Freyr - 01.06.2000, Qupperneq 3
FIZEY&
Búnaðarblað
96. árgangur
nr. 6, 2000
Útgefandi:
Bændasamtök íslands
Útgáfustjórn:
Sigurgeir Þorgeirsson
formaður
Hörður Harðarson
Þórólfur Sveinsson
Ritstjórar:
Áskell Þórisson, ábm.
Matthías Eggertsson
Blaðamaður:
Hallgrímur Indriðason
Auglýsingar:
Eiríkur Helgason
Umbrot:
Sigurlaug Helga Emilsdóttir
Aðsetur:
Bændahöllinni v/Hagatorg
Póstfang:
Pósthólf 7080
127 Reykjavík
Ritstjórn, innheimta,
afgreiðsla og
auglýsingar:
Bændahöllinni, Reykjavík
Sími: 563-0300
Bréfsími: 562-3058
Forsíðumynd:
Baula í Borgarfirði
(Ljósm. Áskell Þórisson).
Filmuvinnsla og
prentun
ísafoldarprentsmiðja
2000
Efnisyfirlit
4. Hinn fjarstaddi hefur á röngu að
standa
Ritstjómargrein þar sem fjallað er um viðbrögð við þrengri
stöðu landbúnaðarins.
5 Ræktar íslensk hænsni í Kaliforníu
Viðtal við Sigríði Lúthersdóttur, sem búsett er í Kaliforníu.
8 Fjölært Rýgresi
Grein eftir Hólmgeir Björnsson, sérfræðing á RALA
11 Vallarfoxgras
Grein eftir Magnús Oskarsson frá Hvanneyri
14 Hagnýting skjólbelta í landbúnaði
Grein eftir Ingvar Björnsson, starfsmann Landbúnaðar-
háskólans á Hvanneyri.
I8 Kolefnisbinding með landgræðslu
og skógrækt
Grein eftir Andrés Arnalds og Úlf Óskarsson hjá Landgræðslu
ríkisins
23 Hugsanlegur ávinningur af erfða-
bættum nytjaplöntum
Erindi eftir Björn Sigurbjörnsson, ráðuneytisstjóra.
26 Eru erfðabreytt matvæli á útleið?
Erindi eftir Jóhannes Gunnarsson, formann
Neytendasamtakanna.
28 Erfðabreytt matvæli - umhverfis-
verndarsamtök krefjast varfærni
Grein eftir Tryggva Felixson, framkvæmdastjóra Landverndar.
31 Garðrækt f Svínafelli í Öræfum
Grein eftir Sigurð Björnsson á Kvískerjum.
32 Leiðrétting við grein um gulrófur
Eftir Jónatan Hermannsson, tilraunastjóra
34 Tilraunir með endurvinnslu túna og
notkun sands í mýrarjörð
Grein eftir Óttar Geirsson, jarðræktarráðunaut hjá BÍ og
Magnús Óskarsson frá Hvanneyri.
38 Búvélaprófanir
Yfirlit þriggja búvélaprófana frá Bútæknideild RALA á
Hvanneyri.
FREYR 6/2000 - 3