snœfellsnesi bls. 21-22. 1941.' Þovaldur Thoroddsen. Landfrœði- saga II, 311 Lýsing íslands IV, bls. 93-97, 249. 261 og víðar Kbh. 1922. Sturla Friðriksson er doktor í jurtakyn- bótum ogfyrrverandi deildarstjóri jarð- rœktardeildar RALA. HEIMILISLÍNA BÚNAÐARBANKANS „Frá og með deginum í dagþurfum við ekki að borga dráttarvexti “ Útgjöldum ársins er dreift á jafnar mánaðargreiðslur — reikningarnir greiddir á réttum tíma Áunninn lánsréttur með reglubundnum sparnaði gefur möguleika á hagstæðari lánum. Félagar fá handhæga skipulagsbók og möppu fyrir íjármál heimilisins. Auk þess eru fjármálanámskeiðin á sérstöku verði fyrir félaga. tfTTmiIHHiMIHHfc Ifffl jmmsm I ®m® , BUNAÐARBANKI ÍSLANDS M HEIMILISLÍNAN - Heildarlausn á Jjúrmáilum einstaklinga. 7.'95- FREYR 295

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.