Freyr

Árgangur

Freyr - 01.12.2003, Blaðsíða 45

Freyr - 01.12.2003, Blaðsíða 45
sömu áhrif. Ólíklegt er þó að þetta skekki endingarfallið verulega. Það gæti einnig skekkt myndina ef hrossin í úrtakinu væru veru- lega yfir meðaltali að gæðum. Til þess að kanna slíkt úrval í gögn- unum var aðaleinkunn kynbóta- mats hrossanna í úrtakinu borin saman við meðaltal allra hrossa sem fædd voru sömu ár. Sá sam- anburður benti til þess að ekki væri um verulegt úrval í gögnun- um að ræða. Lokaorð Niðurstöður rannsóknarinnar benda ótvírætt til þess að telja megi íslensk hross bæði langlíf og endingargóð. Jafnframt kom greinilega fram að utanaðkom- andi aðstæður hafa veruleg áhrif á það hve miklu af hrossum er farg- að á hverjum tíma. Til þess að afla frekari upplýsinga um end- ingu íslenskra hrossa og þætti því tengda er nauðsynlegt að skrá á kerfisbundinn hátt mun meiri upplýsingar en nú er gert. Þar mætti nefna skráningar um þátt- töku í keppnum og betri afdrifa- skráningar í skýrsluhaldi. Nú þegar hefur verið staðfest að einn sjúkdómur, spatt, stjómast veru- lega af erfðum (Þorvaldur Ama- son og Sigríður Björnsdóttir 2003). Frekari rannsóknir á erfða- þáttum, sem hafa áhrif á endingu á einn eða annan hátt, em án efa hluti af verkefnum framtíðarinnar í hrossarækt eins og öðmm grein- um búfjárræktar. Heimildir Arnason, Th. og Björnsdóttir, S., 2003. Heritability of age-at-onset of bone spavin in Icelandic horses esti- mated by survival analysis. Livest. Prod. Sci. 79:285-293. Björnsdóttir, S., Arnason, Th. og Lord, P., 2002. The rate of culling due to bone spavin in Icelandic hors- es: Survival analysis. Bone spavin in Icelandic horses. PhD thesis. Swedish University of Agricultural Sciences, Uppsala. ISBN 91-576-6382-3. Ducrocq, V., 1997 Survival analys- is, a statistical tool for longevity data. 48th Ann. Meet. EAAP, 25-28 August 1997. Vienna, Austria. Ducrocq, V., 1999a. Survival An- alysis Applied to Animal Breeding and Epidemiology. Course notes. Station de Génétique et Appliquée Institut National de la Recherche Agr- onomique. F-78352 Jouy-en-Josas Cedex, France. 86 pp. Ducrocq, V., 1999b. Extension of survival analysis models to discrete measures of longevity.. Interbull Bull- etin 21:41-47. Ducrocq, V. og Sölkner, J., 2000. The Survival Kit V3.12. User’s Manual. 79 pp. Gronlund, M. and Clausen, E., 1997. Levealder og dodsársager hos islandske heste i Danmark Dansk Is- landshesteforening. í: Hingste- og hoppestambog 1997:302-310. Klein, J.P. og Moeschberger, M.L., 1997. Survival Analysis. Techniques for Censored and Tmnc- ated Data. Springer Verlag, New York. 502 pp. ISBN 0-387-94829-5. Ræktunarleiðtogar íslenska hestsins... Frh. af bls. 50 FUNDUR 1 SKÝRSLUHALDSNEFND FEIF og stjórn WorldFengs A laugardeginum var svo hald- inn fundur í skýrsluhaldsnefnd FEIF en í henni em Kati Ahola formaður, Reinhard Loidl ffá Aust- urríki og Jón Baldur Lorange. Fundinn sátu einnig Agúst Sig- urðsson, Per Anderz Finn, Tone Kolnes og Fi Pugh. A fundinum var ákveðið að leggja til breytingu á FIZO reglum um kynbótasýn- ingar, þ.e. að alþjóðlega sýningu á vegum FEIF verði að skrá í World- Feng eigi siðar en 7 dögum ffá lok- Leblond, A., Villard, I., Leblond, L., Sabatier, P., og Sasco, A.J., 2000. A Retrospective Evaluation of the Ca- uses of Death of 448 Insured French Horses in 1995. Vet. Res. Commun., 24(2):85-102. Prentice, R. og Gloeckler, L., 1978. Regression analysis of grouped survival data with application to bre- ast cancer data. Biometrics, 34:57-67. Saastamoinen, M.T. og Barrey, E., 2000. Genetics of Conformation, Locomotion and Physiological Traits. In:Genetics of the Horse. Ed.Bow- ling, A.T. and Ruvinsky. CAB Inter- national pp.439-472. Schemper, M., 1992. Further res- ults on the explained variation in pro- portional hazards regression. Bio- metrica, 79:202-204. Wallin, L., Strandberg, E., Philipsson, J., Dalin, G., 2000. An- alysis of longevity and causes for cul- ling and death in Swedish warmblood and coldblood horses. Livest. Prod. Sci. 63:275-289. Wallin, L., 2001. Longevity and Early Prediction of Performance in Swedish Horses. PhD Thesis, Swed- ish University of Agricultural Sciens- es, Uppsala. ISBN 91-576-5836-6. um hennar. Tillagan var síðan sam- þykkt á fundi ræktunarleiðtoganna og verður svo lögð fyrir aðalfund FEIF. Þá var farið yfir hvaða breytingar og viðbætur væri æski- legt að gera á WorldFeng og þar bar hæst tillaga um útgáfu hesta- vegabéfa í WorldFeng með sama hætti og Island hefur gert ffá miðju ári 2001. Síðan tók við fundur í stjóm WorldFengs en í stjóminni eru Ágúst og Jón Baldur frá Bænda- samtökunum og Per Anderz og Kati frá FEIF. Samþykkt var til- laga frá BÍ um hækkun á áskriftar- gjöldum WorldFengs fyrir aðild- arlönd FEIF en þau hafa verið óbreytt frá upphafi. Freyr 10/2003 - 45 |
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.