Freyr

Árgangur

Freyr - 01.12.2003, Blaðsíða 54

Freyr - 01.12.2003, Blaðsíða 54
nýjar og mjúkar skeifúr sem þeir geta hlaupið til og slitið eftir eigin þörfum. Smávægileg mistök í járningu geta verið örlagarík. Agrip, samsláttur og strok geta byggt upp vítahring sem erfitt og tímafrekt getur verið að leysa. Oft á tíðum er um að ræða smá rétt- leikavandamál sem leiða af sér ágrip en þau byggja upp kvíða hjá hestinum sem fer að spennast upp og vinna á móti knapanum. Moli Frjáls viðskipti með MJÓLKURAFURÐIR GAGNAST EKKI ÞRÓUNARLÖNDUNUM Fullt frelsi í viðskiptum með mjólkurafurðir í Evrópu er fyrst og fremst til hagsbóta fyrir Ástr- alíu og Nýja-Sjáland en skiptir ekki máli fyrir fátæk þróunar- lönd, að áliti Manfred Tag, for- manns Samtaka þýska mjólkur- iðnaðarins. Hann bendirjafn- framt á að hlutur ESB í alþjóð- legum viðskiptum með mjólkur- afurðir hefur fallið úr 50% í 35% frá árinu 1995. Ásamt Ástralíu og Nýja-Sjálandi er það Argent- ína sem hefur mest aukið hlut sinn. Veðurfarsleg skilyrði til mjólkurframleiðslu eru hvergi betri en í Nýja-Sjálandi, auk þess sem landið fær að selja smjör á lágu verði til landa ESB, samkvæmt sérstökum samningi sem gerður var þegar Bretland gekk i ESB. Fátæk þróunarlönd hafa enga möguleika á að keppa við Nýja-Sjáland. Sú fullyrðing að tollar og opinber stuðningur innan ESB eigi hér einhverja sök stenst ekki, að áliti Manfr- ed Tag. (Landsbygdens Folk nr. 49/2003). Ung hross ætti að jáma á sem eðlilegastan hátt, þ.e.a.s. sem næst náttúrlegu jafnvægi og ber þar að hafa í huga þjálfunarástand og “burð” hestsins. Tíðni jáminga á að vera regluleg á 6-8 vikna fresti. Hest, sem er með ágrips- vandamál, ætti að jáma oftar, jafii- vel á 4ra vikna fresti. Vanda skal allar járningar Agripum skiptum við gjaman niður i ijóra flokka: 1) Samsláttur, 2) strok, 3) bógágrip og 4) kross- ágrip, sem er skaðlegast. Heilbrigður hófur og rétt fóta- gerð á stóran þátt í að forða hesti frá ágripum því að ef hófar em óheilbrigðir, hvort sem er af van- hirðu eða öðmm orsökum, virka þeir ekki sem skyldi. Votar sinar, bólgur í sinum og liðum geta valdið því að hesturinn stígur ekki rétt niður og nær ekki að fylgja sér og gripur á sig. Leiðir til að minnka líkumar á ágripi er í fyrsta lagi að jáma reglulega. Best er að nota fag- menn því að jámingarmenn em þjálfaðir í að koma í veg fyrir að vandamál áður en þau myndast og Fjölþjóða kynbótamat... Frh. afbls. 19 kemur í ljós? Þrátt íyrir að aðal- einkunn á öllum þremur sýningum sé sú sama þá er kynbótamatið ekki nákvæmlega eins. Það er hæst á hrossi C og lægst á hrossi B (sjá dæmi 1 í meðfylgjandi töflu) - hver er ástæðan? Astæðan er sú að hross C er með háa einkunn fyrir eiginleika sem er jákvætt tengdur öðmm eig- inleika og vegur þannig til hækk- unar fyrirþann eiginleika líka. Nú er arfgengi einnig aðeins mishátt en ef arfgengi væri jafnt fyrir alla eiginleika (dæmi 2) þá myndi munurinn vera enn meiri í þessu kunna þær aðferðir sem beitt er til þess að leiðrétta skekkjur sem raska jafnvægi hestsins. Það skiptir miklu máli að skipu- leggja jámingar á kynbótahross- um langt ífam i tímann. Jáma þarf hrossin með 6-8 vikna millibili, helst 7 dögum fyrir sýningu. Ef hestar em jámaðir með góðum fyrirvara em þeir búnir að venjast jámingunni og verða búnir að slípa verstu brúnir af skeifúnni fyrir sýningu og öðlast jafnvægi. Agrip hjá íslenskum hestum er ákveðið vandamál nú um stundir enda hafa kröfúmar til hestanna aukist mikið undanfarinn ár. Agrip verður að líta alvarlegum augum þar sem þau geta haft langvarandi áhrif á líðan hestsins og komið í veg eðlilega brúkun hans, afköst oggæði. Ágrip em flókinn hluti af hestamennskunni þar sem margir þættir spila inn í. Erfitt er að taka einstaka liði fyrir sig þar sem sam- verkandi þættir spila oft saman. Slagorðið er “Réttar jámingar, prúð reiðmennska og góð rækt- un”. Ágripin burt. tilfelli þannig að arfgengið hefúr einnig áhrif í þessu. Það sést með dæmi 3 þar sem fylgnin er sett á núll en arfgengið látið halda sér mismunandi. Með slíkri breytingu yrði hross B með hæsta matið en hross C með það lægsta. Ef hins vegar arfgengið væri það sama á öllum eiginleikum og fylgnin núll (dæmi 4) þá væm hrossin öll ná- kvæmlega jöfn í kynbótamati að- aleinkunnar. I raunvemleikanum getur munurinn orðið meiri en í þessu tilbúna dæmi, t.d. þar sem jafnhá hross í aðaleinkunn liggja mjög mismunandi i mörgum eig- inleikum og mætti finna dæmi um mun í kynbótamati aðaleinkunnar upp á 6-8 stig. | 54 - Freyr 10/2003
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.