Freyr

Árgangur

Freyr - 01.05.2002, Blaðsíða 5

Freyr - 01.05.2002, Blaðsíða 5
mikið meira við núverandi fjós, enda það orðið gamalt og ekki skynsamlegt að byggja við það mjaltagryfju með legubásum. Endurbætur munu felast í bygg- ingu nýs fjóss. En þau hafa ekki í hyggju að fara út í slíkar fram- kvæmdir að sinni, tíminn einn mun leiða í ljós hvað gert verður og hvenær. „Við viljum til dæmis sjá hvað gerist í þróun mjaltara“ sögðu þau, enda ástæða til þar sem tækniþróun í landbúnaði hef- ur orðið ótrúlega ör á liðnum ár- um og sér vart fyrir endann á henni. Hestamennskan togaði ÞAU í SVEITINA Ahugamál Jóns og Berthu eru hestar og hestamennska. Á liðn- um árum hefur þeim ekki gefist mikið tóm til að rækta þetta áhugamál sitt en hafa þó ijárfest, ásamt öðrum, hluti í ungum og efnilegum stóðhestum eins og hestagullinu Töfra frá Kjartan- stöðum og gæðingnum Gauta ffá Reykjavík. Vonast þau til að þetta innlegg komi þeim til góða í hrossaræktinni. Til margra ára hafa þau ferðast með Landeying- um í hestaferðum á sumrin og engin breyting varð á því þegar þau fluttu í sveitina, nema nú þurftu þau að keyra heim í mjalt- ir. I fyrrasumar fóru þau í stutt sumarleyfí - það fyrsta frá því að þau komu að Miðhjáleigu. Ná- granni þeirra á Vöðmúlastöðum mjólkaði. Fjósið á Miðhjáleigu var byggt árið 1956. Síðan þá hefur verið byggt tvisvar við það. í fjósinu er rörmjaltakerfi. Kúnum er gefíð þrisvar á dag, bæði kjamfóður og grófifóður. Fjósið er vinnufrekt; einkum hvað varðar gjafaað- stöðu. Verkefni á sviði endurbóta em næg á búinu. Á Miðhjáleigu em rétt rösklega 30 mjólkurkýr en eins og fyrr Jón Þ. Ólafsson. sagði er framleiðsluréttur búsins rúmlega 180 þúsund lítrar. Vandamál eins og júgurbólga hafa ekki hrjáð kýmar neitt alvar- lega, en vorbærumar lenda stund- um í sleni, en ekki er mikið um doða. Bertha segir að helstu vandamálin hafi verið skapgallar, en þau slátra hiklaust skapillum kúm. Nautakjötsffiamleiðsla er jafn- hliða mjólkurframleiðslunni en allir nautkálfar em settir á - og Bertha Kvaran þau hafa aldrei sent kálf í slátur- hús. En hvemig gengur þeim að losna við kjötið? Bertha sagði að þau þyrffiu ekki að kvarta núna, því að með því að panta með góðum fyrirvara, gengi það vel. Þau miða við að nautin séu um það bil tveggja ára gömul þegar þau em send í sláturhúsið. Auðvitað eiga sér stað jákvæð- ar breytingar í nautakjötsfram- leiðslunni í Miðhjáleigu eins og annars staðar þar sem alúð er lögð í verkið. Þau em að endur- bæta þann hluta Qóssins þar sem nautin em og nú em sjáanlegar breytingar til batnaðar. Teljið þið ykkur hafa tekjur út úr kjötframleiðslunni? Hagnaðurinn er kannski ekki mikill en samt nokkur. Við höf- um aðstöðuna og eigum til nóg hey handa þessum gripum,“ sagði Jón. Gefið þið mikið kjarnfóður? Já, við spömm ekki við kýmar fóðurbætinn, og svo fá þær líka súrsað bygg með. Við höffitm ræktað kom ffiá því við hófum búskap, í frekar litlum mæli, fyrsta árið vomm við með kom í rúmlega 4 ha, en í ár í um 9 ha og er ætlunin að auka komrækt- ina enn frekar sem lið í endur- ræktun túna. Einnig höffiim við í hyggju að bæta geymsluaðferð við komið og nota própíonsým í stað stórsekkja. Þess má geta að komið heffitr allt verið valsað samhliða þreskingu beint í stór- sekki. Kýrnar ganga í heyrúllur ALLT SUMARIÐ Hvernig er haustfóðrunin hjá ykkur. Eruð þið með grænfóður? „Við emm með kál og rýgresi og við náum að beita það ffiam í nóvember en þá em kýmar bund- nar inn,“ sagði Jón. Kýmar á Freyr 4/2002 - 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.