Freyr

Árgangur

Freyr - 01.07.1995, Blaðsíða 33

Freyr - 01.07.1995, Blaðsíða 33
Búfrœðingar útskrifaðir vorið 1995 frá Hvanneyri Búfræðingar af Búfjárræktarsviði: Alfreð Gíslason, Atli Hörður Bjarnason, Atli Eggertsson, Gýgjarhóli, Brynja Birgisdóttir, Eirfkur Ingvason, Finnur Sigurðsson, Guðmundur Hjörtur Kristjánsson, Hafsteinn Jóhann Hannesson, Halldór Aki Oskarsson, Halldóra Iris Sigurgeirsdóttir, Hjalti Guðmundsson, Hörður Gunnarsson, Jóhann Reynir Sveinbjörnsson, Jóhannes H. Simonarson, Jón Elvar Hjörleifsson, Karvel Lindberg Karvelson, Linda Gjörlihagen, Ottar Bragi Þráinsson, Petra Kristín Kristinsdóttir, Rúnar Sigmarsson, Sigríður Hafdís Runólfsdóttir, Sigurgeir Sindri Sigurgeirsson, Sigurjón Gíslason, Torfi Guðlaugsson, Þórður Pálsson, Asparfelli 4, Reykjavík. Rifkelsstöðum, Eyjafjarðarsveit, Eyjafirði. Biskupstungum, Arnessýslu. Sólvallagötu 56, Reykjavík. Borðeyrarbæ, Bæjarhreppi, Strandasýslu. Melum, Bæjarhreppi, Strandasýslu. Syðra-Jaðri, Staðarhreppi, V.-Hún. Arnkötlustöðum, Holta- og Landsveit, Rang. Álftarhóli, Austur-Landeyjum, Rang. Dísarlandi 14, Bolungarvík. Kambaseli 53, Reykjavík. Höfðabraut 12, Akranesi. Snorrastöðum, Laugardalshreppi, Árn. Ketu, Rípurhreppi, Skágafirði. Ytra-Laugalandi, Eyjatjarðarsveit. Eyjafirði. Bifröst, Norðurárdal, Mýrarsýslu. Skúfslæk, Villingaholtshreppi, Ám. Miklaholti, Biskupstungum, Ám. Grenigrund 11, Akranes. Sauðhúsvelli, Vestur-Eyjafjallahr. Rang. Stekkjarseli 5, Reykjavik. Bakkakoti, Stafholtstungum, Mýrasýslu. Hæðargarði 17, Höfn í Hofnafirði. Hvammi, Hvítársíðu, Mýrasýslu. Sauðanesi, Torfalækjarhreppi, A.-Hún. Búfræðingar af Landnýtingarsviði. Guðrún Schmidt. Nanna Dóra Ragnarsdóttir, Sigurbjörn Rafn Ottósson, Sæunn Þórarinsdóttir, Þorsteinn Halldórsson, Austurbrún 2, Reykjavík. Akurnesi, Nesjum, A.-Skaft. Ljárskógum 23, Reykjavík. Laufvangi 2, Hafnarfirði. Byrgisholti, Aðaldælahreppi, S.-Þing. Búfræðingur af Landnýtingarsviði, 5. önn. Steingrímur Kristinsson, Skriðulandi, Engihlíðarhr., A.-Hún. Búfræðingur af Rekstrarsviði. Pétur Davfðsson, Grund, Skorradal, Borgarfirði. Besti árangur búfræðinga á bú- fjárræktarsviði: 1. Hafsteinn J. Hannesson 8,8 2. Halldór Á. Óskarsson 8,8 Besti árangur búfræðinga á land- nýtingarsviði: Nanna Dóra Ragnarsdóttir Bestu ástundun í skólanum: Sæunn Þórarinsdóttir, Hafnar- firði. Rúnar Sigmarsson, Sauðhúsvelli. MOLfiR Eyðublaðabúskapur á Álandi Bændur og sjómenn á Álandi hafa fundið fyrir miklum breytingum á starfsumhverfi sínu eftir að Álands- eyjar gengu í ESB, (en það gerðist með inngöngu Finnlands í Evrópu- sambandið), segir í blaðinu Áland. Álenskir bændur hafa ekki ein- ungis orðið fyrir miklum tekju- missi, heldur hafa einnig orðið grundvallarbreytingar á sjálfum búskapnum. Áður var mikilvægast fyrir bændur að þeir legðu sig alla fram í ræktun jarðar og búsmala. Nú standa hins vegar þeir best að vígi sem kunna best til verka við að fylla út umsóknareyðublöð fyrir styrki fráESB. Á sl. vori þurftu bændur að kynna sér margs konar reglugerðir og leiðbeiningar til að geta fyllt út 6-8 mismunandi eyðublöð. Á sama tíma og vorannirnar voru að hefjast var einnig að renna út umsóknarfrestur fyrir ýmsa styrki frá ESB og skila þurfti útfylltum eyðublöðum og túnkortum. Ef umsækjanda verður það á að misskilja eða sýna ónákvæmni og merkja með krossi í vitlausan reit, er um leið búið að fyrirgera rétti til styrksins. En allir bændur valda þessu verk- efni ekki eins vel. Tveimur vikum áður en skilafrestur rann út spurðist að nokkur hópur bænda hafði ekki einu sinni opnað umslögin með eyðublöðunum. (Landsbygdens Folk) Er hormónið BST varhugavert? Tilraunir við Musgrove sjúkra- húsið í Bretlandi hafa leitt í ljós að neysla mjólkur úr kúm sem hafa fengið BST-hormón getur verið varhugaverð. Komið hefur í ljós að BST-mjólk getur aukið hættu á æxlismyndun í fólki sem neytir hennar sem aftur eykur hættu á krabbameini. Ástæðan er talin vera sú að í BST-mjólk er meira af svonefndum insúlínskyldum vaxt- arefnum (IGF-1) en í annarri mjólk. Öll mjólk inniheldur slík efni en í minna mæli og efnið fyrirfinnst einnig í fólki. Áhættan fylgir hins vegar auknum styrkleika efnisins. (Farmers Weekly) 7.'95- FREYR 305

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.