Freyr

Árgangur

Freyr - 01.04.2001, Blaðsíða 8

Freyr - 01.04.2001, Blaðsíða 8
Afhending landbúnaðarverðlaun 2001; Guðni Ágústsson iandbúnaðarráðherra afhendir verðlaunin þeim Kristínu Báru Ólafsdóttur og Leifi Þórarinssyni í Keldu- dal og Magnúsi Guðmundssyni f.h. Félagsbúsins á Oddgeirshólum. mundsson, sem tók við verðlaun- unum. Kosning embættismanna skv. 3. grein þingskapa Kosnir tveir skrifarar. Kosningu hlutu Sigurbjartur Páls- son og Jóhannes H. Ríkharðsson. Afgreiðsla kjörbréfa Örn Bergsson gerði grein fyrir áliti kjörbréfanefndar. Allir aðal- fulltrúar voru mættir nema Reynir Sigursteinsson, fulltrúi Sambands íslenskra loðdýrabænda, en í hans stað var mættur varamaður hans, Bjarni Stefánsson. Nefndin lagði til að kjörbréf allra aðal- og varafull- trúa yrðu samþykkt. Engar athuga- semdir komu fram og voru kjör- bréfin samþykkt samhljóða. Búnaðarþingsfulltrúar 2001-2003 Frá búnaðarsamböndum: Búnaðarsamband Kjalarnes- þings Aðalm.: Guðmundur Jónsson, bóndi, Reykjum, Mosfellsbæ. Varam.: Sigurbjörn Hjaltason, bóndi, Kiðafelli. Búnaðarsamband Borgarfjarðar Aðalm.: Haraldur Benediktsson, bóndi, Vestri-Reynir. Sigurgeir Sindri Sigurgeirsson, bóndi, Bakkakoti. Varam.: 1. Brynjólfur Ottesen, bóndi, Ytra-Hólmi. 2. Skúli Ög- mundur Kristjónsson, bóndi, Svignaskarði. Búnaðarsamband Snæfellinga Aðalm.: Guðbjartur Gunnarsson, bóndi, Hjarðarfelli. VaramJónas Jóhannesson, bóndi, Jörfa. Búnaðarsamband Dalamanna Aðalm.: Bjarni Asgeirsson, bóndi, Ásgarði. Varam.: Sigurður Þórólfsson, bóndi, Innri-Fagradal. Búnaðarsamband Vestfjarða Aðalm.: Hilmar Össurarson, bóndi, Kollsvík, Vesturbyggð. Karl Kristjánsson, bóndi, Kambi, Reykhólasveit. Guðmundur Grétar Guðmundsson, bóndi, Kirkjubóli, Dýrafirði. Varam.: 1. Guðmundur St. Björg- mundsson, bóndi, Kirkjubóli, Valþjófsdal. 2. Guðrún Stella Gissurardóttir, kennari og bóndi, Hanhóli. 3. Sigmundur H. Sig- mundsson, bóndi, Látrum. Búnaðarsamband Stranda- manna Aðalm.: Georg Jón Jónsson, bóndi, Kjörseyri II. Varam.: Guðbrandur Sverrisson, bóndi, Bassastöðum. Búnaðarsamband Vestur-Húna- vatnssýslu Aðalm.: Tómas Gunnar Sæ- mundsson, bóndi, Hrútatungu. Varam.: Rafn Benediktsson, bóndi, Staðarbakka Búnaðarsamband Austur-Húna- vatnssýslu Aðalm.: Jón Gíslason, bóndi, Stóra-Búrfelli. Varam.: Ragnar Bjarnason, bóndi, Norðurhaga. Búnaðarsamband Skagfirðinga Aðalm.: Jóhannes H. Ríkharðs- son, ráðunautur og bóndi, Brúna- stöðum. Rögnvaldur Ólafsson, bóndi, Flugumýrarhvammi. Varam.: 1. Sigþór Smári Borg- arsson, bóndi, Goðdölum. 2. Þór- arinn Leifsson, bóndi, Keldudal. Búnaðarsamband Eyjafjarðar Aðalm.: Haukur Halldórsson, bóndi, Þórsmörk, Svalbarðs- strönd. Svana Halldórsdóttir, bóndi, Melum, Svarfaðardal. Varam.: 1. Stefán Magnússon, bóndi, Fagraskógi. 2. Stefán Tryggvason, bóndi, Þórisstöð- um. Búnaðarsamband Suður-Þingey- inga Aðalm.: Ari Teitsson, ráðunautur og bóndi, Hrísum, Reykjadal. Jón Benediktsson, bóndi, Auðnum, Laxárdal. Varam.: 1. Geir Árdal, bóndi, Dæli. 2. Hávar Sigtryggsson, bóndi, Hriflu. 8 - PRFVR 3/2001

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.