Freyr

Árgangur

Freyr - 01.12.2003, Síða 45

Freyr - 01.12.2003, Síða 45
sömu áhrif. Ólíklegt er þó að þetta skekki endingarfallið verulega. Það gæti einnig skekkt myndina ef hrossin í úrtakinu væru veru- lega yfir meðaltali að gæðum. Til þess að kanna slíkt úrval í gögn- unum var aðaleinkunn kynbóta- mats hrossanna í úrtakinu borin saman við meðaltal allra hrossa sem fædd voru sömu ár. Sá sam- anburður benti til þess að ekki væri um verulegt úrval í gögnun- um að ræða. Lokaorð Niðurstöður rannsóknarinnar benda ótvírætt til þess að telja megi íslensk hross bæði langlíf og endingargóð. Jafnframt kom greinilega fram að utanaðkom- andi aðstæður hafa veruleg áhrif á það hve miklu af hrossum er farg- að á hverjum tíma. Til þess að afla frekari upplýsinga um end- ingu íslenskra hrossa og þætti því tengda er nauðsynlegt að skrá á kerfisbundinn hátt mun meiri upplýsingar en nú er gert. Þar mætti nefna skráningar um þátt- töku í keppnum og betri afdrifa- skráningar í skýrsluhaldi. Nú þegar hefur verið staðfest að einn sjúkdómur, spatt, stjómast veru- lega af erfðum (Þorvaldur Ama- son og Sigríður Björnsdóttir 2003). Frekari rannsóknir á erfða- þáttum, sem hafa áhrif á endingu á einn eða annan hátt, em án efa hluti af verkefnum framtíðarinnar í hrossarækt eins og öðmm grein- um búfjárræktar. Heimildir Arnason, Th. og Björnsdóttir, S., 2003. Heritability of age-at-onset of bone spavin in Icelandic horses esti- mated by survival analysis. Livest. Prod. Sci. 79:285-293. Björnsdóttir, S., Arnason, Th. og Lord, P., 2002. The rate of culling due to bone spavin in Icelandic hors- es: Survival analysis. Bone spavin in Icelandic horses. PhD thesis. Swedish University of Agricultural Sciences, Uppsala. ISBN 91-576-6382-3. Ducrocq, V., 1997 Survival analys- is, a statistical tool for longevity data. 48th Ann. Meet. EAAP, 25-28 August 1997. Vienna, Austria. Ducrocq, V., 1999a. Survival An- alysis Applied to Animal Breeding and Epidemiology. Course notes. Station de Génétique et Appliquée Institut National de la Recherche Agr- onomique. F-78352 Jouy-en-Josas Cedex, France. 86 pp. Ducrocq, V., 1999b. Extension of survival analysis models to discrete measures of longevity.. Interbull Bull- etin 21:41-47. Ducrocq, V. og Sölkner, J., 2000. The Survival Kit V3.12. User’s Manual. 79 pp. Gronlund, M. and Clausen, E., 1997. Levealder og dodsársager hos islandske heste i Danmark Dansk Is- landshesteforening. í: Hingste- og hoppestambog 1997:302-310. Klein, J.P. og Moeschberger, M.L., 1997. Survival Analysis. Techniques for Censored and Tmnc- ated Data. Springer Verlag, New York. 502 pp. ISBN 0-387-94829-5. Ræktunarleiðtogar íslenska hestsins... Frh. af bls. 50 FUNDUR 1 SKÝRSLUHALDSNEFND FEIF og stjórn WorldFengs A laugardeginum var svo hald- inn fundur í skýrsluhaldsnefnd FEIF en í henni em Kati Ahola formaður, Reinhard Loidl ffá Aust- urríki og Jón Baldur Lorange. Fundinn sátu einnig Agúst Sig- urðsson, Per Anderz Finn, Tone Kolnes og Fi Pugh. A fundinum var ákveðið að leggja til breytingu á FIZO reglum um kynbótasýn- ingar, þ.e. að alþjóðlega sýningu á vegum FEIF verði að skrá í World- Feng eigi siðar en 7 dögum ffá lok- Leblond, A., Villard, I., Leblond, L., Sabatier, P., og Sasco, A.J., 2000. A Retrospective Evaluation of the Ca- uses of Death of 448 Insured French Horses in 1995. Vet. Res. Commun., 24(2):85-102. Prentice, R. og Gloeckler, L., 1978. Regression analysis of grouped survival data with application to bre- ast cancer data. Biometrics, 34:57-67. Saastamoinen, M.T. og Barrey, E., 2000. Genetics of Conformation, Locomotion and Physiological Traits. In:Genetics of the Horse. Ed.Bow- ling, A.T. and Ruvinsky. CAB Inter- national pp.439-472. Schemper, M., 1992. Further res- ults on the explained variation in pro- portional hazards regression. Bio- metrica, 79:202-204. Wallin, L., Strandberg, E., Philipsson, J., Dalin, G., 2000. An- alysis of longevity and causes for cul- ling and death in Swedish warmblood and coldblood horses. Livest. Prod. Sci. 63:275-289. Wallin, L., 2001. Longevity and Early Prediction of Performance in Swedish Horses. PhD Thesis, Swed- ish University of Agricultural Sciens- es, Uppsala. ISBN 91-576-5836-6. um hennar. Tillagan var síðan sam- þykkt á fundi ræktunarleiðtoganna og verður svo lögð fyrir aðalfund FEIF. Þá var farið yfir hvaða breytingar og viðbætur væri æski- legt að gera á WorldFeng og þar bar hæst tillaga um útgáfu hesta- vegabéfa í WorldFeng með sama hætti og Island hefur gert ffá miðju ári 2001. Síðan tók við fundur í stjóm WorldFengs en í stjóminni eru Ágúst og Jón Baldur frá Bænda- samtökunum og Per Anderz og Kati frá FEIF. Samþykkt var til- laga frá BÍ um hækkun á áskriftar- gjöldum WorldFengs fyrir aðild- arlönd FEIF en þau hafa verið óbreytt frá upphafi. Freyr 10/2003 - 45 |

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.