Freyr

Årgang

Freyr - 01.05.2002, Side 32

Freyr - 01.05.2002, Side 32
Nautgrlpasæðlngar 2001 r árinu 2001 voru sæddar 23.347 kýr 1. sæðingu eða 83,3% kúa samkvæmt talningu haustið 2000, en venja hefur verið að hafa kvígur ekki með í þeirri viðmiðun og er einnig svo nú þó að auknar sæðingar kvígna hafí orðið á síðasta ári og þær séu að sjálfsögðu hluti af heildarfjölda 1. sæðinga. Um nokkra fækkun fyrstu sæðinga er að ræða frá árinu á undan svo sem sést á meðfylgjandi töflu og mynd en einnig sést að um töluverða hlutfallslega aukningu er að ræða á notkun sæðinga. Mynd 2 sýnir árangur sæðinga, árið 2001 var fang við íyrstu sæðingu 71,4% sem er 0,2% lak- ari árangur en árið á undan sem er óveruleg breyting og telst vel viðunandi. Þó að notkun sæðinga eftir þeim mælikvarða sem hér er not- aður sé yfir 80% þá er hún enn Þátttaka í sæðingum 1993 - 2001 Mynd 1. Þátttaka i sæðingum 1993-2001. Árangur sæðinga 1993 til 2001 CO’^-LOCDh'-OOOO's- 0)0)00)0070700 00)0)0)0)00)00 T— T— T— T— T— T— T— CNICNJ Mynd 2. Árangur sæðinga 1993-2001. sem fyrr misjöfh eftir svæðum landsins. Mest er notkunin hjá Búnaðarsambandi Suðurlands og eykst nú enn milli ára og er 93,6% en minnst hjá Norður- Þingeyingum og Kjalnesingum. En þess ber þó að geta að kýr eru nú orðnar afar fáar í Norður- Þingeyjarsýslu þannig að þar er lítil von um aukningu. Önnur svæði eru með notkun yfir 60% af framtöldum kúm. Af töflu 1 má lesa eftir svæð- um fjölda fyrstu sæðinga, íjölda tvísæðinga, árangur sæðinga og hlutfallslega notkun af heildar- fjölda kúa á hverju svæði 2000 og 2001. Fækkun í fjölda fyrstu sæðinga verður nú ár frá ári og skyldi engan undra miðað við þá miklu fækkun kúa sem orðið hef- ur, ánægjulegt er því að sjá að notkun sæðinga eykst þó að sums staðar megi enn taka á í þeim efnum, einkum á ég þá við þau svæði sem liggja undir 70% notkun, þ.e. svæðin Kjalames og Kjós, Dalir, Vestfirðir og Austur- land, á þeim svæðum er greini- lega einhver óplægður akur í notkun sæðinga. A árinu 2001 vora flestar fyrstu sæðingar í desember, eða 3426, og í janúar, 3324, og voru það jafhframt einu mánuðimir þar sem fyrstu sæðingar voru fleiri en 3000 en fæstar voru | 32 - Freyr 4/2002

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.