Freyr

Árgangur

Freyr - 01.12.2003, Blaðsíða 30

Freyr - 01.12.2003, Blaðsíða 30
Félag tamningamanna, ársyfirlit 2003 Stjórn FT Stjóm FT skipuðu á árinu: Olaf- ur Hafsteinn Einarsson formaður, Atli Guðmundsson varaformaður, Hugrún Jóhannsdóttir gjaldkeri, Eysteinn Leifsson ritari og Frið- dóra Friðriksdóttir meðstjómandi. Varamenn vom formenn deild- anna þau Sigrún Ólafsdóttir og Þórarinn Eymundsson. Á aðalfundi félagsins hinn 6. desember sl. breyttist stjómin, Ól- afúr gaf ekki kost á sér áfram og er nú Páll Bragi Hólmarsson for- maður. Ritari er Róbert Petersen í stað Eysteins Leifssonar sem einnig baðst undan kjöri. Gjald- keri er Svanhvít Kristjánsdóttir en Hugrún Jóhannsdóttir ákvað að hætta í stjóm vegna kjörs sambýl- ismanns hennar í formannssætið. Skrifstofan Eins og undanfarin ár er skrif- stofa FT til húsa i íþróttamiðstöð- inni í Laugardal undir sama þaki og skrifstofúr Landssambands hesta- mannafélaga og Félags hrossa- bænda. Sólveig Ásgeirsdóttir sér að mestu um að þjónusta stjóm og fé- lagsmenn þar. Netfang FT er ft@isisport.is og heimasíðan er á slóðinni www.tamningamenn.is Fréttabréf / Upplýsingagjöf Á árinu var gefið út eitt frétta- bréf. Heimasíða FT er notuð æ meira til að koma skilaboðum á framfæri en hún er og verður í stöðugri þróun. Á heimasíðunni er m.a. félagatal FT sem keppst er við að hafa sem allra réttast. Aðr- ar upplýsingar em lög og reglur og fundargerðir. Þá em einnig á heimasíðunni eyðublöð, sem fé- lagsmenn geta nýtt sér, en það em samningar um: “Tamningu”, “Fóðmn og uppeldi” og “Hryssa tekin til stóðhests”. Fjárhagur Vemlegur viðsnúningur hefúr orðið á ijárhag félagsins á síðast- liðnum tveimur ámm. Þessi góði árangur hefúr náðst fyrir mikla að- haldssemi í rekstri. Staðan er ágæt núna en alltaf þarf að vera vakandi yfir þessum rekstri og gæta þess að kostnaður fari ekki úr böndunum. Nefndir og deildir Deildir félagsins em tvær, Suð- urdeild og Norðurdeild. Nefhdir sem störfúðu á árinu vom: 1) Aganefnd, 2) Reiðkennslunefnd og 3) Prófnefnd. Þá var á síðasta aðalfundi tilnefnt í tvær nefndir en þær em: A) Framtíð fímikeppn- innar og B) Endurskoðun á aga- og siðareglum. Þær stjómir og nefndir, sem FT á fúlltrúa í utan félagsins, em: 1) Átaksverkefni til eflingar hrossa- ræktar og hestamennsku og 2) Fagráð í hrossarækt. eftir Sólveigu Ásgeirsdóttur, Félagi tamninga- manna Suðurdeild: Stjóm Suðurdeildar skipuðu á árinu: Sigrún Ólafsdóttir fonnað- ur, Steindór Guðmundsson gjald- keri, Tómas Öm Snorrason ritari og varamenn vom þeir: Sigurður Sigurðarson og Þorvaldur Ámi Þorvaldsson. Á aðalfúndi deildar- innar nú í desember hætti Steindór Guðmundsson og í hans stað kom Hinrik Þór Sigurðsson. Norðurdeild: Stjóm Norðurdeildar skipuðu á árinu: Þórarinn Eymundsson for- maður, Eyþór Jónasson gjaldkeri, Mette Mannseth ritari og vara- menn vom þeir Eyþór Einarsson og Hinrik Már Jónsson. Deildir Nú er lokið fyrsta heila starfsári deildanna. Deildarskiptingunni er ætlað að efla félagsstarfíð og virkja fleiri félagsmenn til starfa. Deildarskiptingin er fyrirkomu- lag sem augljóslega ætlar að skila okkur góðum árangri. Það er m.a verkefni deildanna að sinna al- mennu félagsstarfí og byggja upp endur- og eftirmenntun í formi námskeiða og fræðslufúnda. Þetta starf fer vel af stað og verður gaman að sjá það vaxa og dafna. Starfsnefndir FT Aganefnd: Aganefnd skipuðu á árinu: Gunnar Sturluson lögmaður, sem er formaður nefndarinnar, Freyja Hilmarsdóttir, Herdís Einarsdótt- ir og Þórir Isólfsson. Reiðkenmlunefnd: Sigurbjöm Bárðarson formaður, Atli Guðmundsson, Páll Bragi Hólmarsson, Trausti Þór Guð- mundsson og Anton Páll Níels- son. Hlutverk nefndarinnar er að | 30 - Freyr 10/2003
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.