Freyr

Árgangur

Freyr - 01.12.2003, Blaðsíða 42

Freyr - 01.12.2003, Blaðsíða 42
0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 Aldur öflun lauk, ekki var vitað hvar hrossin voru niðurkomin eða þau höfðu verið flutt úr landi. Til þess að nýta allar þessar ófullkomnu upplýsingar var beitt aðferðafræði endingargreininga (survival an- alysis). Endingarföllin voru metin bæði með hefðbundinni Kaplan- Meyer aðferð og líkani sem kennt er við Prentice og Gloeckler (1978). Aðferðafræðin er ekki rakin frekar hér en þess í stað vís- að á Ducrocq (1997), Ducrocq (1999a), Ducrocq, (1999b) og Klein og Moeschberger (1997). Mynd 1. Endingarföll. Fallið fyrir hryssur er táknað með þríhyrningum en hesta með ferningum. Punktalínur tákna 95% öryggismörk. Kaplan-Meyer aðferð. urshópa. í eldri hópnum (fæddum 1980-1985) er mjög ójafnt kynja- hlutfall, 256 hryssur en aðeins 86 hestar. Skýrist það af því að fæð- ingamúmerakerfíð er tekið upp um 1990 og hross fædd fyrir þann tíma fengu því fæðingamúmer síðar, oft í tengslum við ættemis- skráningar eða þátttöku í kynbóta- sýningum. Ræktendur/eigendur voru alltaf beðnir um að tilgreina ástæðu þess að hross drapst eða það var fellt. Þegar ástæður vom fjölþætt- ar var skráð ein meginástæða. í þeim tilfellum, sem hross féllu varanlega úr notkun en vom ekki felld fyrr en einu eða fleiri ámm síðar, vom þau skráð “dauð” árið sem þau féllu úr notkun til að fá réttari mynd af endingu þeirra. Aðferðir Stór hluti hrossanna í rannsókn- inni var enn á lífi við lok gagna- öflunar og endanleg afdrif þeirra því í raun óþekkt. Annað megin- einkenni gagnanna er að ekki tókst að fylgja hluta hrossanna eftir allt til þess dags sem gagna- Skýribreytur * Sex breytur vom prófaðar til að kanna áhrif ýmissa þátta á end- ingu: * Kynbótamat. Aðaleinkunn kynbótamats (frá 2002). * Kyn. * Notkun. Skilgreind var tímháð breyta og greint á milli þess hvort hrossin vom notuð til reiðar, ræktunar og svo upp- vaxtarárin frá fæðingu ffam að tamningu (eða folaldseign). * Aldurshópur. Greint á milli aldurshópa úrtaksins, þ.e. hross fædd 1980-1985 og 1990- 1991. * Almanaksár. Tíminn sjálfur notaður sem mælikvarði á ut- anaðkomandi aðstæður. * Uppmni, þ.e.a.s. hjá hvaða ræktanda hrossin vom fædd. Ahrif skýribreytnanna voru prófuð með chi-kvaðrat prófi og útgáfa Maddala af skýristuðli (R2M) var notuð til að meta hve hátt hlutfall mismunandi líkön skýrðu af heildarbreytileika gagn- anna. R2M má túlka svipað og R2 fyrir hefðbundin línuleg likön (Schemper, 1992 eftir Maddala, 1983). Allir útreikningar vom framkvæmdir með forritapakkan- um “Survival Kit V3.12” eftir Ducrocq og Sölkner (2000). Mynd 2. Endingarfall. Hestar og hryssur saman. Prentiœ og Gloeckler likan. 142 - Freyr 10/2003
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.