Freyr - 01.04.2001, Blaðsíða 3
Ffíevfí
Búnaðarblað
97. árgangur
nr. 3, 2001
Útgefandi:
Bændasamtök íslands
Ritstjórar:
Áskell Þórisson, ábm.
Matthías Eggertsson
Blaðamaður:
Hallgrímur Indriðason
Auglýsingar:
Eiríkur Helgason
Umbrot:
Sigurlaug Helga Emilsdóttir
Aðsetur:
Bændahöllinni v/Hagatorg
Póstfang:
Bændahöllinni v/Hagatorg
107 Reykjavík
Ritstjórn, innheimta,
afgreiösla og
auglýsingar:
Bændahöllinni, Reykjavík
Sími: 563-0300
Bréfsími: 562-3058
Forsíðumynd:
Lækur á Látraströnd
(Ljósm. Áskell Þórisson).
Filmuvinnsla og
prentun
ísafoldarprentsmiðja
2001
Efnisyfirlit
3 ESB og Bandaríkin ræða viðskipta-
mál
4 Sóknarhugur á búnaðarþingi
Ritstjórnargrein þar sem fjallað er um nýliðið búnaðarþing.
Þingið var hið fyrsta eftir að fulltrúum var fjölgað úr 39 í 48.
Sú fjöldun fulltrúa og stytting þingsins breytti ekki eðli þess
sem er að fjalla um hin fjölbreyttu mál sem varða íslenskan
landbúnað.
5 Búnaðarþing 2001, kaflar úr fundar-
gerð
Sagt er frá setningarfundi búnaðarþings, birtur útdráttur úr
ávarpi landbúnaðarráðherra, Guðna Ágústssonar við setningu
þingsins, sagt frá afhendingu landbúnaðarverðlauna, birt
fulltrúatal, aðalmenn fyrir nýtt kjörtímabil, 2001-2003, birtur
útdráttur úr almennum umræðum og birtar niðurstöður úr
kosningum stjórnar og varastjórnar ásamt nokkrum fleiri
kosningum.
23 Ræða formanns
BÍ, Ara
Teitssonar, við
setningu
búnaðarþings
2001
28 Málaskrá búnaðarþings 2001
30 Ályktanir búnaðarþings 2001
f R€VR 3/2001 - 3