Freyr

Árgangur

Freyr - 01.12.2003, Blaðsíða 8

Freyr - 01.12.2003, Blaðsíða 8
Björg og Magnús á Sveinsstöðum með börn sín, Ólaf og Elínu Ósk. Myndin er tekin við Þingeyrakirkju á fermingardegi Elínar Óskar vorið 2001. með mjög takmörkuðu tölti. Það er mjög slæmt fyrir kynningu á ís- lenska hestinum vegna þess að okkar hestar eru að keppa við mörg hestakyn með einungis brokk, stökk og fet. Kostnaður við útflutninginn Kostnaður við að koma íslensk- um hesti til bandarísks kaupanda? Sá kostnaður er um 2500 dollar- ar eða yfir 200 þúsund ísl. kr. á hestinn til New York. Nálægt helmingur af útflutningskostnað- inum er flutningur til Keflavíkur, dýralæknakostnaður, hestavega- bréf og svo flugið út. Hinn helm- ingurinn, eða um 1200 dollarar, er það sem Bandaríkjamenn, i landi frelsisins, taka fyrir sóttkví sem hrossin verða að fara í og ég er ekki í vafa um að þar eru menn að taka inn góðan skilding fyrir litla fyrirhöfn, þ.e. að geyma hrossin þama kannski í tvær nætur. Til viðbótar við þetta þarf kaupand- inn svo að greiða flutning innan Bandaríkjanna sem er mismikill eftir fjarlægðum en t.d. vemlegur til vesturstrandarinnar. Erfarið aó halda keppnismót með íslenskum hestum? Já, það er byrjað að keppa á ís- lenskum hestum í Bandaríkjunum og það er mjög mikilvægt vegna þess að um leið og farið er að keppa þá læra menn meira og skilja betur hvað em góð hross og hvað léleg. En þá verður jafn- framt að hafa dómara, sem vita hvemig á að dæma tölt, og það hafa verið haldnar kynbótasýn- ingar. Þar em íslenskir kynbóta- dómarar sem dæma og er það mjög mikilvægt. Erþað einhver sérstakur hópur fólks sem kaupir íslenska hesta? Af einhverjum ástæðum, sem ég kann ekki að útskýra, er stærsti markhópur íslenska hestsins fúll- orðnar konur sem hafa verið í hestamennsku, hætt og em að byrja aftur. Þær bera skynbragð á hesta og verða mjög hrifnar aftölt- inu. Islenski hesturinn er vinalegur og passar þeim vel. Þetta er mikil- vægur markhópur en til þess að ís- lenski hesturinn fari að sýna allt sem hann getur þá þurfúm við að ná til unga fólksins, og knapanna og reiðkennaranna sem em vanir öðmm hestakynjum. Þessu fólki þarf að bjóða í kynnisferðir til Is- lands og kynna fyrir því íslenska hestinn í heimkynnum sínum. I Bandaríkjunum er það algengt að rekin séu stór hestabú þar sem em starfandi reiðkennarar. Síðan kemur fólkið, sem á sinn hest á búinu, og reiðkennarinn segir því til. Eftir því sem við fengjum fleiri reiðkennara, sem væm hlynntir ís- lenska hestinum, og kynnu að leiðbeina fólkinu, sem er að hugsa um að kaupa sér hest, þá er meiri árangurs að vænta. | 8 - Freyr 10/2003
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.